Kona lést eftir ólæti á fótboltaleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2023 08:31 Það er mikill hiti í stuðningsfólki í brasilíska boltanum en atvikið um helgina er mikið áfall fyrir alla. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty/Alexandre Schneider Ólæti á fótboltaleik í Brasilíu höfðu skelfilegar afleiðingar. 23 ára brasilísk kona lést af sárum sínum eftir að hafa fengið flösku í hálsinn á leik Palmeiras og Flamengo. Konan fékk í kjölfarið tvö hjartaáföll en hún hét Gabriela Anelli og var stuðningsmaður Palmeiras liðsins. Gabriela dó á sjúkrahúsi tveimur dögum eftir atvikið. Gabriela Anelli, 23, suffered two heart attacks after she was hit by a beer bottle during a brawl outside the Allianz Parque football stadium https://t.co/GOStUdc0l4— Sky News (@SkyNews) July 11, 2023 Flöskunni var kastað eftir að átök urðu á milli stuðningsmanna félaganna fyrir utan leikvanginn. Konan varð fyrir flöskunni þegar hún var að reyna að komast inn á leikvanginn til að fylgjast með leiknum. 26 ára maður hefur verið handtekinn vegna málsins. Palmeiras gaf út yfirlýsingu á samfélagsmiðlum sínum þar sem kom meðal annars fram að „Brasilíumenn geti ekki sætt sig við það að 23 ára kona verði fórnarlamb villimennsku á stað þar sem fólk er komið til að skemmta sér“ en félagið skoraði einnig á yfirvöld að rannsaka málið af því að það skaðar ímynd brasilíska fótboltans. Annað atvik varð á öðrum stað á sama leikvangi sem þvingaði dómara leiksins til að stöðva leikinn tvisvar svo að lögreglan gæti beitt táragasi til að skilja á milli stuðningsmanna. Brasilía Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjá meira
23 ára brasilísk kona lést af sárum sínum eftir að hafa fengið flösku í hálsinn á leik Palmeiras og Flamengo. Konan fékk í kjölfarið tvö hjartaáföll en hún hét Gabriela Anelli og var stuðningsmaður Palmeiras liðsins. Gabriela dó á sjúkrahúsi tveimur dögum eftir atvikið. Gabriela Anelli, 23, suffered two heart attacks after she was hit by a beer bottle during a brawl outside the Allianz Parque football stadium https://t.co/GOStUdc0l4— Sky News (@SkyNews) July 11, 2023 Flöskunni var kastað eftir að átök urðu á milli stuðningsmanna félaganna fyrir utan leikvanginn. Konan varð fyrir flöskunni þegar hún var að reyna að komast inn á leikvanginn til að fylgjast með leiknum. 26 ára maður hefur verið handtekinn vegna málsins. Palmeiras gaf út yfirlýsingu á samfélagsmiðlum sínum þar sem kom meðal annars fram að „Brasilíumenn geti ekki sætt sig við það að 23 ára kona verði fórnarlamb villimennsku á stað þar sem fólk er komið til að skemmta sér“ en félagið skoraði einnig á yfirvöld að rannsaka málið af því að það skaðar ímynd brasilíska fótboltans. Annað atvik varð á öðrum stað á sama leikvangi sem þvingaði dómara leiksins til að stöðva leikinn tvisvar svo að lögreglan gæti beitt táragasi til að skilja á milli stuðningsmanna.
Brasilía Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjá meira