Meiddist í sæþotuslysi og missir af öllu NFL-tímabilinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2023 16:31 Nyheim Hines mun ekki geta spilað með Buffalo Bills á þessu tímabili eftir að hafa meiðst í sumarfríi sínu. Getty/Bryan M. Bennett NFL-liðið Buffalo Bills varð fyrir áfalli áður en undirbúningstímabilið hófst. Leikmenn eiga vissulega á hættu að meiðast á æfingum en í keppni en sumum tekst að meiðast illa í sumarfríinu sínu. Hlauparinn Nyheim Hines lenti nefnilega í sæþotuslysi í gær og meiddist illa á hné. Það lítur út fyrir að hann missi af öllu tímabilinu. Hann slapp við lífshættuleg meiðsli en hnémeiðsli boða hins vegar aldrei gott fyrir leikmenn. Nyheim Hines sustained a season-ending knee injury after being hit by another rider while sitting on a jet ski, per @TomPelissero pic.twitter.com/afO3KFR10C— Bleacher Report (@BleacherReport) July 24, 2023 Hines sleit líklegast krossband í vinstra hné en bandarískir fjölmiðlar hafa tekið það fram að það var önnur sæþota sem bjó til slysið. Hines var ekki á ferð á sinni sæþotu þegar annar aðili missti stjórn á sinni sæþotu og klessti á Hines. Hines var ekki byrjunarliðsmaður en mikilvægur hluti af sérhæfu liði Bills. Honum var líka ætlað að keppa um tækifæri við hlauparana Damien Harris og Latavius Murray. While sitting stationary on a jet ski, Nyheim Hines was struck by another rider and sustained serious, but non-life threatening injuries. Hines will require surgery and will miss the 2023 season. https://t.co/hR1VVD7BmW— Tom Pelissero (@TomPelissero) July 24, 2023 NFL Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Hlauparinn Nyheim Hines lenti nefnilega í sæþotuslysi í gær og meiddist illa á hné. Það lítur út fyrir að hann missi af öllu tímabilinu. Hann slapp við lífshættuleg meiðsli en hnémeiðsli boða hins vegar aldrei gott fyrir leikmenn. Nyheim Hines sustained a season-ending knee injury after being hit by another rider while sitting on a jet ski, per @TomPelissero pic.twitter.com/afO3KFR10C— Bleacher Report (@BleacherReport) July 24, 2023 Hines sleit líklegast krossband í vinstra hné en bandarískir fjölmiðlar hafa tekið það fram að það var önnur sæþota sem bjó til slysið. Hines var ekki á ferð á sinni sæþotu þegar annar aðili missti stjórn á sinni sæþotu og klessti á Hines. Hines var ekki byrjunarliðsmaður en mikilvægur hluti af sérhæfu liði Bills. Honum var líka ætlað að keppa um tækifæri við hlauparana Damien Harris og Latavius Murray. While sitting stationary on a jet ski, Nyheim Hines was struck by another rider and sustained serious, but non-life threatening injuries. Hines will require surgery and will miss the 2023 season. https://t.co/hR1VVD7BmW— Tom Pelissero (@TomPelissero) July 24, 2023
NFL Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð Sjá meira