Telja að Barcelona-stjörnur Noregs verði bekkjaðar gegn Sviss Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júlí 2023 19:30 Caroline Graham Hansen átti ekki sinn besta dag gegn Nýja-Sjálandi. Luis Veniegra/Getty Images Eftir óvænt tap gegn Nýja-Sjálandi í fyrstu umferð HM kvenna í knattspyrnu virðist Hege Riise, þjálfari norska landsliðsins, ætla að sýna hver ræður og bekkja tvær af helstu stjörnum Noregs. Það er alltaf erfitt að mæta heimaþjóð í fyrstu umferð stórmóts en samt sem áður var búist við því að Noregur myndi vinna Nýja-Sjáland og það jafnvel nokkuð örugglega. Noregur er sem stendur í 11. sæti heimslista Alþjóðaknattspyrnusambandsins á meðan Nýja-Sjáland er í 22. sæti. Norska liðið er stútfullt af hæfileikaríkum leikmönnum. Má þar nefna: Tuva Hansen (Bayern München) Maren Mjelde (Chelsea) Guro Reiten (Chelsea) Frida Leonhardsen-Maanum (Arsenal) Ingrid Syrstad Engen (Barcelona) Caroline Graham Hansen (Barcelona) Ada Hegeberg (Lyon) Það breytti því ekki að Nýja-Sjáland var betri á öllum sviðum þegar liðin mættust og vann á endanum sannfærandi 1-0 sigur. Riise er vægast sagt ósátt með frammistöðu síns liðs og ætlar að hrista upp í liðinu gegn Sviss á morgun. Samkvæmt heimildum NRK, norska ríkisútvarpsins, munu þær Ingrid Syrstad Engen og Caroline Graham Hansen byrja leik morgundagsins á bekknum. Noregur verður að vinna Sviss eða hið minnsta ná í stig ætli liðið sér að eiga möguleika á að komast upp úr riðlinum og í 16-liða úrslit heimsmeistaramótsins. Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir Villarreal - FCK | Hvað gerir Viktor á Spáni? Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Sjá meira
Það er alltaf erfitt að mæta heimaþjóð í fyrstu umferð stórmóts en samt sem áður var búist við því að Noregur myndi vinna Nýja-Sjáland og það jafnvel nokkuð örugglega. Noregur er sem stendur í 11. sæti heimslista Alþjóðaknattspyrnusambandsins á meðan Nýja-Sjáland er í 22. sæti. Norska liðið er stútfullt af hæfileikaríkum leikmönnum. Má þar nefna: Tuva Hansen (Bayern München) Maren Mjelde (Chelsea) Guro Reiten (Chelsea) Frida Leonhardsen-Maanum (Arsenal) Ingrid Syrstad Engen (Barcelona) Caroline Graham Hansen (Barcelona) Ada Hegeberg (Lyon) Það breytti því ekki að Nýja-Sjáland var betri á öllum sviðum þegar liðin mættust og vann á endanum sannfærandi 1-0 sigur. Riise er vægast sagt ósátt með frammistöðu síns liðs og ætlar að hrista upp í liðinu gegn Sviss á morgun. Samkvæmt heimildum NRK, norska ríkisútvarpsins, munu þær Ingrid Syrstad Engen og Caroline Graham Hansen byrja leik morgundagsins á bekknum. Noregur verður að vinna Sviss eða hið minnsta ná í stig ætli liðið sér að eiga möguleika á að komast upp úr riðlinum og í 16-liða úrslit heimsmeistaramótsins.
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir Villarreal - FCK | Hvað gerir Viktor á Spáni? Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Sjá meira