Besta upphitunin: Í sigurvímu eftir afrekið sögulega Sindri Sverrisson skrifar 3. júlí 2023 14:46 Erna Guðrún Magnúsdóttir og Sigdís Eva Bárðardóttir voru gestir í Bestu upphituninni í dag. Stöð 2 Sport Erna Guðrún Magnúsdóttir og Sigdís Eva Bárðardóttir, leikmenn Víkings, mættu glaðbeittar til Helenu Ólafsdóttur í Bestu upphitunina og rýndu meðal annars í komandi leiki í 11. umferð Bestu deildarinnar í fótbolta. Bestu upphitunina má sjá hér neðst í greininni. Ellefta umferðin hefst í kvöld þegar Þróttur tekur á móti Selfossi en á morgun fara svo fram fjórir leikir. Allir leikirnir verða að vanda í beinni útsendingu en útsendingin frá stórleik FH og Vals á morgun verður sérstaklega stór. Leikirnir í 11. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta.Stöð 2 Sport Væntanlega er mikið hungur í FH-ingum eftir tapið sára á föstudaginn gegn Ernu, Sigdísi og stöllum þeirra í Víkingi, í undanúrslitum Mjólkurbikarsins. Leikurinn fór 2-1 og skoraði Sigdís bæði mörk Víkings. Þar með komst kvennalið Víkings í bikarúrslitaleikinn í fyrsta sinn, og það þrátt fyrir að spila í næstefstu deild, Lengjudeildinni. Fór frá FH í góðu og tilfinningin því mjög skrýtin „Ég er eiginlega enn að átta mig á að við séum að fara að spila á Laugardalsvelli. Þetta hefur verið markmið mjög lengi, en verandi í Lengjudeildinni aðeins minnkað. En núna er maður kominn þangað og það er bara geggjað,“ sagði Erna Guðrún. „Þetta var frábært. Að vera með stuðninginn sem kom, það voru ógeðslega margir á leiknum, og allar sem voru á bekknum hjá okkur hlupu inn á um leið og leikurinn var búinn. Þetta var bara geggjað,“ sagði Sigdís. Sigdís er með mikið Víkingsblóð í æðum en Erna Guðrún kom til félagsins í vetur eftir að hafa fætt barn í fyrra, en áður lék hún einmitt með FH. Henni fannst því skrýtið að koma í Kaplakrika sem gestur: „Það voru mjög blendnar tilfinningar. Ég fór úr FH í góðu og held með þeim í Bestu deildinni. Þetta var því mjög skrýtin tilfinning en geggjað að hafa klárað þetta,“ sagði Erna en Bestu upphitunina má sjá hér að neðan. Klippa: Besta upphitunin fyrir 11. umferð Besta deild kvenna Víkingur Reykjavík Bestu mörkin Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Sjá meira
Bestu upphitunina má sjá hér neðst í greininni. Ellefta umferðin hefst í kvöld þegar Þróttur tekur á móti Selfossi en á morgun fara svo fram fjórir leikir. Allir leikirnir verða að vanda í beinni útsendingu en útsendingin frá stórleik FH og Vals á morgun verður sérstaklega stór. Leikirnir í 11. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta.Stöð 2 Sport Væntanlega er mikið hungur í FH-ingum eftir tapið sára á föstudaginn gegn Ernu, Sigdísi og stöllum þeirra í Víkingi, í undanúrslitum Mjólkurbikarsins. Leikurinn fór 2-1 og skoraði Sigdís bæði mörk Víkings. Þar með komst kvennalið Víkings í bikarúrslitaleikinn í fyrsta sinn, og það þrátt fyrir að spila í næstefstu deild, Lengjudeildinni. Fór frá FH í góðu og tilfinningin því mjög skrýtin „Ég er eiginlega enn að átta mig á að við séum að fara að spila á Laugardalsvelli. Þetta hefur verið markmið mjög lengi, en verandi í Lengjudeildinni aðeins minnkað. En núna er maður kominn þangað og það er bara geggjað,“ sagði Erna Guðrún. „Þetta var frábært. Að vera með stuðninginn sem kom, það voru ógeðslega margir á leiknum, og allar sem voru á bekknum hjá okkur hlupu inn á um leið og leikurinn var búinn. Þetta var bara geggjað,“ sagði Sigdís. Sigdís er með mikið Víkingsblóð í æðum en Erna Guðrún kom til félagsins í vetur eftir að hafa fætt barn í fyrra, en áður lék hún einmitt með FH. Henni fannst því skrýtið að koma í Kaplakrika sem gestur: „Það voru mjög blendnar tilfinningar. Ég fór úr FH í góðu og held með þeim í Bestu deildinni. Þetta var því mjög skrýtin tilfinning en geggjað að hafa klárað þetta,“ sagði Erna en Bestu upphitunina má sjá hér að neðan. Klippa: Besta upphitunin fyrir 11. umferð
Besta deild kvenna Víkingur Reykjavík Bestu mörkin Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Sjá meira