Varð við bón aðdáanda og kýldi hann Máni Snær Þorláksson skrifar 6. júlí 2023 11:11 Machine Gun Kelly varð við ósk aðdáandans og kýldi hann laust í andlitið. EPA/Peter Foley Tónlistarmaðurinn Machine Gun Kelly kýldi aðdáanda sinn í andlitið á tónleikum á dögunum er hann var í miðju lagi. Það var þó ekki illa meint þar sem aðdáandinn bað hann um að kýla sig og var virkilega sáttur eftir höggið. Aðdáandinn sem um ræðir hélt á skilti sem á stóð að hann hafi komið frá Mexíkó til þess eins að láta Machine Gun Kelly kýla sig í andlitið. „Af hverju viltu svona mikið að ég kýli þig í andlitið?“ spurði tónlistarmaðurinn aðdáanda sinn. „Ég elska þig,“ sagði aðdáandinn við því en Machine Gun Kelly var þó efins: „Ég er með hringi á mér gaur, þetta verður vont, ég veit ekki með þetta. Ég tapa bara á þessu. Ég veit ekki hvort ég sé að fara að gera þetta, ég skal hugsa málið.“ View this post on Instagram A post shared by the gunner (@machinegunkelly) Það er þó ljóst að Machine Gun Kelly hefur ákveðið að lokum að verða við ósk aðdáandans. Síðar á tónleikunum, í miðju lagi, gekk hann til aðdáandans og kýldi hann í andlitið með vinstri hendi. Hann passaði sig þó á því að sýna myndavélunum skilti aðdáandans áður en hann veitti honum höggið. „Ég elska þig,“ kallaði Machine Gun Kelly til aðdáandans eftir að hann fór aftur á sviðið eftir að hafa kýlt hann með vinstri hendi sinni. Atvikið átti sér stað á Werchter tónlistarhátíðinni í Belgíu. Hollywood Tónlist Belgía Tengdar fréttir Megan Fox og Machine Gun Kelly saman á ný Hollywood-leikkonan Megan Fox og tónlistarmaðurinn Machine Gun Kelly virðast hafa kveikt í glæðum sambands síns ef marka má myndir sem náðust af parinu í fríi á Hawaii. Síðustu mánuði hafa gengið orðrómar um sambandsslit þeirra. 8. apríl 2023 14:08 Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fleiri fréttir Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Sjá meira
Aðdáandinn sem um ræðir hélt á skilti sem á stóð að hann hafi komið frá Mexíkó til þess eins að láta Machine Gun Kelly kýla sig í andlitið. „Af hverju viltu svona mikið að ég kýli þig í andlitið?“ spurði tónlistarmaðurinn aðdáanda sinn. „Ég elska þig,“ sagði aðdáandinn við því en Machine Gun Kelly var þó efins: „Ég er með hringi á mér gaur, þetta verður vont, ég veit ekki með þetta. Ég tapa bara á þessu. Ég veit ekki hvort ég sé að fara að gera þetta, ég skal hugsa málið.“ View this post on Instagram A post shared by the gunner (@machinegunkelly) Það er þó ljóst að Machine Gun Kelly hefur ákveðið að lokum að verða við ósk aðdáandans. Síðar á tónleikunum, í miðju lagi, gekk hann til aðdáandans og kýldi hann í andlitið með vinstri hendi. Hann passaði sig þó á því að sýna myndavélunum skilti aðdáandans áður en hann veitti honum höggið. „Ég elska þig,“ kallaði Machine Gun Kelly til aðdáandans eftir að hann fór aftur á sviðið eftir að hafa kýlt hann með vinstri hendi sinni. Atvikið átti sér stað á Werchter tónlistarhátíðinni í Belgíu.
Hollywood Tónlist Belgía Tengdar fréttir Megan Fox og Machine Gun Kelly saman á ný Hollywood-leikkonan Megan Fox og tónlistarmaðurinn Machine Gun Kelly virðast hafa kveikt í glæðum sambands síns ef marka má myndir sem náðust af parinu í fríi á Hawaii. Síðustu mánuði hafa gengið orðrómar um sambandsslit þeirra. 8. apríl 2023 14:08 Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fleiri fréttir Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Sjá meira
Megan Fox og Machine Gun Kelly saman á ný Hollywood-leikkonan Megan Fox og tónlistarmaðurinn Machine Gun Kelly virðast hafa kveikt í glæðum sambands síns ef marka má myndir sem náðust af parinu í fríi á Hawaii. Síðustu mánuði hafa gengið orðrómar um sambandsslit þeirra. 8. apríl 2023 14:08