Dele Alli fær mikinn stuðning alls staðar að Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2023 12:31 Dele Alli hefur átt erfitt en finnur vonandi leiðina upp á við. Getty/BSR Agency Dele Alli hefur átt erfitt undanfarin ár og það hefur án nokkurs vafa kristallast í frammistöðu hans inn á vellinum. Ferill hans hefur verið á hraðri niðurleið og nú síðast hrökklaðist hann frá Tyrklandi. Í dag opnaði Alli sig um erfiða æsku og fíkn sem hefur sett mikinn svip á hans líf. Á endanum leitaði hann sér aðstoðar á meðferðarstofnun en Alli var orðinn háður svefntöflum undir það síðasta. Astoundingly powerful, moving and brutally honest interview which has made me - and I m sure many others - completely change my view of Deli Alli. Wish him well with his recovery. https://t.co/46WLVYnjz5— Piers Morgan (@piersmorgan) July 13, 2023 Eftir sex vikna meðferð í Bandaríkjunum þá segir Alli að honum líður miklu betur. Hann náði að yfirvinna fíknina og vinna úr sínum áföllum. Hann kom í viðtal hjá Gary Neville og sagði frá lífi sínu og öllum erfiðleikunum. Hann var misnotaður sem ungur drengur og móðir hans var áfengissjúklingur. Alcoholic mom Molested by his mom's friend at 6 Started smoking at 7 Started dealing drugs at 8 (selling) Hung off a bridge at 11 Adopted at 12Emotional and powerful interview from Dele Alli.Wishing him the best going forward. pic.twitter.com/9haKf66RzQ— UF (@UtdFaithfuls) July 13, 2023 Hann var á endanum ættleiddur tólf ára gamall og blómstraði síðan í fótboltanum. Alli náði hins vegar aldrei að vinna sig út úr áföllum æskunnar þar sem hann var meðal annars farinn að selja eiturlyf átta ára gamall. Meiðsli og mótlæti á fótboltaferlinum urðu honum erfið að yfirstíga og ferillinn hrundi á stuttum tíma. Knattspyrnuheimurinn hefur brugðist við viðtali Alli á mjög jákvæðan hátt, hann fer stuðning og hrós alls staðar að eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by BT Sport (@btsport) Enski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Fótbolti Fleiri fréttir Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Sjá meira
Í dag opnaði Alli sig um erfiða æsku og fíkn sem hefur sett mikinn svip á hans líf. Á endanum leitaði hann sér aðstoðar á meðferðarstofnun en Alli var orðinn háður svefntöflum undir það síðasta. Astoundingly powerful, moving and brutally honest interview which has made me - and I m sure many others - completely change my view of Deli Alli. Wish him well with his recovery. https://t.co/46WLVYnjz5— Piers Morgan (@piersmorgan) July 13, 2023 Eftir sex vikna meðferð í Bandaríkjunum þá segir Alli að honum líður miklu betur. Hann náði að yfirvinna fíknina og vinna úr sínum áföllum. Hann kom í viðtal hjá Gary Neville og sagði frá lífi sínu og öllum erfiðleikunum. Hann var misnotaður sem ungur drengur og móðir hans var áfengissjúklingur. Alcoholic mom Molested by his mom's friend at 6 Started smoking at 7 Started dealing drugs at 8 (selling) Hung off a bridge at 11 Adopted at 12Emotional and powerful interview from Dele Alli.Wishing him the best going forward. pic.twitter.com/9haKf66RzQ— UF (@UtdFaithfuls) July 13, 2023 Hann var á endanum ættleiddur tólf ára gamall og blómstraði síðan í fótboltanum. Alli náði hins vegar aldrei að vinna sig út úr áföllum æskunnar þar sem hann var meðal annars farinn að selja eiturlyf átta ára gamall. Meiðsli og mótlæti á fótboltaferlinum urðu honum erfið að yfirstíga og ferillinn hrundi á stuttum tíma. Knattspyrnuheimurinn hefur brugðist við viðtali Alli á mjög jákvæðan hátt, hann fer stuðning og hrós alls staðar að eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by BT Sport (@btsport)
Enski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Fótbolti Fleiri fréttir Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Sjá meira