Arsenal lék sér að stjörnuliði MLS-deildarinnar í fyrsta leik Rice Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júlí 2023 07:01 Declan Rice faðmar hér Gabriel Martinelli eftir að sá síðarnefndi skoraði í nótt. AP/Alex Brandon Arsenal byrjaði frábærlega í fyrsta leik sínum með Declan Rice innan borðs og spennan fyrir komandi tímabil varð ekkert minni hjá stuðningsmönnum félagsins. Arsenal liðið er í æfingaferð til Bandaríkjanna og vann 5-0 sigur á stjörnuliði MLS-deildarinnar í Washington, D.C. í nótt. Arsenal win 5-0 and set a new record for biggest win by a guest in an MLS All-Star Game pic.twitter.com/ey4x8hr5ld— B/R Football (@brfootball) July 20, 2023 Stjörnulið MLS deildarinnar mætir árlega erlendu liði á þessum tíma en hefur aldrei tapað eins stórt og í þessum leik í nótt. Gabriel Jesus og Leandro Trossard skoruðu báðir í fyrri hálfleiknum, bæði eftir undirbúning frá Bukayo Saka, og Jorginho skoraði þriðja markið úr vítaspyrnu í upphafi þessi seinni. Gabriel Martinelli og Kai Havertz innsigluðu síðan sigurinn á lokamínútum leiksins. Lionel Messi er ekki byrjaður að spila með Inter Miami og tók ekki þátt í þessum leik. Stjörnulið MLS-deildin var því án stærstu stjörnu sinnar en Wayne Rooney stýrði liðinu. Þetta er annar sigur Arsenal í tveimur leikjum félagsins á móti stjörnuliði MLS-deildarinnar en liðið vann 2-1 árið 2016. Declan Rice, sem Arsenal keypti á dögunum á 105 milljónir punda, kom inn á sem varamaður á 67. mínútu leiksins í sínum fyrsta leik fyrir félagið. Chelsea vann 5-0 sigur á Wrexham í æfingaleik þar sem Ian Maatsen skoraði tvívegis í fyrri hálfleik en í þeim síðari bættu Conor Gallagher, Christopher Nkunku og Ben Chilwell við mörkum. Enski boltinn Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Sjá meira
Arsenal liðið er í æfingaferð til Bandaríkjanna og vann 5-0 sigur á stjörnuliði MLS-deildarinnar í Washington, D.C. í nótt. Arsenal win 5-0 and set a new record for biggest win by a guest in an MLS All-Star Game pic.twitter.com/ey4x8hr5ld— B/R Football (@brfootball) July 20, 2023 Stjörnulið MLS deildarinnar mætir árlega erlendu liði á þessum tíma en hefur aldrei tapað eins stórt og í þessum leik í nótt. Gabriel Jesus og Leandro Trossard skoruðu báðir í fyrri hálfleiknum, bæði eftir undirbúning frá Bukayo Saka, og Jorginho skoraði þriðja markið úr vítaspyrnu í upphafi þessi seinni. Gabriel Martinelli og Kai Havertz innsigluðu síðan sigurinn á lokamínútum leiksins. Lionel Messi er ekki byrjaður að spila með Inter Miami og tók ekki þátt í þessum leik. Stjörnulið MLS-deildin var því án stærstu stjörnu sinnar en Wayne Rooney stýrði liðinu. Þetta er annar sigur Arsenal í tveimur leikjum félagsins á móti stjörnuliði MLS-deildarinnar en liðið vann 2-1 árið 2016. Declan Rice, sem Arsenal keypti á dögunum á 105 milljónir punda, kom inn á sem varamaður á 67. mínútu leiksins í sínum fyrsta leik fyrir félagið. Chelsea vann 5-0 sigur á Wrexham í æfingaleik þar sem Ian Maatsen skoraði tvívegis í fyrri hálfleik en í þeim síðari bættu Conor Gallagher, Christopher Nkunku og Ben Chilwell við mörkum.
Enski boltinn Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Sjá meira