Toppur verður að Bonaqua Máni Snær Þorláksson skrifar 28. júní 2023 15:28 Toppur breytist í Bonaqua Aðsend Vörumerkið Toppur mun brátt heyra sögunni til. Nafnabreyting verður á vörunni í sumar og mun drykkurinn framvegis kallast Bonaqua. Engin breyting verður þó á bragði eða þeim bragðtegundum sem í boði eru. Fram kemur í tilkynningu frá Coca-Cola Europacific Partners á Íslandi, sem framleiðir Topp, að nafnabreytingin sé liður í stefnu The Coca-Cola Company um að leggja áherslu á „færri en sterkari vörumerki á alþjóðavísu.“ Anna Regína Björnsdóttir, forstjóri CCEP á Íslandi, útskýrir að sem alþjóðlegt fyrirtæki vilji The Coca-Cola Company styðja betur við sín helstu vörumerki. Bonaqua sé eitt af stærstu vörumerkjum fyrirtækisins á heimsvísu og fæst á þrjátíu markaðssvæðum. „Breytingin er mjög spennandi því við munum fá aðgang að mun öflugri vöruþróun og vönduðu markaðsefni sem mun koma neytendum okkar til góða,“ er haft eftir Önnu Regínu í tilkynningunni. Anna Regína segir að bragðið muni halda sér.Aðsend „Gamla góða bragðið mun þó halda sér sem og þær bragðtegundir sem í boði eru, en íslenskir neytendur mega því búast við fleiri nýjungum, líkt og nágrannaþjóðir okkar eiga að venjast, sem er frábært fyrir langtímavöxt vörumerkisins.“ Þetta er ekki í fyrsta skipti sem íslenskum vörumerkjum er slaufað á kostnað alþjóðlegra vörumerkja hjá fyrirtækinu. Árið 2019 færðist ávaxtasafavörumerkið Trópí alfarið yfir í hið alþjóðlega Minute Maid. Drykkir Íslensk tunga Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play Ósátt með samráðsleysi stjórnvalda Atvinnuleysi minnkar lítillega Samkaup segja upp tuttugu og tveimur Vonast til að hefja slátrun árið 2028 Öryggismyndavélar á grenndarstöðvum eigi að sporna við sóðaskap Vilja lækka fasteignaskatta um tvo milljarða: „Við eigum fyrir þessu“ Á von á fleiri fyrirtækjum í hópmálssókn gegn Booking.com Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu frá Coca-Cola Europacific Partners á Íslandi, sem framleiðir Topp, að nafnabreytingin sé liður í stefnu The Coca-Cola Company um að leggja áherslu á „færri en sterkari vörumerki á alþjóðavísu.“ Anna Regína Björnsdóttir, forstjóri CCEP á Íslandi, útskýrir að sem alþjóðlegt fyrirtæki vilji The Coca-Cola Company styðja betur við sín helstu vörumerki. Bonaqua sé eitt af stærstu vörumerkjum fyrirtækisins á heimsvísu og fæst á þrjátíu markaðssvæðum. „Breytingin er mjög spennandi því við munum fá aðgang að mun öflugri vöruþróun og vönduðu markaðsefni sem mun koma neytendum okkar til góða,“ er haft eftir Önnu Regínu í tilkynningunni. Anna Regína segir að bragðið muni halda sér.Aðsend „Gamla góða bragðið mun þó halda sér sem og þær bragðtegundir sem í boði eru, en íslenskir neytendur mega því búast við fleiri nýjungum, líkt og nágrannaþjóðir okkar eiga að venjast, sem er frábært fyrir langtímavöxt vörumerkisins.“ Þetta er ekki í fyrsta skipti sem íslenskum vörumerkjum er slaufað á kostnað alþjóðlegra vörumerkja hjá fyrirtækinu. Árið 2019 færðist ávaxtasafavörumerkið Trópí alfarið yfir í hið alþjóðlega Minute Maid.
Drykkir Íslensk tunga Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play Ósátt með samráðsleysi stjórnvalda Atvinnuleysi minnkar lítillega Samkaup segja upp tuttugu og tveimur Vonast til að hefja slátrun árið 2028 Öryggismyndavélar á grenndarstöðvum eigi að sporna við sóðaskap Vilja lækka fasteignaskatta um tvo milljarða: „Við eigum fyrir þessu“ Á von á fleiri fyrirtækjum í hópmálssókn gegn Booking.com Sjá meira