Síðustu sýningar í sextíu ára sögu Háskólabíós í dag Magnús Jochum Pálsson skrifar 30. júní 2023 13:33 Rekstri kvikmyndahússins í Háskólabíói lýkur í dag eftir 62 ára sögu kvikmyndahússreksturs í húsnæðinu. Spider-Man: Across The Spider-Verse verður síðasta sýningin. Samsett/Skjáskot/Sony/Vilhelm Síðustu sýningar kvikmyndahússins í Háskólabíói verða sýndar í dag þar sem bíóreksturinn lokar frá og með morgundeginum. Þar með lýkur 62 ára sögu reksturs kvikmyndahúss í húsnæðinu. Á þessum síðasta bíódegi kvikmyndahússins verða fjórar myndir til sýningar í bíóinu. Nýjasta Pixar-myndin Elemental verður sýnd klukkan sex í kvöld með íslensku tali. Þá verður Asteroid City, nýjasta mynd Wes Anderson, sýnd tvisvar, klukkan 18:10 og 20:20. Ofurhetjumyndin The Flash verður sýnd klukkan hálf níu og síðasta myndin sem verður sýnd er ofurhetju-teiknimyndin Spider-Man: Across The Spider-Verse. Það er því úr ýmsu að taka fyrir þá sem vilja fara einu sinni enn í Háskólabíó áður en það lokar. Hér gefur að líta þrjár af þeim fjórum myndum sem verða sýndar í Háskólabíói í dag.Samsett/Universal/Disney/Warner Bros. Tap á rekstrinum í langan tíma Fyrr í mánuðinum var greint frá því að Sena, sem hefur séð um bíórekstur í Háskólabíói frá 2007, hefði ákveðið ákveðið að segja upp leigusamningi sínum um rekstur kvikmyndahússins frá og með næstu mánaðamótum. Að sögn Konstantíns Mikaels Mikaelssonar, framkvæmdastjóra Smárabíós, er ástæðan fyrir lokuninni lítil aðsókn og aðstaða sem mæti ekki kröfum viðskiptavina. Tap hefði verið á rekstri Háskólabíós frá því fyrir heimsfaraldur. Rekstur Smárabíós hafi hins vegar náð að rétta úr kútnum, og vel það, og því hafi verið ákveðið að Sena myndi einbeita sér að rekstri þess. Bíó og sjónvarp Kvikmyndahús Tímamót Reykjavík Tengdar fréttir Ballið búið í Háskólabíói Sena hefur ákveðið að segja upp leigusamningi sínum um rekstur kvikmyndahúss í Háskólabíói frá og með næstu mánaðamótum. Framkvæmdastjóri Smárabíós, sem var þar til nýverið framkvæmdastjóri kvikmyndasviðs Senu, segir að aðsóknin hafi hreinlega ekki verið næg. 5. júní 2023 18:27 Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Mark Rutte heimsækir Ísland Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Fleiri fréttir Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Sjá meira
Á þessum síðasta bíódegi kvikmyndahússins verða fjórar myndir til sýningar í bíóinu. Nýjasta Pixar-myndin Elemental verður sýnd klukkan sex í kvöld með íslensku tali. Þá verður Asteroid City, nýjasta mynd Wes Anderson, sýnd tvisvar, klukkan 18:10 og 20:20. Ofurhetjumyndin The Flash verður sýnd klukkan hálf níu og síðasta myndin sem verður sýnd er ofurhetju-teiknimyndin Spider-Man: Across The Spider-Verse. Það er því úr ýmsu að taka fyrir þá sem vilja fara einu sinni enn í Háskólabíó áður en það lokar. Hér gefur að líta þrjár af þeim fjórum myndum sem verða sýndar í Háskólabíói í dag.Samsett/Universal/Disney/Warner Bros. Tap á rekstrinum í langan tíma Fyrr í mánuðinum var greint frá því að Sena, sem hefur séð um bíórekstur í Háskólabíói frá 2007, hefði ákveðið ákveðið að segja upp leigusamningi sínum um rekstur kvikmyndahússins frá og með næstu mánaðamótum. Að sögn Konstantíns Mikaels Mikaelssonar, framkvæmdastjóra Smárabíós, er ástæðan fyrir lokuninni lítil aðsókn og aðstaða sem mæti ekki kröfum viðskiptavina. Tap hefði verið á rekstri Háskólabíós frá því fyrir heimsfaraldur. Rekstur Smárabíós hafi hins vegar náð að rétta úr kútnum, og vel það, og því hafi verið ákveðið að Sena myndi einbeita sér að rekstri þess.
Bíó og sjónvarp Kvikmyndahús Tímamót Reykjavík Tengdar fréttir Ballið búið í Háskólabíói Sena hefur ákveðið að segja upp leigusamningi sínum um rekstur kvikmyndahúss í Háskólabíói frá og með næstu mánaðamótum. Framkvæmdastjóri Smárabíós, sem var þar til nýverið framkvæmdastjóri kvikmyndasviðs Senu, segir að aðsóknin hafi hreinlega ekki verið næg. 5. júní 2023 18:27 Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Mark Rutte heimsækir Ísland Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Fleiri fréttir Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Sjá meira
Ballið búið í Háskólabíói Sena hefur ákveðið að segja upp leigusamningi sínum um rekstur kvikmyndahúss í Háskólabíói frá og með næstu mánaðamótum. Framkvæmdastjóri Smárabíós, sem var þar til nýverið framkvæmdastjóri kvikmyndasviðs Senu, segir að aðsóknin hafi hreinlega ekki verið næg. 5. júní 2023 18:27