Vilja reisa vindorkugarða við Hellisheiði Máni Snær Þorláksson skrifar 28. júní 2023 10:56 OR hefur lagt fram beiðni um að verkefnastjórn rammaáætlunar fjalli um þrjá vindorkukosti í nágrenni Hellisheiðar. Aðsend Orkuveita Reykjavíkur (OR) er búin að leggja fram beiðni til Orkustofnunar vegna þriggja vindorkukosta, tveir í Ölfusi en einn við Lyklafell í Mosfellsbæ. Þegar er búið að kynna hlutðeigandi bæjar- og sveitarstjórum fyrir þeim kostum sem eru til skoðunar. Fram kemur í tilkynningu frá OR að við staðarval á tillögunum hafi verið horft til þess að áhrif á umhverfi, náttúru og samfélag yrðu sem minnst. „Horft var til fyrirliggjandi gagna um vindskilyrði og nálægðar við röskuð svæði, flutningsvirki, starfssvæði OR samstæðunnar og svæða þar sem sjáanleg mannvirki eru fyrir,“ segir í tilkynningunni. Verði ákvörðun tekin um að halda áfram undirbúningsvinnu vegna virkjunarkostana verður ráðist í rannsóknir á vindskilyrðum með mastri sem og á mikilvægum umhverfisþáttum eins og fuglalíf og sjónræn áhrif. Það verði gert í samráði við sérfræðinga og hagaðila. OR lagði fram tillögur um þrjá vindorkugarða, tveir þeirra í Ölfusi en einn við Lyklafell í Mosfellsbæ. Tillögur OR eru eftirfarandi: 50-150 MW Vindorkugarður við Lambafell í Ölfusi. 50-108 MW Vindorkugarður við Dyraveg í Ölfusi. 50-144 MW Vindorkugarður við Lyklafell í Mosfellsbæ. Hera Grímsdóttir, framkvæmdastýra rannsókna og nýsköpunar hjá OR, segir í tilkynningunni að vinnsla á endurnýjanlegri orku skipti lykilmáli þegar kemur að baráttunni við loftslagsvána. Orkuskiptin séu þýðingarmikil til að ná markmiðum stjórnvalda í loftslagsmálum, þau kalli á endurnýjanlega raforku eins og vindorku. „Í samræmi við eigendastefnu OR sem er orku- og veitufyrirtæki í almannaeigu berum við samfélagslega ábyrgð á orkuöflun. Við leggjum áherslu á að standa faglega að þessu verkefni og að vinna í sátt við umhverfi, náttúru og samfélag, “ er haft eftir Heru. Hera Grímsdóttir, framkvæmdastýra rannsókna og nýsköpunar hjá OR.Aðsend OR hefur nú þegar kynnt hlutaðeigandi bæjar- og sveitarstjórum, sem og landeigendum fyrir þessum vindorkukostum sem nú eru til skoðunar. Verkefnið mun verða kynnt nánar næsta haust, meðal annars í nágrannasveitarfélögum. Ölfus Mosfellsbær Orkuskipti Orkumál Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra að óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu frá OR að við staðarval á tillögunum hafi verið horft til þess að áhrif á umhverfi, náttúru og samfélag yrðu sem minnst. „Horft var til fyrirliggjandi gagna um vindskilyrði og nálægðar við röskuð svæði, flutningsvirki, starfssvæði OR samstæðunnar og svæða þar sem sjáanleg mannvirki eru fyrir,“ segir í tilkynningunni. Verði ákvörðun tekin um að halda áfram undirbúningsvinnu vegna virkjunarkostana verður ráðist í rannsóknir á vindskilyrðum með mastri sem og á mikilvægum umhverfisþáttum eins og fuglalíf og sjónræn áhrif. Það verði gert í samráði við sérfræðinga og hagaðila. OR lagði fram tillögur um þrjá vindorkugarða, tveir þeirra í Ölfusi en einn við Lyklafell í Mosfellsbæ. Tillögur OR eru eftirfarandi: 50-150 MW Vindorkugarður við Lambafell í Ölfusi. 50-108 MW Vindorkugarður við Dyraveg í Ölfusi. 50-144 MW Vindorkugarður við Lyklafell í Mosfellsbæ. Hera Grímsdóttir, framkvæmdastýra rannsókna og nýsköpunar hjá OR, segir í tilkynningunni að vinnsla á endurnýjanlegri orku skipti lykilmáli þegar kemur að baráttunni við loftslagsvána. Orkuskiptin séu þýðingarmikil til að ná markmiðum stjórnvalda í loftslagsmálum, þau kalli á endurnýjanlega raforku eins og vindorku. „Í samræmi við eigendastefnu OR sem er orku- og veitufyrirtæki í almannaeigu berum við samfélagslega ábyrgð á orkuöflun. Við leggjum áherslu á að standa faglega að þessu verkefni og að vinna í sátt við umhverfi, náttúru og samfélag, “ er haft eftir Heru. Hera Grímsdóttir, framkvæmdastýra rannsókna og nýsköpunar hjá OR.Aðsend OR hefur nú þegar kynnt hlutaðeigandi bæjar- og sveitarstjórum, sem og landeigendum fyrir þessum vindorkukostum sem nú eru til skoðunar. Verkefnið mun verða kynnt nánar næsta haust, meðal annars í nágrannasveitarfélögum.
Tillögur OR eru eftirfarandi: 50-150 MW Vindorkugarður við Lambafell í Ölfusi. 50-108 MW Vindorkugarður við Dyraveg í Ölfusi. 50-144 MW Vindorkugarður við Lyklafell í Mosfellsbæ.
Ölfus Mosfellsbær Orkuskipti Orkumál Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra að óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira