Guardiola á eftir að ákveða hver muni fá fyrirliðabandið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2023 17:00 Pep Guardiola á hliðarlínunni hjá Manchester City í æfingaferðinni í Japan. Getty/Masashi Hara Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, er að missa fyrirliða sinn og ekki í fyrsta sinn. Hann segist ekki vera búinn að ákveða það hver taki við fyrirliðabandinu. Ilkay Gündogan var fyrirliði City liðsins á síðustu leiktíð og var þá sá fyrsti í sögu félagsins til að taka við öllum þremur stóru bikurunum. Liðið vann ensku deildina, enska bikarinn og Meistaradeildina. | Pep Guardiola: I think we will choose the new #ManCity captain when we return to Manchester, when the squad is ... pic.twitter.com/ktxb4ex0dO— City HQ (@City_HQs) July 25, 2023 Eftir tímabilið þá ákvað Gündogan að yfirgefa Manchester borg og semja frekar við Barcelona. „Þegar við komum aftur til Manchester og við vitum hvernig leikmannahópurinn mun líta endanlega út þá munum við velja nýjan fyrirliða,“ sagði Pep Guardiola á blaðamannafundi í æfingaferðinni í Japan. „Ég vil tala við gömlu fyrirliðana og þeir munu hjálpa mér að komast að niðurstöðu,“ sagði Guardiola. Þrír voru varafyrirliðar hjá Manchester City á síðustu leiktíð en það voru Kevin De Bruyne, Kyle Walker og Rúben Dias. Fernandinho var fyrirliði City tímabilið á undan en hann ákvað að fara heim til Barcelona sumarið 2022 og semja við Athletico Paranaense. Þetta verður því annað í röð sem Guardiola þarf að finna nýjan fyrirliða. Fernandinho hafði tekið við fyrirliðastöðunni af David Silva þegar Silva hætti hjá City haustið 2020. Pep Guardiola: "I think we will choose the new captain when we return to Manchester, when the squad is complete..." [via @ManCity]#ManCity #PL pic.twitter.com/nBcRHcrPh2— (@Doozy_45) July 25, 2023 Enski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Sjá meira
Ilkay Gündogan var fyrirliði City liðsins á síðustu leiktíð og var þá sá fyrsti í sögu félagsins til að taka við öllum þremur stóru bikurunum. Liðið vann ensku deildina, enska bikarinn og Meistaradeildina. | Pep Guardiola: I think we will choose the new #ManCity captain when we return to Manchester, when the squad is ... pic.twitter.com/ktxb4ex0dO— City HQ (@City_HQs) July 25, 2023 Eftir tímabilið þá ákvað Gündogan að yfirgefa Manchester borg og semja frekar við Barcelona. „Þegar við komum aftur til Manchester og við vitum hvernig leikmannahópurinn mun líta endanlega út þá munum við velja nýjan fyrirliða,“ sagði Pep Guardiola á blaðamannafundi í æfingaferðinni í Japan. „Ég vil tala við gömlu fyrirliðana og þeir munu hjálpa mér að komast að niðurstöðu,“ sagði Guardiola. Þrír voru varafyrirliðar hjá Manchester City á síðustu leiktíð en það voru Kevin De Bruyne, Kyle Walker og Rúben Dias. Fernandinho var fyrirliði City tímabilið á undan en hann ákvað að fara heim til Barcelona sumarið 2022 og semja við Athletico Paranaense. Þetta verður því annað í röð sem Guardiola þarf að finna nýjan fyrirliða. Fernandinho hafði tekið við fyrirliðastöðunni af David Silva þegar Silva hætti hjá City haustið 2020. Pep Guardiola: "I think we will choose the new captain when we return to Manchester, when the squad is complete..." [via @ManCity]#ManCity #PL pic.twitter.com/nBcRHcrPh2— (@Doozy_45) July 25, 2023
Enski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Sjá meira