Arteta ekki búinn að ákveða hvar hann ætlar að nota Kai Havertz Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2023 12:30 Kai Havertz lék sinn fyrsta leik með Arsenal í gær þegar hann kom inn á sem varamaður í æfingarleik á móti þýska liðinu Nürnberg. Getty/Alex Grimm Þegar þú eyðir meira en ellefu milljörðum í leikmann þá er eins gott að vita hvernig þú ætlar að nota hann. Knattspyrnustjóri Arsenal ætlar þó ekki að flýta sér að komast að því. Arsenal eyddi 65 milljónum punda í þýska landsliðsmanninn Kai Havertz í sumar en hann kemur frá nágrönnunum í Chelsea. Margir hafa verið að velt fyrir sér hvar Havertz muni spila í Arsenal liðinu og kannski skiljanlega því knattspyrnustjórinn Mikel Arteta veit það ekki sjálfur. Breska ríkisútvarpið segir frá. Arteta segir að hann þurfi tíma til að ákveða það hvar hann notar Havertz. Stjórinn segir að það megi ekki líta á það þanig að Havertz sé að ganga inn í hlutverk Granit Xhaka. Mikel Arteta on if Kai Havertz is a direct replacement for Granit Xhaka: He s not a replacement. He s not gonna be a like-for-like because everybody s going to be very different to what Granit gave us. It will be very different but Kai has tremendous qualities for our way of pic.twitter.com/QPlWSnsOE6— Gunners (@Gunnersc0m) July 13, 2023 Havertz kom inn á sem varamaður í fyrsta leiknum með Arsenal í gær þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Nürnberg í æfingarleik. „Við verðum að sjá til hvernig hann aðlagast liðinu og við þurfum líka að kynnast betur og þróa okkar samband,“ sagði Mikel Arteta eftir leikinn. „Fótbolti snýst um það að tíminn mun leiða það í ljós hvar hann passar best inn í liðið,“ sagði Arteta. Kai Havertz er fjölhæfur leikmaður sem getur spilað á miðjunni en líka sem fremsti maður. Hans besta staða er að flestra mati fyrir aftan fremsta mann. Það er mikið að leikmönnum í Arsenal liðinu sem geta spilað í kringum fremsta mann og svo er Norðmaðurinn bestur framarlega á miðjunni. Það verður því fróðlegt að sjá hvaða stöðu Havertz spilar. Mikel Arteta on where he sees Havertz playing: We will see. We have to see how he adapts & obviously get to know each other & build relationships. Football is about that & time will tell where he fits in best. #afc pic.twitter.com/OF0Ti6pWHk— afcstuff (@afcstuff) July 13, 2023 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjá meira
Arsenal eyddi 65 milljónum punda í þýska landsliðsmanninn Kai Havertz í sumar en hann kemur frá nágrönnunum í Chelsea. Margir hafa verið að velt fyrir sér hvar Havertz muni spila í Arsenal liðinu og kannski skiljanlega því knattspyrnustjórinn Mikel Arteta veit það ekki sjálfur. Breska ríkisútvarpið segir frá. Arteta segir að hann þurfi tíma til að ákveða það hvar hann notar Havertz. Stjórinn segir að það megi ekki líta á það þanig að Havertz sé að ganga inn í hlutverk Granit Xhaka. Mikel Arteta on if Kai Havertz is a direct replacement for Granit Xhaka: He s not a replacement. He s not gonna be a like-for-like because everybody s going to be very different to what Granit gave us. It will be very different but Kai has tremendous qualities for our way of pic.twitter.com/QPlWSnsOE6— Gunners (@Gunnersc0m) July 13, 2023 Havertz kom inn á sem varamaður í fyrsta leiknum með Arsenal í gær þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Nürnberg í æfingarleik. „Við verðum að sjá til hvernig hann aðlagast liðinu og við þurfum líka að kynnast betur og þróa okkar samband,“ sagði Mikel Arteta eftir leikinn. „Fótbolti snýst um það að tíminn mun leiða það í ljós hvar hann passar best inn í liðið,“ sagði Arteta. Kai Havertz er fjölhæfur leikmaður sem getur spilað á miðjunni en líka sem fremsti maður. Hans besta staða er að flestra mati fyrir aftan fremsta mann. Það er mikið að leikmönnum í Arsenal liðinu sem geta spilað í kringum fremsta mann og svo er Norðmaðurinn bestur framarlega á miðjunni. Það verður því fróðlegt að sjá hvaða stöðu Havertz spilar. Mikel Arteta on where he sees Havertz playing: We will see. We have to see how he adapts & obviously get to know each other & build relationships. Football is about that & time will tell where he fits in best. #afc pic.twitter.com/OF0Ti6pWHk— afcstuff (@afcstuff) July 13, 2023
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjá meira