Óvæntur brimbrettakappi og úrræðagóður lyklalaus íbúi Magnús Jochum Pálsson skrifar 28. júlí 2023 06:33 Heiðar Logi er þekktasti brimbrettakappi landsins og það er spurning hvort sást til hans utan við Seltjarnarnes. Mynd tengist frétt ekki beint heldur er hún úr heimildamynd Red Bull um kappann. Red Bull Nokkuð var um ölvaða einstaklinga sem voru til vandræða í miðborginni í gær samkvæmt dagbók lögreglu. Þá voru nokkrir ökumenn handteknir fyrir að aka undir áhrifum áfengis og fíkniefna. En lögreglan stóð líka í nokkrum óvenjulegum málum. Lögreglunni barst tilkynning um hlut í sjónum úti við Seltjarnarnes. Þegar lögregla kom á vettvang kom í ljós að hluturinn var ekki hlutur heldur brimbrettakappi að leik í sjónum. Í Laugardalnum sást til manns klifra upp svalir í íbúðarhúsnæði og var lögreglan kölluð til. Þegar lögreglan bankaði upp á reyndist viðkomandi velkominn á heimilið samkvæmt íbúum. Hann var sjálfur íbúi en hafði gleymt húslyklum og vildi ekki ónáða sambýlisfólk sitt. Tilkynnt var um þjófnað úr verslun í Múlunum og annars staðar var tilkynnt um þjófnað á rafmagnshlaupahjóli. Þá varð umferðarslys í Laugardalnum og í Grafarvoginum höfðu verið unnin eignaspjöll á rútu. Brennandi bíll og klesstur bíll Það var nokkuð um að vera í Hafnarfirðinum. Eldur kviknaði í bifreið í miðbæ Hafnarfjarðar og var lögregla kölluð til. Þá varð árekstur í sama hverfi og flúði annar ökumanna af vettvangi. Lögreglunni barst tilkynning um einstakling í annarlegu ástandi í hverfi 220 og var viðkomandi ekið heim til sín. Þá varð líkamsárás í hverfi 111 í Breiðholtinu en lögreglan greinir ekki frekar frá málsatvikum. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Innlent Fleiri fréttir Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Sjá meira
Lögreglunni barst tilkynning um hlut í sjónum úti við Seltjarnarnes. Þegar lögregla kom á vettvang kom í ljós að hluturinn var ekki hlutur heldur brimbrettakappi að leik í sjónum. Í Laugardalnum sást til manns klifra upp svalir í íbúðarhúsnæði og var lögreglan kölluð til. Þegar lögreglan bankaði upp á reyndist viðkomandi velkominn á heimilið samkvæmt íbúum. Hann var sjálfur íbúi en hafði gleymt húslyklum og vildi ekki ónáða sambýlisfólk sitt. Tilkynnt var um þjófnað úr verslun í Múlunum og annars staðar var tilkynnt um þjófnað á rafmagnshlaupahjóli. Þá varð umferðarslys í Laugardalnum og í Grafarvoginum höfðu verið unnin eignaspjöll á rútu. Brennandi bíll og klesstur bíll Það var nokkuð um að vera í Hafnarfirðinum. Eldur kviknaði í bifreið í miðbæ Hafnarfjarðar og var lögregla kölluð til. Þá varð árekstur í sama hverfi og flúði annar ökumanna af vettvangi. Lögreglunni barst tilkynning um einstakling í annarlegu ástandi í hverfi 220 og var viðkomandi ekið heim til sín. Þá varð líkamsárás í hverfi 111 í Breiðholtinu en lögreglan greinir ekki frekar frá málsatvikum.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Innlent Fleiri fréttir Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Sjá meira