Jon Rahm fór á kostum og setti vallarmet á mótinu Andri Már Eggertsson skrifar 22. júlí 2023 19:01 Jon Rham fór á kostum og lék á 63 höggum Vísir/Getty Opna breska meistaramótið er í fullum gangi. Jon Rahm greip fyrirsagnirnar en hann spilaði á 63 höggum. Rickie Fowler og Rory McIlroy spiluðu sinn besta hring á mótinu. Jon Rahm kom sér aftur á kortið með frábærum hring þar sem hann lék á 63 höggum sem var ellefu höggum minna en hann gerði á fyrsta degi mótsins. Hringur Jon Rahm var ekki bara hans besti heldur setti hann met þar sem þetta var lægsti hringur í sögu Royal-vallarins, Hoylake eins og hann er kallaður á Opna breska. History for Jon Rahm.A Hoylake record 63 on moving day. pic.twitter.com/2BAvxiarFl— The Open (@TheOpen) July 22, 2023 Jon Rahm krækti í átta fugla og er í góðum séns á að vinna mótið en hann er á sex undir pari fyrir loka hringinn. Rickie Fowler lék sinn besta hring á mótinu í dag. Etir að hafa spilað á 72 og 73 þremur höggum fyrstu tvo dagana svaraði Rickie Fowler fyrir sig og spilaði á 67 höggum. Rickie Fowler is flying.He's playing his way back into the mix. pic.twitter.com/r7FAoc6beV— The Open (@TheOpen) July 22, 2023 Rory McIlroy átti einnig sinn besta hring á mótinu. Mcllroy byrjaði á að fá þrjá fugla á fyrstu fimm holunum. Eftir fyrstu fimm holurnar fékk Mcllroy tólf pör og einn skolla. Opna breska Golf Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Sjá meira
Jon Rahm kom sér aftur á kortið með frábærum hring þar sem hann lék á 63 höggum sem var ellefu höggum minna en hann gerði á fyrsta degi mótsins. Hringur Jon Rahm var ekki bara hans besti heldur setti hann met þar sem þetta var lægsti hringur í sögu Royal-vallarins, Hoylake eins og hann er kallaður á Opna breska. History for Jon Rahm.A Hoylake record 63 on moving day. pic.twitter.com/2BAvxiarFl— The Open (@TheOpen) July 22, 2023 Jon Rahm krækti í átta fugla og er í góðum séns á að vinna mótið en hann er á sex undir pari fyrir loka hringinn. Rickie Fowler lék sinn besta hring á mótinu í dag. Etir að hafa spilað á 72 og 73 þremur höggum fyrstu tvo dagana svaraði Rickie Fowler fyrir sig og spilaði á 67 höggum. Rickie Fowler is flying.He's playing his way back into the mix. pic.twitter.com/r7FAoc6beV— The Open (@TheOpen) July 22, 2023 Rory McIlroy átti einnig sinn besta hring á mótinu. Mcllroy byrjaði á að fá þrjá fugla á fyrstu fimm holunum. Eftir fyrstu fimm holurnar fékk Mcllroy tólf pör og einn skolla.
Opna breska Golf Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti