Sextán ára hetjan: „Þetta er algjör draumur“ Sindri Sverrisson skrifar 30. júní 2023 22:11 Sigdís Eva Bárðardóttir var frábær fyrir Víkinga í kvöld og skoraði bæði mörk liðsins. VÍSIR/HULDA MARGRÉT „Þetta er svo geggjað, að við séum í Lengjudeildinni og séum að fara á Laugardalsvöll. Þetta er æðislegt,“ segir Sigdís Eva Bárðardóttir, hin 16 ára hetja Víkinga sem skoraði bæði mörk liðsins þegar það tryggði sér sæti í bikarúrslitum í fyrsta sinn. Þrátt fyrir að spila í næstefstu deild hafa Víkingar slegið út efstudeildarlið Selfoss og nú FH, með 2-1 sigri í Kaplakrika í kvöld, og þar með spilar liðið til úrslita á Laugardalsvelli gegn annað hvort Stjörnunni eða Breiðabliki. Eitthvað sem Sigdísi óraði ekki fyrir fyrr í sumar. „Bara alls ekki. Bikarkeppnin var fyrst fyrir okkur bara svona bónus, til að fá fleiri leiki og reynslu. En við erum komnar á Laugardalsvöll! Þetta er frábært.“ Sigdís Eva skoraði eins og fyrr segir bæði mörk Víkinga, og í bæði skiptin eftir fyrirgjafir frá hægri þar sem hún lúrði á fjærstöng. „Ég var bara mætt á fjær. Ég veit hvað ég þarf að gera. Ég vissi að markvörðurinn gæti misst af boltanum og ég var bara mætt,“ segir Sigdís. Áður en að bikarúrslitaleiknum kemur, 12. ágúst, þarf Sigdís að bregða sér til Belgíu því hún var valin í leikmannahóp U19-landsliðsins sem spilar í lokakeppni EM seinni hluta júlí: „Þetta er bara frábært. Þetta er algjör draumur,“ segir skælbrosandi Sigdís sem nýtur þess að spila með ungu liði Víkinga: „Við erum þrjár fæddar 2006, ein 2007, og erum mjög ungt lið, allt Íslendingar, og sú elsta í liðinu er nýorðin 27 ára. Það er bara geggjað að við höfum náð svona langt. Núna fögnum við bara og njótum helgarinnar,“ segir Sigdís. En hvað með úrslitaleikinn? „Það er allt mögulegt, sérstaklega á Laugardalsvelli.“ Mjólkurbikar kvenna Víkingur Reykjavík Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Sjá meira
Þrátt fyrir að spila í næstefstu deild hafa Víkingar slegið út efstudeildarlið Selfoss og nú FH, með 2-1 sigri í Kaplakrika í kvöld, og þar með spilar liðið til úrslita á Laugardalsvelli gegn annað hvort Stjörnunni eða Breiðabliki. Eitthvað sem Sigdísi óraði ekki fyrir fyrr í sumar. „Bara alls ekki. Bikarkeppnin var fyrst fyrir okkur bara svona bónus, til að fá fleiri leiki og reynslu. En við erum komnar á Laugardalsvöll! Þetta er frábært.“ Sigdís Eva skoraði eins og fyrr segir bæði mörk Víkinga, og í bæði skiptin eftir fyrirgjafir frá hægri þar sem hún lúrði á fjærstöng. „Ég var bara mætt á fjær. Ég veit hvað ég þarf að gera. Ég vissi að markvörðurinn gæti misst af boltanum og ég var bara mætt,“ segir Sigdís. Áður en að bikarúrslitaleiknum kemur, 12. ágúst, þarf Sigdís að bregða sér til Belgíu því hún var valin í leikmannahóp U19-landsliðsins sem spilar í lokakeppni EM seinni hluta júlí: „Þetta er bara frábært. Þetta er algjör draumur,“ segir skælbrosandi Sigdís sem nýtur þess að spila með ungu liði Víkinga: „Við erum þrjár fæddar 2006, ein 2007, og erum mjög ungt lið, allt Íslendingar, og sú elsta í liðinu er nýorðin 27 ára. Það er bara geggjað að við höfum náð svona langt. Núna fögnum við bara og njótum helgarinnar,“ segir Sigdís. En hvað með úrslitaleikinn? „Það er allt mögulegt, sérstaklega á Laugardalsvelli.“
Mjólkurbikar kvenna Víkingur Reykjavík Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Sjá meira