Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins virðist sem að ökumaður bifhjóls hafi fallið af hjólinu eftir að hafa keyrt á kant.
Maðurinn var með meðvitund, en fluttur á slysadeild.
Bifhjólaslys varð á Suðurlandsbraut í Reykjavík, ekki langt frá Grensásvegi, á öðrum tímanum í dag.
Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins virðist sem að ökumaður bifhjóls hafi fallið af hjólinu eftir að hafa keyrt á kant.
Maðurinn var með meðvitund, en fluttur á slysadeild.