Uppgjör Marels var undir væntingum greinenda
![„Horfur á mörkuðum fara batnandi,“ segir Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marels.](https://www.visir.is/i/A273876874EAF9F53B76D93EF94D4E390B3046E5C608C42E7F05A8D029D5AF9F_713x0.jpg)
Afkoma Marels var undir væntingum greinenda á flesta mælikvarða. Mótteknar pantanir voru þó tæplega tveimur prósentum yfir meðaltalsspá. Engu að síður hafa stjórnendur Marels lækkað afkomuspá sína fyrir fjórða ársfjórðung en það var líka gert á sama tíma fyrir ári. Gengi Marels hefur lækkað um þrjú prósent það sem af er degi í Kauphöll.