Skilaboðin séu ekki: „Verið nú góð við túristana!“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 21. júlí 2023 21:36 Jóhannes Þór Skúlason segir Íslendinga vera afar góða gestgjafa. Vísir/Ívar Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir markmiðið með nýju árveknisátaki um gestrisni ekki vera að tala niður til Íslendinga heldur til þess að minna á þann ávinning sem ferðaþjónustan hefur í för með sér fyrir þjóðarbúið. Íslendingar þyki meðal gestrisnustu þjóða í heimi og þannig sé gestrisnin orðin að söluvöru. Jóhannes Þór ræddi átakið í Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni. Verkefninu „Góðir gestgjafar“ var ýtt úr vör síðustu helgi af yfirvöldum og Samtökum ferðaþjónustunnar. Vefur á vegum verkefnisins var um leið opnaður og fólk hvatt til að búa til póstkort á vefnum til að deila skrifum um jákvæð áhrif ferðaþjónustunnar á þau sjálf og samfélagið í heild. „Lykillinn hér er sá að það er ekki verið að segja við Íslendinga: „Verið nú góð við túristana!“ Það er ekki það sem þetta gengur út á. Það sem þetta gengur út á er að segja: Heyrðu við erum ótrúlega gestrisin, höldum því áfram því að fyrir það fáum við ýmis ótrúleg gæði sem samfélagið nýtur góðs af.“ Jóhannes segist skilja það vel að ákveðna þreytu sé farið að gæta meðal landsmanna vegna mikils fjölda ferðamanna og nefnir umræðuna um skemmtiferðaskip og mengun af völdum þeirra. Almennt séð séu Íslendingar hins vegar ótrúlega jákvæðir gagnvart ferðaþjónustu. „Það er ekki bara hlutverk gestgjafans að taka á móti eins mörgum og við getum til að fá eins mikið af peningum og við getum. Hlutverkið er ekki síður að passa upp á það að upplifun gestsins sem kemur eftir 2 eða 3 eða 10 ár sé jafn góð eða helst betri og þess sem kom í gær,“ segir Jóhannes. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Breyta nafni Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Breyttur opnunartími hjá Sorpu Neytendur Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Viðskipti innlent Síminn fær einn að reka áfram 2G og 3G þjónustu Viðskipti innlent Frumvarp um kílómetragjald samþykkt á þingi Viðskipti innlent Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Viðskipti innlent Jón Ingi nýr forstjóri PwC Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frumvarp um kílómetragjald samþykkt á þingi Síminn fær einn að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Sjá meira
Jóhannes Þór ræddi átakið í Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni. Verkefninu „Góðir gestgjafar“ var ýtt úr vör síðustu helgi af yfirvöldum og Samtökum ferðaþjónustunnar. Vefur á vegum verkefnisins var um leið opnaður og fólk hvatt til að búa til póstkort á vefnum til að deila skrifum um jákvæð áhrif ferðaþjónustunnar á þau sjálf og samfélagið í heild. „Lykillinn hér er sá að það er ekki verið að segja við Íslendinga: „Verið nú góð við túristana!“ Það er ekki það sem þetta gengur út á. Það sem þetta gengur út á er að segja: Heyrðu við erum ótrúlega gestrisin, höldum því áfram því að fyrir það fáum við ýmis ótrúleg gæði sem samfélagið nýtur góðs af.“ Jóhannes segist skilja það vel að ákveðna þreytu sé farið að gæta meðal landsmanna vegna mikils fjölda ferðamanna og nefnir umræðuna um skemmtiferðaskip og mengun af völdum þeirra. Almennt séð séu Íslendingar hins vegar ótrúlega jákvæðir gagnvart ferðaþjónustu. „Það er ekki bara hlutverk gestgjafans að taka á móti eins mörgum og við getum til að fá eins mikið af peningum og við getum. Hlutverkið er ekki síður að passa upp á það að upplifun gestsins sem kemur eftir 2 eða 3 eða 10 ár sé jafn góð eða helst betri og þess sem kom í gær,“ segir Jóhannes.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Breyta nafni Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Breyttur opnunartími hjá Sorpu Neytendur Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Viðskipti innlent Síminn fær einn að reka áfram 2G og 3G þjónustu Viðskipti innlent Frumvarp um kílómetragjald samþykkt á þingi Viðskipti innlent Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Viðskipti innlent Jón Ingi nýr forstjóri PwC Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frumvarp um kílómetragjald samþykkt á þingi Síminn fær einn að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Sjá meira