Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttirnar verða á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttirnar verða á sínum stað klukkan tólf. Vísir

Í hádegisfréttum fjöllum við um nýtt ferðaheimildakerfi sem senn verður tekið í gagnið fyrir ferðalanga sem koma utan Schengen. 

Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segist ekki hafa áhyggjur af því að kerfið dragi úr vilja túrista til að sækja landið heim. 

Þá fjöllum við um hið óhugnanlega morðmál sem kom upp á dögunum þegar ungur pólskur karlmaður var myrtur fyrir utan Fjarðarkaup í Hafnarfirði. 

Einnig tökum við stöðuna á gosinu og fræðumst um Unglingalandsmót sem haldið verður á Sauðárkróki um helgina. Búist er við því að íbúafjöldi Króksins þrefaldist á meðan á móti stendur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×