Fjórir tvíburar í besta fótboltalandsliði heims Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2023 11:01 Stórstjarnan Megan Rapinoe er ein af tvíburunum í bandaríska liðinu og systir hennar hefur sterka Íslandstengingu. Getty/Brad Smith Bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta er ríkjandi heimsmeistari og efst á heimslista FIFA þegar liðið mætir á heimsmeistaramótið í Ástralíu og Nýja Sjálandi sem hefst seinna í þessum mánuði. Þetta vita flestir en það vita kannski færri af því að í HM-hóp bandaríska landsliðsins í dag eru fjórir tvíburar. Í raun er bara annar tvíburinn í landsliðinu en það breytir ekki því að fjórar landsliðskonur Bandaríkjanna í dag eiga tvíbura heima eða kannski í stúkunni. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports) Leikmennirnir eru Megan Rapinoe, Emily Sonnett, Alyssa Naeher og Aubrey Kingsbury. Rapinoe er 38 ára gamall framherji sem spilar með OL Reign í bandarísku deildinni. Tvíburasystir hennar er Rachael Rapinoe sem varð að hætta snemma í fótbolta vegna meiðsla en skoraði 2 mörk í 5 leikjum með Stjörnunni í Garðabæ sumarið 2010. Emily Sonnett er 29 ára varnarmaður sem spilar með OL Reign í bandarísku deildinni. Tvíburasystir hennar er Emma sem spilaði fótbolta í háskóla en fór ekki út í atvinnumennsku. Alyssa Naeher er 35 ára markvörður sem spilar með Chicago Red Stars í bandarísku deildinni. Tvíburasystir hennar er Amanda sem spilaði fótbolta í háskóla en fór ekki út í atvinnumennsku. Aubrey Kingsbury er 31 árs markvörður sem spilar með Washington Spirit í bandarísku deildinni. Tvíburasystir hennar er Amber Bledsoe sem var einnig markvörður í háskóla en fór ekki út í atvinnumennsku. Bandaríski fótboltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Körfubolti Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Fótbolti Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Sjá meira
Þetta vita flestir en það vita kannski færri af því að í HM-hóp bandaríska landsliðsins í dag eru fjórir tvíburar. Í raun er bara annar tvíburinn í landsliðinu en það breytir ekki því að fjórar landsliðskonur Bandaríkjanna í dag eiga tvíbura heima eða kannski í stúkunni. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports) Leikmennirnir eru Megan Rapinoe, Emily Sonnett, Alyssa Naeher og Aubrey Kingsbury. Rapinoe er 38 ára gamall framherji sem spilar með OL Reign í bandarísku deildinni. Tvíburasystir hennar er Rachael Rapinoe sem varð að hætta snemma í fótbolta vegna meiðsla en skoraði 2 mörk í 5 leikjum með Stjörnunni í Garðabæ sumarið 2010. Emily Sonnett er 29 ára varnarmaður sem spilar með OL Reign í bandarísku deildinni. Tvíburasystir hennar er Emma sem spilaði fótbolta í háskóla en fór ekki út í atvinnumennsku. Alyssa Naeher er 35 ára markvörður sem spilar með Chicago Red Stars í bandarísku deildinni. Tvíburasystir hennar er Amanda sem spilaði fótbolta í háskóla en fór ekki út í atvinnumennsku. Aubrey Kingsbury er 31 árs markvörður sem spilar með Washington Spirit í bandarísku deildinni. Tvíburasystir hennar er Amber Bledsoe sem var einnig markvörður í háskóla en fór ekki út í atvinnumennsku.
Bandaríski fótboltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Körfubolti Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Fótbolti Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Sjá meira