Lukaku nálgast Juventus Andri Már Eggertsson skrifar 3. ágúst 2023 07:01 Lukaku er að nálgast Juventus Vísir/Getty Það stefnir allt í það að Romelu Lukaku sé að ganga í raðir Juventus. Lukaku er sagður hafa náð samkomulagi við Juventus og á aðeins eftir að semja um kaupverð. Ítalski blaðamaðurinn, Fabrizio Romano, greinir frá því að Juventus og Lukaku hafa náð samkomulagi um þriggja ára samning með möguleika á framlengingu. Romelu Lukaku and Juventus have an agreement in place over three year deal with option for further season. ⚪️⚫️🇧🇪Juventus keep insisting on swap deal with Chelsea including €40m fee — still waiting for #CFC to decide on Dusan Vlahović.Pochettino will be crucial. pic.twitter.com/Z7KnSVKdf2— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 2, 2023 Ítalska félagið vill fá Lukaku í skiptum við Dusan Vlahović og 40 milljónir evra. Chelsea hefur ekki ákveðið hvort félagið vilji Vlahović en það er talið vera undir Mauricio Pochettino komið hvort félagið vilji Vlahović. Lukaku hefur leikið 97 leiki fyrir Inter Milan og skorað 57 mörk en Lukaku gaf Inter kaldar kveðjur þegar hann fór að ræða við Juventus á bakvið félagið. Þjálfari Juventus sagði í gær í viðtali að hann væri ánægður með hópinn en hafði skilning á því ef Juventus þyrfti að láta leikmenn frá sér vegna fjárhagsvandræðum og mun hann aðlagast að því sem Juventus gerir á félagaskiptamarkaðinum. Juventus coach Allegri on Lukaku and Vlahović swap: “I’m happy with players we have but impossible-to-refuse bids will be evaluated due to the financial situation”. 🚨⚪️⚫️ #Juve #CFC“I will adapt to the club’s choice, as always”. pic.twitter.com/dTssJ4VV4H— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 1, 2023 Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Sektins hans Messi er leyndarmál Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Fleiri fréttir Sektins hans Messi er leyndarmál Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Valskonur unnu meistarana „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Atli Sigurjóns framlengir við KR Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Sjá meira
Ítalski blaðamaðurinn, Fabrizio Romano, greinir frá því að Juventus og Lukaku hafa náð samkomulagi um þriggja ára samning með möguleika á framlengingu. Romelu Lukaku and Juventus have an agreement in place over three year deal with option for further season. ⚪️⚫️🇧🇪Juventus keep insisting on swap deal with Chelsea including €40m fee — still waiting for #CFC to decide on Dusan Vlahović.Pochettino will be crucial. pic.twitter.com/Z7KnSVKdf2— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 2, 2023 Ítalska félagið vill fá Lukaku í skiptum við Dusan Vlahović og 40 milljónir evra. Chelsea hefur ekki ákveðið hvort félagið vilji Vlahović en það er talið vera undir Mauricio Pochettino komið hvort félagið vilji Vlahović. Lukaku hefur leikið 97 leiki fyrir Inter Milan og skorað 57 mörk en Lukaku gaf Inter kaldar kveðjur þegar hann fór að ræða við Juventus á bakvið félagið. Þjálfari Juventus sagði í gær í viðtali að hann væri ánægður með hópinn en hafði skilning á því ef Juventus þyrfti að láta leikmenn frá sér vegna fjárhagsvandræðum og mun hann aðlagast að því sem Juventus gerir á félagaskiptamarkaðinum. Juventus coach Allegri on Lukaku and Vlahović swap: “I’m happy with players we have but impossible-to-refuse bids will be evaluated due to the financial situation”. 🚨⚪️⚫️ #Juve #CFC“I will adapt to the club’s choice, as always”. pic.twitter.com/dTssJ4VV4H— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 1, 2023
Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Sektins hans Messi er leyndarmál Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Fleiri fréttir Sektins hans Messi er leyndarmál Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Valskonur unnu meistarana „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Atli Sigurjóns framlengir við KR Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Sjá meira