Vegan borgarar Aktu taktu aftur orðnir vegan Magnús Jochum Pálsson skrifar 2. ágúst 2023 13:17 Það voru egg í vegan borgurum Aktu taktu og voru þeir því ekki vegan í raun. Aktu taktu/Facebook Vegan borgari Aktu taktu var um tíma ekki vegan eftir að staðnum barst vitlaus sending. Áhyggjufullur viðskiptavinur vakti athygli á málinu og voru vegan borgararnir teknir úr sölu. Framkvæmdastjóri Aktu taktu segir að búið sé að kippa málinu í lag. Elín Auðbjörg Pétursdóttir vakti athygli á því í gærkvöldi í Facebook-hópnum Vegan Ísland að vegan borgararnir á Aktu taktu væru ekki vegan þar sem þeir innihéldu egg. Samt væru þeir seldir sem vegan borgarar. Meðlimir Vegan Ísland voru ekki sáttir með vinnubrögð Aktu taktu.Facebook Færslan vakti þó nokkur viðbrögð meðal meðlima Vegan Íslands og benti fólk sérstaklega á að fólk með ofnæmi fyrir eggjum væri í hættu þar sem það pantaði sér gjarnan eggjalausa vegan borgara. Í innihaldslýsingu borgaranna á Aktu taktu voru meðal annars egg sem eru ekki vegan. Vitlaus sending María Rún Hafliðadóttir, framkvæmdastjóri Gleðipinna, svaraði færslu Elínar og sagði að vitlaus sending hefði valdið klúðrinu en að búið væri að bæta úr því. „Við fengum vitlausa sendingu í síðustu viku,“ sagði María Rún í viðtali við Vísi um málið. María Rún Hafliðadóttir er framkvæmdastjóri Gleðipinna sem eiga Hamborgarafabrikkuna, American Style og Aktu taktu.Hamborgarafabrikkan „Þessu var bara kippt út um leið. Þetta fór ekki einu sinni á alla staðina. Þetta var á Skúlagötu og í Stekkjarbakka,“ sagði hún „Þetta eru samt grænmetisborgarar. Það stendur á þessu vegetarian á pakkningunni. Þetta var vitlaus afhending og starfsmaðurinn okkar hefur bara séð að þetta væri grænmetis.“ María segir að Aktu taktu hafi fengið ábendingu frá viðskiptavini um að borgararnir væru ekki vegan. „Þá fórum við strax í að fá aðra sendingu og henda út því sem var,“ sagði hún. „Þetta var því nýkomið inn og strax farið út. Og nýja sendingin er komin.“ Matur Vegan Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Breyta nafni Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Frumvarp um kílómetragjald samþykkt á þingi Viðskipti innlent Breyttur opnunartími hjá Sorpu Neytendur Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Viðskipti innlent Síminn fær einn að reka áfram 2G og 3G þjónustu Viðskipti innlent Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Viðskipti innlent Jón Ingi nýr forstjóri PwC Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Breyttur opnunartími hjá Sorpu Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Jólakjötið töluvert dýrara í ár „Þetta er bara algjörlega galið“ Fá dagsektir fyrir villandi verðskrá Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Fordæmalaus skortur á skötu Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Vilja fresta því að slökkva á 2G og 3G sendum Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Kalla inn aspas í bitum frá Ora Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Innkalla pastaskeiðar úr plasti Búnir að gefast upp á fríum stæðum við TBR Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum „Lafufu“ geti verið hættuleg Sjá meira
Elín Auðbjörg Pétursdóttir vakti athygli á því í gærkvöldi í Facebook-hópnum Vegan Ísland að vegan borgararnir á Aktu taktu væru ekki vegan þar sem þeir innihéldu egg. Samt væru þeir seldir sem vegan borgarar. Meðlimir Vegan Ísland voru ekki sáttir með vinnubrögð Aktu taktu.Facebook Færslan vakti þó nokkur viðbrögð meðal meðlima Vegan Íslands og benti fólk sérstaklega á að fólk með ofnæmi fyrir eggjum væri í hættu þar sem það pantaði sér gjarnan eggjalausa vegan borgara. Í innihaldslýsingu borgaranna á Aktu taktu voru meðal annars egg sem eru ekki vegan. Vitlaus sending María Rún Hafliðadóttir, framkvæmdastjóri Gleðipinna, svaraði færslu Elínar og sagði að vitlaus sending hefði valdið klúðrinu en að búið væri að bæta úr því. „Við fengum vitlausa sendingu í síðustu viku,“ sagði María Rún í viðtali við Vísi um málið. María Rún Hafliðadóttir er framkvæmdastjóri Gleðipinna sem eiga Hamborgarafabrikkuna, American Style og Aktu taktu.Hamborgarafabrikkan „Þessu var bara kippt út um leið. Þetta fór ekki einu sinni á alla staðina. Þetta var á Skúlagötu og í Stekkjarbakka,“ sagði hún „Þetta eru samt grænmetisborgarar. Það stendur á þessu vegetarian á pakkningunni. Þetta var vitlaus afhending og starfsmaðurinn okkar hefur bara séð að þetta væri grænmetis.“ María segir að Aktu taktu hafi fengið ábendingu frá viðskiptavini um að borgararnir væru ekki vegan. „Þá fórum við strax í að fá aðra sendingu og henda út því sem var,“ sagði hún. „Þetta var því nýkomið inn og strax farið út. Og nýja sendingin er komin.“
Matur Vegan Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Breyta nafni Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Frumvarp um kílómetragjald samþykkt á þingi Viðskipti innlent Breyttur opnunartími hjá Sorpu Neytendur Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Viðskipti innlent Síminn fær einn að reka áfram 2G og 3G þjónustu Viðskipti innlent Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Viðskipti innlent Jón Ingi nýr forstjóri PwC Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Breyttur opnunartími hjá Sorpu Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Jólakjötið töluvert dýrara í ár „Þetta er bara algjörlega galið“ Fá dagsektir fyrir villandi verðskrá Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Fordæmalaus skortur á skötu Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Vilja fresta því að slökkva á 2G og 3G sendum Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Kalla inn aspas í bitum frá Ora Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Innkalla pastaskeiðar úr plasti Búnir að gefast upp á fríum stæðum við TBR Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum „Lafufu“ geti verið hættuleg Sjá meira