Segir Szoboszlai vera jafnhæfileikaríkan og Haaland: Smellpassar í kerfi Klopp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2023 08:11 Dominik Szoboszlai var ánægður með að vera kominn í Liverpool treyjuna. Getty/Andrew Powell Dominik Szoboszlai er nýjasti leikmaður Liverpool og þeir sem þekkja til hans telja að hann passi mjög vel inn í leikkerfi Jürgen Klopp hjá Liverpool. Szoboszlai hefur verið að gera flotta hluti í þýsku deildinni og hann er komið í risastórt ábyrgðarhlutverk hjá ungverska landsliðinu eftir að hann var gerður að fyrirliða landsliðsins. [BBC] Dominik Szoboszlai: How will Liverpool's £60m signing from Leipzig do at Liverpool? https://t.co/xvKkdzXaTQ— LFCMAGAZINE (@LFCMAGAZINE) July 2, 2023 Hinn 22 ára gamli Szoboszlai getur spilað á miðri miðjunni en hefur spilað út á væng hjá RB Leipzig. Hann er frábær skotmaður en hefur flesta kosti góðs miðjumanns. Liverpool var tilbúið að greiða sextíu milljónir punda fyrir leikmanninn sem segir mikið um hvað Klopp vildi fá hann til sín. Hann var með sex mörk og átta stoðsendingar í Bundesligunni á síðustu leiktíð en fyrrum umboðsmaður hans sagði að Szoboszlai sé jafnhæfileikaríkur og Erling Braut Haaland hjá Manchester City. Breska ríkisútvarpið ræddi við ungverskan íþróttafréttamann sem hefur fylgst vel með þróun Szoboszlai undanfarin ár. Szoboszlai: I m joining an historical, top club. I m very happy. The last three or four days went really long; it was not that easy! . #LFC I m here finally and I really want to tell Liverpool fans that I can t wait to see them at Anfield, can t wait to get started . pic.twitter.com/tFu3I0RNTa— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 2, 2023 „Ég er mjög spenntur að sjá hann fara til Liverpool því hann lítur út fyrir að vera frábær leikmaður fyrir Jürgen Klopp,“ sagði ungverski blaðamaðurinn Aron Aranyossy. „Vinnusemi hans og orka ættu að sjá til þess að hann smellpassi í liðið. Ég sé fyrir mig hann fóðra Mohamed Salah með frábærum stungusendingum. Hann er góð viðbót sem hressir mikið upp á miðjusvæði liðsins. Hann getur líka rekið boltann eins og að gefa góðar sendingar af yfirvegun og útsjónarsemi,“ sagði Aranyossy. „Mér finnst að hann ætti að passa vel inn í þetta lið ekki síst vegna ákvörðunartöku hans og góðu auga fyrir taktík,“ sagði Aranyossy. Enski boltinn Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Sjá meira
Szoboszlai hefur verið að gera flotta hluti í þýsku deildinni og hann er komið í risastórt ábyrgðarhlutverk hjá ungverska landsliðinu eftir að hann var gerður að fyrirliða landsliðsins. [BBC] Dominik Szoboszlai: How will Liverpool's £60m signing from Leipzig do at Liverpool? https://t.co/xvKkdzXaTQ— LFCMAGAZINE (@LFCMAGAZINE) July 2, 2023 Hinn 22 ára gamli Szoboszlai getur spilað á miðri miðjunni en hefur spilað út á væng hjá RB Leipzig. Hann er frábær skotmaður en hefur flesta kosti góðs miðjumanns. Liverpool var tilbúið að greiða sextíu milljónir punda fyrir leikmanninn sem segir mikið um hvað Klopp vildi fá hann til sín. Hann var með sex mörk og átta stoðsendingar í Bundesligunni á síðustu leiktíð en fyrrum umboðsmaður hans sagði að Szoboszlai sé jafnhæfileikaríkur og Erling Braut Haaland hjá Manchester City. Breska ríkisútvarpið ræddi við ungverskan íþróttafréttamann sem hefur fylgst vel með þróun Szoboszlai undanfarin ár. Szoboszlai: I m joining an historical, top club. I m very happy. The last three or four days went really long; it was not that easy! . #LFC I m here finally and I really want to tell Liverpool fans that I can t wait to see them at Anfield, can t wait to get started . pic.twitter.com/tFu3I0RNTa— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 2, 2023 „Ég er mjög spenntur að sjá hann fara til Liverpool því hann lítur út fyrir að vera frábær leikmaður fyrir Jürgen Klopp,“ sagði ungverski blaðamaðurinn Aron Aranyossy. „Vinnusemi hans og orka ættu að sjá til þess að hann smellpassi í liðið. Ég sé fyrir mig hann fóðra Mohamed Salah með frábærum stungusendingum. Hann er góð viðbót sem hressir mikið upp á miðjusvæði liðsins. Hann getur líka rekið boltann eins og að gefa góðar sendingar af yfirvegun og útsjónarsemi,“ sagði Aranyossy. „Mér finnst að hann ætti að passa vel inn í þetta lið ekki síst vegna ákvörðunartöku hans og góðu auga fyrir taktík,“ sagði Aranyossy.
Enski boltinn Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Sjá meira