Skipuð dómari við Landsrétt Atli Ísleifsson skrifar 7. júlí 2023 14:40 Ásgerður Ragnarsdóttir hefur síðan í maí verið settur dómari við Landsrétt. Stjr Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra hefur ákveðið að gera tillögu til forseta Íslands um skipun Ásgerðar Ragnarsdóttur, setts landsréttardómara, í embætti Landsréttardómara frá 21. ágúst 2023. Staðan var auglýst laus til umsóknar fyrr í sumar og bárust tvær umsóknir – frá Ásgerði og svo Kjartani Bjarna Björgvinssyni héraðsdómara. Hæfisnefnd mat þau bæði mjög vel hæf til að gegna embættinu og ákvað nefndin að gera ekki upp á milli hæfni þeirra tveggja. „Ásgerður Ragnarsdóttir lauk embættisprófi í lögfræði 2004 og meistaraprófi í lögum frá Cambridge-háskóla 2008. Hún öðlaðist réttindi til málflutnings í héraði árið 2005 og fyrir Hæstarétti árið 2016. Að loknu embættisprófi starfaði hún sem lögfræðingur í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu og síðan sem aðstoðarmaður dómara við Hæstarétt. Á árunum 2008-2018 var hún lögmaður á lögmannsstofu, þar af var hún einn af eigendum hennar 2012-2018. Í ársbyrjun 2018 var hún skipuð héraðsdómari og hefur gegnt því embætti síðan. Frá 8. maí 2023 hefur hún verið settur dómari við Landsrétt, en fjórum sinnum áður hafði hún tekið sæti í réttinum sem varadómari við úrlausn einstakra mála. Frá hausti 2021 hefur hún jafnframt verið forseti Félagsdóms. Af öðrum störfum má nefna að hún átti sæti í kærunefnd útboðsmála 2013-2021, þar af sem formaður síðustu tvö árin, og í stjórn Mannréttindastofnunar Háskóla Íslands 2009-2017. Þá hefur hún sinnt stundakennslu við lagadeild Háskóla Íslands frá árinu 2009, meðal annars í réttarfari, og verið aðjúnkt við deildina frá árinu 2017. Hún hefur samið fræðirit á sviði eignaréttar ásamt öðrum og ritað fjölda fræðigreina um lögfræðileg efni,“ segir um starfsreynslu Ásgerðar. Dómstólar Vistaskipti Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Einu umsækjendurnir um embætti dómara við Landsrétt metnir jafnhæfir Dómnefnd telur að Ásgerður Ragnarsdóttir, settur landsréttardómari, og Kjartan Bjarni Björgvinsson héraðsdómari séu bæði mjög vel hæf til að gegna embætti dómara við Landsrétt og ekki verði gert á milli milli hæfni þeirra tveggja. 4. júlí 2023 20:31 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fleiri fréttir „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Sjá meira
Staðan var auglýst laus til umsóknar fyrr í sumar og bárust tvær umsóknir – frá Ásgerði og svo Kjartani Bjarna Björgvinssyni héraðsdómara. Hæfisnefnd mat þau bæði mjög vel hæf til að gegna embættinu og ákvað nefndin að gera ekki upp á milli hæfni þeirra tveggja. „Ásgerður Ragnarsdóttir lauk embættisprófi í lögfræði 2004 og meistaraprófi í lögum frá Cambridge-háskóla 2008. Hún öðlaðist réttindi til málflutnings í héraði árið 2005 og fyrir Hæstarétti árið 2016. Að loknu embættisprófi starfaði hún sem lögfræðingur í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu og síðan sem aðstoðarmaður dómara við Hæstarétt. Á árunum 2008-2018 var hún lögmaður á lögmannsstofu, þar af var hún einn af eigendum hennar 2012-2018. Í ársbyrjun 2018 var hún skipuð héraðsdómari og hefur gegnt því embætti síðan. Frá 8. maí 2023 hefur hún verið settur dómari við Landsrétt, en fjórum sinnum áður hafði hún tekið sæti í réttinum sem varadómari við úrlausn einstakra mála. Frá hausti 2021 hefur hún jafnframt verið forseti Félagsdóms. Af öðrum störfum má nefna að hún átti sæti í kærunefnd útboðsmála 2013-2021, þar af sem formaður síðustu tvö árin, og í stjórn Mannréttindastofnunar Háskóla Íslands 2009-2017. Þá hefur hún sinnt stundakennslu við lagadeild Háskóla Íslands frá árinu 2009, meðal annars í réttarfari, og verið aðjúnkt við deildina frá árinu 2017. Hún hefur samið fræðirit á sviði eignaréttar ásamt öðrum og ritað fjölda fræðigreina um lögfræðileg efni,“ segir um starfsreynslu Ásgerðar.
Dómstólar Vistaskipti Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Einu umsækjendurnir um embætti dómara við Landsrétt metnir jafnhæfir Dómnefnd telur að Ásgerður Ragnarsdóttir, settur landsréttardómari, og Kjartan Bjarni Björgvinsson héraðsdómari séu bæði mjög vel hæf til að gegna embætti dómara við Landsrétt og ekki verði gert á milli milli hæfni þeirra tveggja. 4. júlí 2023 20:31 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fleiri fréttir „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Sjá meira
Einu umsækjendurnir um embætti dómara við Landsrétt metnir jafnhæfir Dómnefnd telur að Ásgerður Ragnarsdóttir, settur landsréttardómari, og Kjartan Bjarni Björgvinsson héraðsdómari séu bæði mjög vel hæf til að gegna embætti dómara við Landsrétt og ekki verði gert á milli milli hæfni þeirra tveggja. 4. júlí 2023 20:31