Love Island stjörnur trúlofaðar Máni Snær Þorláksson skrifar 24. júlí 2023 08:43 Molly-Mae Hague og Tommy Fury kynntust í raunveruleikaþættinum Love Island og eru nú búin að trúlofa sig. Getty/GC Images Love Island stjörnuparið Molly-Mae Hague og Tommy Fury eru trúlofuð. Tommy fór á skeljarar á spænsku eyjunni Ibiza um helgina en fjögur ár eru síðan þau kynntust í raunveruleikaþáttunum. Áhrifavaldurinn Molly-Mae og atvinnuboxarinn Tommy lentu í öðru sæti í fimmtu þáttaröð raunveruleikaþáttanna Love Island árið 2019. Þau Amber Gill og Greg O'Shea stóðu uppi sem sigurvegarar í þáttaröðinni. Þau Amber og Greg hættu þó saman einungis fimm vikum eftir að dvölinni á ástareyjunni lauk. Síðan eru liðin fjögur ár og samband Molly-Mae og Tommy er ennþá í fullu fjöri. Á síðasta ári greindu þau frá því að þau ættu von á barni sem fæddist svo í janúar á þessu ári. Barnið fékk nafnið Bambi Hague Fury og var með í för þegar Tommy bað um hönd Molly-Mae sem sagði já. Þau birtu saman myndband af trúlofuninni á samfélagsmiðlinum Instagram en þar hefur fagnaðaróskum rignt yfir parið. „Sönnun þess að Love Island raunverulega virkar,“ segir svo í einni athugasemd við myndbandið sem sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Molly-Mae Hague (@mollymae) Bretland Raunveruleikaþættir Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Fleiri fréttir Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Sjá meira
Áhrifavaldurinn Molly-Mae og atvinnuboxarinn Tommy lentu í öðru sæti í fimmtu þáttaröð raunveruleikaþáttanna Love Island árið 2019. Þau Amber Gill og Greg O'Shea stóðu uppi sem sigurvegarar í þáttaröðinni. Þau Amber og Greg hættu þó saman einungis fimm vikum eftir að dvölinni á ástareyjunni lauk. Síðan eru liðin fjögur ár og samband Molly-Mae og Tommy er ennþá í fullu fjöri. Á síðasta ári greindu þau frá því að þau ættu von á barni sem fæddist svo í janúar á þessu ári. Barnið fékk nafnið Bambi Hague Fury og var með í för þegar Tommy bað um hönd Molly-Mae sem sagði já. Þau birtu saman myndband af trúlofuninni á samfélagsmiðlinum Instagram en þar hefur fagnaðaróskum rignt yfir parið. „Sönnun þess að Love Island raunverulega virkar,“ segir svo í einni athugasemd við myndbandið sem sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Molly-Mae Hague (@mollymae)
Bretland Raunveruleikaþættir Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Fleiri fréttir Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Sjá meira