NBA stjörnurnar vilja komast til Sádí Arabíu Siggeir Ævarsson skrifar 27. júlí 2023 23:31 Giannis Antetokounmpo og LeBron James horfa báðir hýru auga til Sádí Arabíu Vísir/Getty Eftir að fréttir bárust af stjarnfræðilega háu launatilboði Al-Hilal til Kylian Mbappe virðist hafa kveiknað áhugi ýmissa stjörnuleikmanna í NBA að stökkva á olíupeningavagninn og spila í Sádí Arabíu. Stjörnurnar tvítuðu hver á fætur annarri um þessar fáránlegu upphæðir sem nú eru í spilunum og þó þeir séu sennilega að grínast er aldrei að vita hvað menn eru tilbúnir að gera fyrir réttar upphæðir. Giannis Antetokounmpo biðlar til Al-Hilal að velja sig, hann líti meira að segja eins út og Mbappe. Al Hilal you can take me. I look like Kylian Mbappe pic.twitter.com/VH0syez3VX— Giannis Antetokounmpo (@Giannis_An34) July 24, 2023 LeBron ætlar að hlaupa eins og Forrest Gump um leið og umboðsmaður hans, Rich Paul, fær símtalið. Me headed to Saudi when they call @RichPaul4 & @mavcarter for that 1 year deal! pic.twitter.com/IX0VSMZYNb— LeBron James (@KingJames) July 25, 2023 Draymond Green spyr hvort að það sé ekki örugglega körfuboltadeild í Sádí Arabía, blekið á samningum hans sé nefnilega ekki alveg þornað. They got basketball leagues too right? I don t the ink on my contract has dried up yet — Draymond Green (@Money23Green) July 25, 2023 Það er vissulega spilaður körfubolti í Sádí Arabíu og vinsældir íþróttarinnar eru sagðar fara vaxandi. Því miður fyrir NBA stjörnurnar þá hefur vefsíða deildarinnar þó ekki verið uppfærð síðan 2020, sem er ákveðin vísbending um hversu hár standarinn þar er og hversu mikli peningar eru í spilinu. Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Sjá meira
Stjörnurnar tvítuðu hver á fætur annarri um þessar fáránlegu upphæðir sem nú eru í spilunum og þó þeir séu sennilega að grínast er aldrei að vita hvað menn eru tilbúnir að gera fyrir réttar upphæðir. Giannis Antetokounmpo biðlar til Al-Hilal að velja sig, hann líti meira að segja eins út og Mbappe. Al Hilal you can take me. I look like Kylian Mbappe pic.twitter.com/VH0syez3VX— Giannis Antetokounmpo (@Giannis_An34) July 24, 2023 LeBron ætlar að hlaupa eins og Forrest Gump um leið og umboðsmaður hans, Rich Paul, fær símtalið. Me headed to Saudi when they call @RichPaul4 & @mavcarter for that 1 year deal! pic.twitter.com/IX0VSMZYNb— LeBron James (@KingJames) July 25, 2023 Draymond Green spyr hvort að það sé ekki örugglega körfuboltadeild í Sádí Arabía, blekið á samningum hans sé nefnilega ekki alveg þornað. They got basketball leagues too right? I don t the ink on my contract has dried up yet — Draymond Green (@Money23Green) July 25, 2023 Það er vissulega spilaður körfubolti í Sádí Arabíu og vinsældir íþróttarinnar eru sagðar fara vaxandi. Því miður fyrir NBA stjörnurnar þá hefur vefsíða deildarinnar þó ekki verið uppfærð síðan 2020, sem er ákveðin vísbending um hversu hár standarinn þar er og hversu mikli peningar eru í spilinu.
Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Sjá meira