Southampton grjótharðir á að Romeo Lavia sé 50 milljón punda virði | Höfnuðu tilboði Liverpool Siggeir Ævarsson skrifar 25. júlí 2023 19:30 Romeo Lavia fagnar marki sínu gegn Chelsea í vetur. EPA-EFE/VINCE MIGNOTT Hinn 19 ára Romeo Lavia, leikmaður Southampton, hefur vakið athygli margra stórliða undanfarið en hann hefur verið orðaður við m.a. Liverpool, Chelsea og Arsenal. Lavia er sagður hafa mestan áhuga á að ganga til liðs við Liverpool en Southampton verður ekki haggað með kaupverðið. Southampton liggur lítið á að selja miðjumanninn unga sem þeir líta á sem framtíðarstjörnu en hann á fjögur ár eftir af samningi sínum við liðið. Stjórnendur liðsins, með Jason Wilcox fremstan í flokki, hafa því skellt 50 milljón punda verðmiða á piltinn og höfnuðu í dag tilboði Liverpool sem hljóðaði upp á 40 milljónir. Lavia kom til Southampton frá Manchester City fyrir ári síðan og kostaði þá 12,5 milljónir punda. Ef af sölunni verður munu City fá í sinn hlut 20% af kaupverðinu en þá hefur einnig verið greint frá að City eigi forkaupsrétt að Lavia og geti jafnað öll tilboð sem Southampton samþykkir í hann. Það er þó sennilega bara tímaspursmál hvenær af sölunni verður. Lavia vill sjálfur ganga til liðs við Liverpool og hefur takmarkaðan áhuga á að taka slaginn með Southampton í næst efstu deild en liðið féll úr Úrvalsdeildinni í vor. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Southampton sannfærðir um að geta fengið 50 milljónir fyrir Lavia Miðjumaðurinn Romeo Lavia hefur verið eftirsóttur hjá stórliðum í ensku úrvalsdeildinni á síðustu vikum. Southampton eru bjartsýnir á að geta fengið 50 milljónir punda fyrir Belgann unga. 8. júlí 2023 10:15 Lygilegt tilboð Chelsea í leikmann sem Southampton keypti fyrir aðeins nokkrum vikum Ein af undarlegri sögum félagaskiptagluggans í Englandi átti sér stað á lokadegi hans. Þá reyndi Chelsea að kaupa Romeo Lavia af Southampton á 50 milljónir punda en aðeins eru nokkrar vikur síðan Southampton keypti leikmanninn á 12 milljónir punda. 4. september 2022 09:30 Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Sjá meira
Southampton liggur lítið á að selja miðjumanninn unga sem þeir líta á sem framtíðarstjörnu en hann á fjögur ár eftir af samningi sínum við liðið. Stjórnendur liðsins, með Jason Wilcox fremstan í flokki, hafa því skellt 50 milljón punda verðmiða á piltinn og höfnuðu í dag tilboði Liverpool sem hljóðaði upp á 40 milljónir. Lavia kom til Southampton frá Manchester City fyrir ári síðan og kostaði þá 12,5 milljónir punda. Ef af sölunni verður munu City fá í sinn hlut 20% af kaupverðinu en þá hefur einnig verið greint frá að City eigi forkaupsrétt að Lavia og geti jafnað öll tilboð sem Southampton samþykkir í hann. Það er þó sennilega bara tímaspursmál hvenær af sölunni verður. Lavia vill sjálfur ganga til liðs við Liverpool og hefur takmarkaðan áhuga á að taka slaginn með Southampton í næst efstu deild en liðið féll úr Úrvalsdeildinni í vor.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Southampton sannfærðir um að geta fengið 50 milljónir fyrir Lavia Miðjumaðurinn Romeo Lavia hefur verið eftirsóttur hjá stórliðum í ensku úrvalsdeildinni á síðustu vikum. Southampton eru bjartsýnir á að geta fengið 50 milljónir punda fyrir Belgann unga. 8. júlí 2023 10:15 Lygilegt tilboð Chelsea í leikmann sem Southampton keypti fyrir aðeins nokkrum vikum Ein af undarlegri sögum félagaskiptagluggans í Englandi átti sér stað á lokadegi hans. Þá reyndi Chelsea að kaupa Romeo Lavia af Southampton á 50 milljónir punda en aðeins eru nokkrar vikur síðan Southampton keypti leikmanninn á 12 milljónir punda. 4. september 2022 09:30 Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Sjá meira
Southampton sannfærðir um að geta fengið 50 milljónir fyrir Lavia Miðjumaðurinn Romeo Lavia hefur verið eftirsóttur hjá stórliðum í ensku úrvalsdeildinni á síðustu vikum. Southampton eru bjartsýnir á að geta fengið 50 milljónir punda fyrir Belgann unga. 8. júlí 2023 10:15
Lygilegt tilboð Chelsea í leikmann sem Southampton keypti fyrir aðeins nokkrum vikum Ein af undarlegri sögum félagaskiptagluggans í Englandi átti sér stað á lokadegi hans. Þá reyndi Chelsea að kaupa Romeo Lavia af Southampton á 50 milljónir punda en aðeins eru nokkrar vikur síðan Southampton keypti leikmanninn á 12 milljónir punda. 4. september 2022 09:30