Sögð hafa látið illa á Love Island settinu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 31. júlí 2023 16:46 Catherine Agbaje og Scott Van Der Sluis eru meðal keppenda í Love Island í ár. ITV Keppendur í núverandi seríu af Love Island eru sagðir hafa látið afar illa á setti seríunnar í ár og meðal annars stolið áfengi. Þetta er fullyrt í umfjöllun breska götublaðsins Daily Mail. Tökur á tíundu seríunni hafa farið fram á Mallorca undanfarnar vikur en þar keppast ungir Bretar við að finna ástina. Lokaþátturinn verður sýndur í kvöld í bresku sjónvarpi og hefur breska blaðið eftir ónefndum starfsmanni í framleiðsluteymi þáttanna að hann geti ekki beðið eftir því að þetta klárist. „Þetta er búið að vera langt sumar hjá mörgum í teyminu og margir hafa kvartað yfir slæmri hegðun keppendanna sem enn eru eftir,“ hefur miðillinn eftir starfsmanninum. Opinber talsmaður seríunnar segir hana hafa gengið vel og að allir séu miklir vinir. Starfsmaðurinn segir hinsvegar við breska miðilinn að sumir keppendur hafi hegðað sér eins og algjörar prímadonnur. Þeir hafi búist við miklu af framleiðsluteyminu og verið með mikla stjörnustæla. „Mjög margir eru orðnir þreyttir. Einn keppenda hefur meira að segja verið sakaður um að hafa stolið áfengi af setti. Þetta er allt saman orðið mjög kjánalegt. Það er eins og þau viti að endirinn nálgist og því finnst þeim þau geta hegðað sér eins og þau vilja.“ Bíó og sjónvarp Bretland Raunveruleikaþættir Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Fleiri fréttir Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur heiðar hlaut gullverðlaun Konunglega fílharmóníufélagsins Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Sjá meira
Þetta er fullyrt í umfjöllun breska götublaðsins Daily Mail. Tökur á tíundu seríunni hafa farið fram á Mallorca undanfarnar vikur en þar keppast ungir Bretar við að finna ástina. Lokaþátturinn verður sýndur í kvöld í bresku sjónvarpi og hefur breska blaðið eftir ónefndum starfsmanni í framleiðsluteymi þáttanna að hann geti ekki beðið eftir því að þetta klárist. „Þetta er búið að vera langt sumar hjá mörgum í teyminu og margir hafa kvartað yfir slæmri hegðun keppendanna sem enn eru eftir,“ hefur miðillinn eftir starfsmanninum. Opinber talsmaður seríunnar segir hana hafa gengið vel og að allir séu miklir vinir. Starfsmaðurinn segir hinsvegar við breska miðilinn að sumir keppendur hafi hegðað sér eins og algjörar prímadonnur. Þeir hafi búist við miklu af framleiðsluteyminu og verið með mikla stjörnustæla. „Mjög margir eru orðnir þreyttir. Einn keppenda hefur meira að segja verið sakaður um að hafa stolið áfengi af setti. Þetta er allt saman orðið mjög kjánalegt. Það er eins og þau viti að endirinn nálgist og því finnst þeim þau geta hegðað sér eins og þau vilja.“
Bíó og sjónvarp Bretland Raunveruleikaþættir Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Fleiri fréttir Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur heiðar hlaut gullverðlaun Konunglega fílharmóníufélagsins Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Sjá meira