Maðurinn muni ekki koma nálægt reiðskólanum framar Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. júní 2023 13:01 Mynd er úr safni og tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Vilhelm Þroskaskertur maður, sem er sagður hafa brotið kynferðislega á níu ára stúlku með fötlun í sumarbúðunum í Reykjadal í fyrrasumar, mun ekki koma nálægt starfsemi Reiðskóla Reykjavíkur lengur. Hann var aldrei starfsmaður skólans en aðstoðaði við umhirðu hrossa eftir hádegi og segir skólinn hann aldrei hafa verið einan með nemendum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reiðskóla Reykjavíkur. Halla Ingibjörg Leonhardsdóttir, móðir hinnar níu ára gömlu stúlku sagði í samtali við Vísi í gær að hún myndi ekki láta málið kyrrt liggja. Sagði hún starfsmenn skólans hafa komið af fjöllum í gær og tjáð vinkonu hennar að móðir mannsins hefði hvorki látið vita af meintum brotum mannsins í Reykjadal síðasta sumar né að málið væri á ákærusviði. Hafi aldrei verið einn með nemendum Í tilkynningu reiðskólans segir að forsvarsmenn hans hafi fengið upplýsingar um að maðurinn hefði verið sakaður um kynferðisbrot. Hann hefði aldrei verið starfsmaður hjá skólanum heldur fyrir greiðasemi fengið að aðstoða í hesthúsunum eftir hádegi. „Á þeim tíma var hann aldrei að hjálpa til við reiðnámskeiðin, né var hann einn með nemendum eða eftirlitslaus í húsunum vegna fötlunar sinnar.“ Segir í tilkynningunni að upplýsingar um að maðurinn lægi undir grun um kynferðisbrot hafi komið þeim fullkomlega í opna skjöldu. Brugðist hafi verið við samdægurs og því muni maðurinn ekki koma nálægt reiðskólanum framar né aðstoða í hesthúsum reiðskólans. Foreldrum nemenda sem eru á reiðnámskeiði hafi verið látnir vita af málinu. „Við hörmum að þessar aðstæður hafi komið upp og höfum þegar brugðist við til að tryggja öryggi barnanna, sem er aðalatriðið í okkar augum. Við munum tilkynna Barnavernd Reykjavíkur og lögreglunni um málið.“ Lögreglumál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Málefni fatlaðs fólks Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reiðskóla Reykjavíkur. Halla Ingibjörg Leonhardsdóttir, móðir hinnar níu ára gömlu stúlku sagði í samtali við Vísi í gær að hún myndi ekki láta málið kyrrt liggja. Sagði hún starfsmenn skólans hafa komið af fjöllum í gær og tjáð vinkonu hennar að móðir mannsins hefði hvorki látið vita af meintum brotum mannsins í Reykjadal síðasta sumar né að málið væri á ákærusviði. Hafi aldrei verið einn með nemendum Í tilkynningu reiðskólans segir að forsvarsmenn hans hafi fengið upplýsingar um að maðurinn hefði verið sakaður um kynferðisbrot. Hann hefði aldrei verið starfsmaður hjá skólanum heldur fyrir greiðasemi fengið að aðstoða í hesthúsunum eftir hádegi. „Á þeim tíma var hann aldrei að hjálpa til við reiðnámskeiðin, né var hann einn með nemendum eða eftirlitslaus í húsunum vegna fötlunar sinnar.“ Segir í tilkynningunni að upplýsingar um að maðurinn lægi undir grun um kynferðisbrot hafi komið þeim fullkomlega í opna skjöldu. Brugðist hafi verið við samdægurs og því muni maðurinn ekki koma nálægt reiðskólanum framar né aðstoða í hesthúsum reiðskólans. Foreldrum nemenda sem eru á reiðnámskeiði hafi verið látnir vita af málinu. „Við hörmum að þessar aðstæður hafi komið upp og höfum þegar brugðist við til að tryggja öryggi barnanna, sem er aðalatriðið í okkar augum. Við munum tilkynna Barnavernd Reykjavíkur og lögreglunni um málið.“
Lögreglumál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Málefni fatlaðs fólks Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Sjá meira