Meiddist í sæþotuslysi og missir af öllu NFL-tímabilinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2023 16:31 Nyheim Hines mun ekki geta spilað með Buffalo Bills á þessu tímabili eftir að hafa meiðst í sumarfríi sínu. Getty/Bryan M. Bennett NFL-liðið Buffalo Bills varð fyrir áfalli áður en undirbúningstímabilið hófst. Leikmenn eiga vissulega á hættu að meiðast á æfingum en í keppni en sumum tekst að meiðast illa í sumarfríinu sínu. Hlauparinn Nyheim Hines lenti nefnilega í sæþotuslysi í gær og meiddist illa á hné. Það lítur út fyrir að hann missi af öllu tímabilinu. Hann slapp við lífshættuleg meiðsli en hnémeiðsli boða hins vegar aldrei gott fyrir leikmenn. Nyheim Hines sustained a season-ending knee injury after being hit by another rider while sitting on a jet ski, per @TomPelissero pic.twitter.com/afO3KFR10C— Bleacher Report (@BleacherReport) July 24, 2023 Hines sleit líklegast krossband í vinstra hné en bandarískir fjölmiðlar hafa tekið það fram að það var önnur sæþota sem bjó til slysið. Hines var ekki á ferð á sinni sæþotu þegar annar aðili missti stjórn á sinni sæþotu og klessti á Hines. Hines var ekki byrjunarliðsmaður en mikilvægur hluti af sérhæfu liði Bills. Honum var líka ætlað að keppa um tækifæri við hlauparana Damien Harris og Latavius Murray. While sitting stationary on a jet ski, Nyheim Hines was struck by another rider and sustained serious, but non-life threatening injuries. Hines will require surgery and will miss the 2023 season. https://t.co/hR1VVD7BmW— Tom Pelissero (@TomPelissero) July 24, 2023 NFL Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sjá meira
Hlauparinn Nyheim Hines lenti nefnilega í sæþotuslysi í gær og meiddist illa á hné. Það lítur út fyrir að hann missi af öllu tímabilinu. Hann slapp við lífshættuleg meiðsli en hnémeiðsli boða hins vegar aldrei gott fyrir leikmenn. Nyheim Hines sustained a season-ending knee injury after being hit by another rider while sitting on a jet ski, per @TomPelissero pic.twitter.com/afO3KFR10C— Bleacher Report (@BleacherReport) July 24, 2023 Hines sleit líklegast krossband í vinstra hné en bandarískir fjölmiðlar hafa tekið það fram að það var önnur sæþota sem bjó til slysið. Hines var ekki á ferð á sinni sæþotu þegar annar aðili missti stjórn á sinni sæþotu og klessti á Hines. Hines var ekki byrjunarliðsmaður en mikilvægur hluti af sérhæfu liði Bills. Honum var líka ætlað að keppa um tækifæri við hlauparana Damien Harris og Latavius Murray. While sitting stationary on a jet ski, Nyheim Hines was struck by another rider and sustained serious, but non-life threatening injuries. Hines will require surgery and will miss the 2023 season. https://t.co/hR1VVD7BmW— Tom Pelissero (@TomPelissero) July 24, 2023
NFL Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sjá meira