Grétar, Hafdís og Jón til liðs við LSR Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. júní 2023 11:50 Hafdís Mist Bergsteinsdóttir, Grétar Már Axelsson og Jón Böðvarsson. Vísir Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (LSR) hefur ráðið þrjá nýja starfsmenn, tvö á svið stafrænnar þróunar og reksturs og einn á eignastýringarsvið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lífeyrissjóðnum. Þar kemur fram að Grétar Már Axelsson hafi verið ráðinn sjóðstjóri á eignastýringasviði. Grétar kemur inn í teymi eignastýringar fyrir erlendar fjárfestingar með áherslu á skráð verðbréf og mun styðja við stefnu sjóðsins um að veita erlendum fjárfestingum meira vægi í ört vaxandi eignasafni LSR. Segir í tilkynningunni að Grétar hafi víðtæka reynslu af greiningum og fjárfestingum og starfaði áður meðal annars hjá Almenna lífeyrissjóðnum, Íslandssjóðum, Glitni og Vodafone. Hann er með BS-gráðu í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands og MS-gráðu í fjármálum frá Aarhus School of Business. Grétar hefur lokið prófi í verðbréfaviðskiptum. Þá hefur sjóðurinn ráðið þau Hafdísi Mist Bergsteinsdóttur og Jón Böðvarsson á sviðið stafræn þróun og rekstur. Ráðning þeirra er liður í aukinni áherslu sjóðsins á nýtingu stafrænna lausna í starfsemi sinni, bæði í þjónustu við sjóðfélaga og uppbyggingu innri kerfa, að því er segir í tilkynningunni. Hafdís er ráðin í stöðu sérfræðings í hagnýtingu gagna og kemur hún frá fyrirtækinu Expectus, þar sem hún hafði starfað í tvö ár við gagnavinnslu og þróun eftir að hafa lokið námi. Hafdís er með MSc. gráðu í iðnaðarverkfræði og stjórnun frá DTU í Danmörku og BSc. gráðu í verkfræði frá HÍ. Jón er ráðinn í starf leiðandi forritara hjá sjóðnum. Jón hefur starfað við forritun síðustu fimm ár hjá Nanitor og Samskipum, en þar áður hafði hann m.a. unnið í tækniveri Vodafone. Jón er með BSc. gráðu í tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Vistaskipti Mest lesið 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Viðskipti innlent Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Fleiri fréttir Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Sjá meira
Þar kemur fram að Grétar Már Axelsson hafi verið ráðinn sjóðstjóri á eignastýringasviði. Grétar kemur inn í teymi eignastýringar fyrir erlendar fjárfestingar með áherslu á skráð verðbréf og mun styðja við stefnu sjóðsins um að veita erlendum fjárfestingum meira vægi í ört vaxandi eignasafni LSR. Segir í tilkynningunni að Grétar hafi víðtæka reynslu af greiningum og fjárfestingum og starfaði áður meðal annars hjá Almenna lífeyrissjóðnum, Íslandssjóðum, Glitni og Vodafone. Hann er með BS-gráðu í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands og MS-gráðu í fjármálum frá Aarhus School of Business. Grétar hefur lokið prófi í verðbréfaviðskiptum. Þá hefur sjóðurinn ráðið þau Hafdísi Mist Bergsteinsdóttur og Jón Böðvarsson á sviðið stafræn þróun og rekstur. Ráðning þeirra er liður í aukinni áherslu sjóðsins á nýtingu stafrænna lausna í starfsemi sinni, bæði í þjónustu við sjóðfélaga og uppbyggingu innri kerfa, að því er segir í tilkynningunni. Hafdís er ráðin í stöðu sérfræðings í hagnýtingu gagna og kemur hún frá fyrirtækinu Expectus, þar sem hún hafði starfað í tvö ár við gagnavinnslu og þróun eftir að hafa lokið námi. Hafdís er með MSc. gráðu í iðnaðarverkfræði og stjórnun frá DTU í Danmörku og BSc. gráðu í verkfræði frá HÍ. Jón er ráðinn í starf leiðandi forritara hjá sjóðnum. Jón hefur starfað við forritun síðustu fimm ár hjá Nanitor og Samskipum, en þar áður hafði hann m.a. unnið í tækniveri Vodafone. Jón er með BSc. gráðu í tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík.
Vistaskipti Mest lesið 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Viðskipti innlent Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Fleiri fréttir Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Sjá meira