Sökuð um stela pening af Ólympíumeistara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2023 11:31 Justine Braisaz-Bouchet og Julia Simon á meðan allt lék í lyndi. Simon er nú sökum fjársvik með kreditkort Braisaz-Bouchet. Getty/Kevin Voigt Heimsbikarmeistari kvenna í skíðaskotfimi stendur frammi fyrir mjög alvarlegum ásökunum á hendur sér og það af félaga hennar í franska landsliðinu. Fjársvikamál milli landsliðsmanna hefur vakið mikla athygli í Frakklandi en bæði L'Equipe og RMC Sport segja frá þessu. Julia Simon er ríkjandi heimsbikarmeistari í skíðaskotfimi frá því á 2022-23 tímabilinu þar sem hún vann heimsbikarinn í samanlögðu sem og í tveimur af fjórum greinum skíðaskotfiminnar. Simon er sökuð um að stela pening af Ólympíumeistaranum Justine Braisaz-Bouchet en hin síðarnefnda vann gullverðlaun á Ólympíuleikunum í Peking. Julia Simon visée par deux plaintes pour fraude à la carte bancaire chez les BleuesSelon nos informations, la vainqueur du gros globe de cristal est visée par deux plaintes pour fraude à la carte bancaire, dont celle de Justine Braisaz-Bouchet. https://t.co/68NYNOyIFx pic.twitter.com/OeWZm4Xeeq— L'ÉQUIPE (@lequipe) July 4, 2023 Simon á að hafa tekið kreditkort liðsfélaga síns og keypt vörur á netinu fyrir á bilinu þúsund til tvö þúsund evrur sem jafngildir um 150 til 300 þúsund krónur íslenskar. Þetta á að hafa gerst þegar þær tóku þátt í Blinkfestivalen í Sandnes í Noregi í ágúst á síðasta ári. Simon heldur fram sakleysi sínu og lögfræðingur hennar segir að hún muni berjast fyrir réttlæti og að sannleikurinn komi fram. Franska skíðaskotfimisambandið tók málið fyrir 1. júní en þar var ákveðið að bíða þar til kæmu fram niðurstöður úr rannsókn lögreglunnar. Simon er aftur á móti ekki með í æfingabúðum franska landsliðsins og eru ástæðurnar sagðar vera persónulegar. Julia Simon nekar till alla anklagelser https://t.co/GTvfqj6AHE— SportExpressen (@SportExpressen) July 5, 2023 Skíðaíþróttir Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Fyrsti leikur vetrarins Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sjá meira
Fjársvikamál milli landsliðsmanna hefur vakið mikla athygli í Frakklandi en bæði L'Equipe og RMC Sport segja frá þessu. Julia Simon er ríkjandi heimsbikarmeistari í skíðaskotfimi frá því á 2022-23 tímabilinu þar sem hún vann heimsbikarinn í samanlögðu sem og í tveimur af fjórum greinum skíðaskotfiminnar. Simon er sökuð um að stela pening af Ólympíumeistaranum Justine Braisaz-Bouchet en hin síðarnefnda vann gullverðlaun á Ólympíuleikunum í Peking. Julia Simon visée par deux plaintes pour fraude à la carte bancaire chez les BleuesSelon nos informations, la vainqueur du gros globe de cristal est visée par deux plaintes pour fraude à la carte bancaire, dont celle de Justine Braisaz-Bouchet. https://t.co/68NYNOyIFx pic.twitter.com/OeWZm4Xeeq— L'ÉQUIPE (@lequipe) July 4, 2023 Simon á að hafa tekið kreditkort liðsfélaga síns og keypt vörur á netinu fyrir á bilinu þúsund til tvö þúsund evrur sem jafngildir um 150 til 300 þúsund krónur íslenskar. Þetta á að hafa gerst þegar þær tóku þátt í Blinkfestivalen í Sandnes í Noregi í ágúst á síðasta ári. Simon heldur fram sakleysi sínu og lögfræðingur hennar segir að hún muni berjast fyrir réttlæti og að sannleikurinn komi fram. Franska skíðaskotfimisambandið tók málið fyrir 1. júní en þar var ákveðið að bíða þar til kæmu fram niðurstöður úr rannsókn lögreglunnar. Simon er aftur á móti ekki með í æfingabúðum franska landsliðsins og eru ástæðurnar sagðar vera persónulegar. Julia Simon nekar till alla anklagelser https://t.co/GTvfqj6AHE— SportExpressen (@SportExpressen) July 5, 2023
Skíðaíþróttir Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Fyrsti leikur vetrarins Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sjá meira