Reykjavíkurborg biðst velvirðingar á töfum á sorphirðu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 27. júlí 2023 17:43 Íbúi í Vesturbæ hvatti Reykjavíkurborg til að segja upp samningi við Terra um tæmingu gámanna og beita dagsektum þegar sorp safnast við þá í Kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Teitur Atlason Reykjavíkurborg hefur beðist velvirðingar á töfum á sorphirðu sem áttu sér stað fyrr í mánuðinum. Vegna viðgerða á sorphirðubílum Terra seinkaði sorphirðu grenndargáma um sex til sjö daga. Í tilkynningu segir að Reykjavíkurborg hafi verið tilkynnt í síðustu viku um að tæming grenndargáma kæmi til með að seinka um fjóra til fimm daga vegna bilana í sorphirðubílum og verktakar væru að störfum við tæmingar. Úr varð að tæmingu seinkaði um sex til sjö daga. „Forstjóri Terra hefur fullvissað Sorpu og Reykjavíkurborg um að fyrirtækið muni vinna á tveimur bílum á vöktum næstu daga við að vinna upp þessar tafir. Eins er fyrirtækið með sorpbíl sem hirðir það endurvinnsluefni sem skilið hefur verið eftir á stöðvunum,“ sagði í tilkynningunni. Vinna upp tafirnar á laugardaginn Þá segir að hirða á pappír og plasti á heimilum hafi að auki verið á eftir áætlun hjá sorphirðu Reykjavíkur. Nú sé verið að vinna á svæðinu frá Laugarnesvegi og Háaleitisbraut austur að Elliðaám. Allir vinnuflokkar vinni við söfnun á pappír og plasti á laugardaginn til að vinna upp tafirnar. Mikil umræða í kringum sorphirðu í Reykjavík hefur skapast undanfarið. Íbúi í Vesturbæ sagði í Kvöldfréttum Stöðvar 2 það hafa verið vandamál svo árum skipti að grenndargámar fyllist á augabragði og rusl safnast við þá í marga daga. Þá hvatti hann borgina til að segja upp samningi við Terra um tæmingu gámanna og beita dagsektum þegar sorp safnast við þá. Sorphirða Reykjavík Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Truflun á sjónvarpsútsendingu Sýnar Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Sjá meira
Í tilkynningu segir að Reykjavíkurborg hafi verið tilkynnt í síðustu viku um að tæming grenndargáma kæmi til með að seinka um fjóra til fimm daga vegna bilana í sorphirðubílum og verktakar væru að störfum við tæmingar. Úr varð að tæmingu seinkaði um sex til sjö daga. „Forstjóri Terra hefur fullvissað Sorpu og Reykjavíkurborg um að fyrirtækið muni vinna á tveimur bílum á vöktum næstu daga við að vinna upp þessar tafir. Eins er fyrirtækið með sorpbíl sem hirðir það endurvinnsluefni sem skilið hefur verið eftir á stöðvunum,“ sagði í tilkynningunni. Vinna upp tafirnar á laugardaginn Þá segir að hirða á pappír og plasti á heimilum hafi að auki verið á eftir áætlun hjá sorphirðu Reykjavíkur. Nú sé verið að vinna á svæðinu frá Laugarnesvegi og Háaleitisbraut austur að Elliðaám. Allir vinnuflokkar vinni við söfnun á pappír og plasti á laugardaginn til að vinna upp tafirnar. Mikil umræða í kringum sorphirðu í Reykjavík hefur skapast undanfarið. Íbúi í Vesturbæ sagði í Kvöldfréttum Stöðvar 2 það hafa verið vandamál svo árum skipti að grenndargámar fyllist á augabragði og rusl safnast við þá í marga daga. Þá hvatti hann borgina til að segja upp samningi við Terra um tæmingu gámanna og beita dagsektum þegar sorp safnast við þá.
Sorphirða Reykjavík Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Truflun á sjónvarpsútsendingu Sýnar Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Sjá meira