Manchester United tilkynnir Bruno Fernandes sem fyrirliða og komu Andre Onana Andri Már Eggertsson skrifar 20. júlí 2023 19:15 Bruno Fernandes þekkir það að vera með fyrirliðaband Manchester United Vísir/Getty Enska knattspyrnuliðið, Manchester United, hefur tilkynnt að Bruno Fernandes sé nýr fyrirliði. Greint var frá því á dögunum að Harry Maguire yrði ekki lengur fyrirliði og Bruno mun Fernandes taka við því hlutverki. Félagið staðfesti einnig komu Andre Onana með myndbandi. „Það er mikill heiður að ganga til liðs við Manchester United. Að labba inn á Old Trafford til þess að verja markið og hjálpa liðinu verður frábær reynsla.“ „Manchester United á mikla sögu af góðum markmönnum og ég mun gefa allt mitt til þess að búa til mína arfleifð á næstu árum. Ég er spenntur fyrir því að fá að vinna aftur með Erik ten Hag,“ sagði Andre Onana á heimasíðu félagsins. View this post on Instagram A post shared by Manchester United (@manchesterunited) Harry Maguire hefur verið fyrirliði Manchester United frá janúar 2022 en þá var Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri liðsins. Erik ten Hag hefur hins vegar gert þá breytingu að Bruno Fernandes sé nýr fyrirliði liðsins. Þrátt fyrir að Harry Maguire hafi verið fyrirliði á síðasta tímabili þá var Bruno Fernandes fyrirliði í 29 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. Harry Maguire var aðeins átta sinnum í byrjunarliðinu í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Introducing our new club captain: @B_Fernandes8 💪©️#MUFC— Manchester United (@ManUtd) July 20, 2023 Bruno Fernandes kom til félagsins árið 2020. Bruno hefur leikið 185 leiki þar sem hann hefur skorað 64 mörk og gefið 54 stoðsendingar. Andre Onana er orðinn leikmaður Manchester United en félagið birti á samfélagsmiðla myndband af markvarðartreyju Manchester United merkta Onana sem verður númer 24 líkt og hann er þekktur fyrir. That's his name 👇@AndreyOnana is United! 🔴#MUFC— Manchester United (@ManUtd) July 20, 2023 Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti „Við elskum að spila hérna“ Fótbolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Fleiri fréttir „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu „Við máttum ekki gefast upp“ Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjá meira
„Það er mikill heiður að ganga til liðs við Manchester United. Að labba inn á Old Trafford til þess að verja markið og hjálpa liðinu verður frábær reynsla.“ „Manchester United á mikla sögu af góðum markmönnum og ég mun gefa allt mitt til þess að búa til mína arfleifð á næstu árum. Ég er spenntur fyrir því að fá að vinna aftur með Erik ten Hag,“ sagði Andre Onana á heimasíðu félagsins. View this post on Instagram A post shared by Manchester United (@manchesterunited) Harry Maguire hefur verið fyrirliði Manchester United frá janúar 2022 en þá var Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri liðsins. Erik ten Hag hefur hins vegar gert þá breytingu að Bruno Fernandes sé nýr fyrirliði liðsins. Þrátt fyrir að Harry Maguire hafi verið fyrirliði á síðasta tímabili þá var Bruno Fernandes fyrirliði í 29 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. Harry Maguire var aðeins átta sinnum í byrjunarliðinu í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Introducing our new club captain: @B_Fernandes8 💪©️#MUFC— Manchester United (@ManUtd) July 20, 2023 Bruno Fernandes kom til félagsins árið 2020. Bruno hefur leikið 185 leiki þar sem hann hefur skorað 64 mörk og gefið 54 stoðsendingar. Andre Onana er orðinn leikmaður Manchester United en félagið birti á samfélagsmiðla myndband af markvarðartreyju Manchester United merkta Onana sem verður númer 24 líkt og hann er þekktur fyrir. That's his name 👇@AndreyOnana is United! 🔴#MUFC— Manchester United (@ManUtd) July 20, 2023
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti „Við elskum að spila hérna“ Fótbolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Fleiri fréttir „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu „Við máttum ekki gefast upp“ Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjá meira