Ekki sama hitabylgja í sjónum við Ísland Lovísa Arnardóttir skrifar 4. ágúst 2023 13:00 Rannsóknarskipið Bjarni Sæmundsson heldur í rannsóknarleiðangur í næstu viku þar sem ástand sjávar við Ísland verður metið. Farið er í slíkan leiðangur á hverri árstíð. Vísir/Vilhelm Ekki er sama hitabylgja í sjónum við Ísland og til dæmis í Miðjarðarhafi. Nýtt met var slegið í vikunni þegar meðalhiti sjávar mældist 20,9 gráður. Samkvæmt nýrri tilkynningu Kópernikusaáætlunar Evrópusambandsins var nýtt með slegið í vikunni þegar meðalhiti sjávar mældist 20,9 gráður og sló síðasta met á sama svæði sem var frá árinu 2016. Í umfjöllun BBC um málið kemur fram að höf heimsins skipi lykilhlutverki þegar kemur að því að stjórna loftslaginu. Þau dragi í sig hita og framleiði stóran hluta súrefnisins sem sé á jörðinni. Auk þess keyri þau, og ástand þeirra, áfram veðurfar í heiminum. Þá er bent á í umfjölluninni að hlýrra vatn hafi minni möguleika á að draga í sig koltvísýring sem þýði að stærra hlutfall gasa sem hiti jörðina haldist í andrúmsloftinu. Það getur hlýtt bráðnum jökla sem leiðir til hærra sjávarmáls. Hlýrri höf geta einnig haft afdrifarík áhrif á lífríki sjávar en fiskar og hvalir hafa sést leita í kaldari heimkynni en þeir hafa áður dvalið í. „Metið frá 2016 var í mars þannig það er rosalega fréttnæmt að metið núna mælist í ágúst, sem er ekki sá mánuður ársins, sem þú átt von á því að fá hæsta meðalhita fyrir þetta svæði á jörðinni sem þarna er undir,“ segir Sólveig Rósa Ólafsdóttir hafefnafræðingur hjá Hafrannsóknarstofnun. Hún segir ekki ljóst hvað veldur en að það sé til rannsóknar. En vísindamenn hafa iðulega í því samhengi nefnt loftslagsvánna og hlýnun jarðar. Hún segir að hér á Íslandi séu reglulega gerðar mælingar á sjávarhita og að ekki sé sama hitabylgja við Ísland samkvæmt þeim mælingum en fjallað er til dæmis um málið á vef BBC þar sem birt er kort af hitastigi hafsins víða um heim. Sólveig Rósa bendir á að ekki sama hitabylgja. „Þú sérð þar að það er í rauninni ekki hitabylgja í hafinu við Ísland og það sem við höfum verið að mæla í ár, við fórum í febrúar og maí, er að við höfum verið að mæla háan hita í hlýsjónum fyrir sunnan og vestan land, en hann er ekki óvenjuhár,“ segir hún og að hafi, samkvæmt mælingum, verið hlýtt síðustu 20 árin samkvæmt þeirra mælingum en viðmiðunartími þeirra mælinga eru 1970 til 2020. Farið verður í næsta leiðangur í næstu viku en þá verður mældur sjávarhiti og selta í sjónum í föstum mælipunktum við landið, en alls eru stöðvarnar 70 og er mælt frá yfirborði og að botni. Reynt er að mæla ástandið á hverri árstíð. „Þetta er sá árstími þar sem hiti er hæstur á okkar breiddargráðu þannig við erum að fylgjast með hámarkshitastigi sjávar við Ísland,“ segir Sólveig Rósa og að ástandið hafi verið nokkuð stöðugt síðustu ár. Það hafi komið tímabil þar sem seltan lækkaði mjög hratt en að það sé aftur að jafnast út og sé við meðallag. „Það er heitt í hlýsjónum en ekkert rosalega fjarri meðaltalinu,“ segir Sólveig Rósa en leiðangurinn varir í þrjár vikur og eru því niðurstöður væntanlegar nær haustinu um ástand sjávar við Íslandsstrendur. Sjávarútvegur Loftslagsmál Náttúruhamfarir Evrópusambandið Hafið Tengdar fréttir Heimshöfin heitari en nokkru sinni fyrr Hiti sjávar hefur aldrei verið hærri en meðalhiti sjávar á allri jörðinni náði 20.9 stigum í vikunni sem er að líða. 4. ágúst 2023 08:54 Júlí gæti orðið heitasti mánuðurinn í 120 þúsund ár Sérfræðingar frá Alþjóðaveðurfræðistofnuninni og Loftslagsstofnun Evrópusambandsins spá því að júlímánuður verði sá heitasti síðan mælingar hófust. Hitabylgjur hafa riðið yfir víða um heiminn og gróðuredar hafa logað á allnokkrum stöðum í júlímánuði. 27. júlí 2023 20:57 Heitasti staki dagurinn frá upphafi mælinga Bráðabirgðatölur benda til þess að mánudaginn 3. júlí hafi verið heitasti einstaki dagur á jörðinni frá því að mælingar hófust. Meðalhiti jarðar fór þá í fyrsta skipti yfir sautján gráður. Hlýindin eru að hluta til knúin af sterkum El niño-atburði í Kyrrahafinu. 5. júlí 2023 09:50 Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Fleiri fréttir Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Sjá meira
Samkvæmt nýrri tilkynningu Kópernikusaáætlunar Evrópusambandsins var nýtt með slegið í vikunni þegar meðalhiti sjávar mældist 20,9 gráður og sló síðasta met á sama svæði sem var frá árinu 2016. Í umfjöllun BBC um málið kemur fram að höf heimsins skipi lykilhlutverki þegar kemur að því að stjórna loftslaginu. Þau dragi í sig hita og framleiði stóran hluta súrefnisins sem sé á jörðinni. Auk þess keyri þau, og ástand þeirra, áfram veðurfar í heiminum. Þá er bent á í umfjölluninni að hlýrra vatn hafi minni möguleika á að draga í sig koltvísýring sem þýði að stærra hlutfall gasa sem hiti jörðina haldist í andrúmsloftinu. Það getur hlýtt bráðnum jökla sem leiðir til hærra sjávarmáls. Hlýrri höf geta einnig haft afdrifarík áhrif á lífríki sjávar en fiskar og hvalir hafa sést leita í kaldari heimkynni en þeir hafa áður dvalið í. „Metið frá 2016 var í mars þannig það er rosalega fréttnæmt að metið núna mælist í ágúst, sem er ekki sá mánuður ársins, sem þú átt von á því að fá hæsta meðalhita fyrir þetta svæði á jörðinni sem þarna er undir,“ segir Sólveig Rósa Ólafsdóttir hafefnafræðingur hjá Hafrannsóknarstofnun. Hún segir ekki ljóst hvað veldur en að það sé til rannsóknar. En vísindamenn hafa iðulega í því samhengi nefnt loftslagsvánna og hlýnun jarðar. Hún segir að hér á Íslandi séu reglulega gerðar mælingar á sjávarhita og að ekki sé sama hitabylgja við Ísland samkvæmt þeim mælingum en fjallað er til dæmis um málið á vef BBC þar sem birt er kort af hitastigi hafsins víða um heim. Sólveig Rósa bendir á að ekki sama hitabylgja. „Þú sérð þar að það er í rauninni ekki hitabylgja í hafinu við Ísland og það sem við höfum verið að mæla í ár, við fórum í febrúar og maí, er að við höfum verið að mæla háan hita í hlýsjónum fyrir sunnan og vestan land, en hann er ekki óvenjuhár,“ segir hún og að hafi, samkvæmt mælingum, verið hlýtt síðustu 20 árin samkvæmt þeirra mælingum en viðmiðunartími þeirra mælinga eru 1970 til 2020. Farið verður í næsta leiðangur í næstu viku en þá verður mældur sjávarhiti og selta í sjónum í föstum mælipunktum við landið, en alls eru stöðvarnar 70 og er mælt frá yfirborði og að botni. Reynt er að mæla ástandið á hverri árstíð. „Þetta er sá árstími þar sem hiti er hæstur á okkar breiddargráðu þannig við erum að fylgjast með hámarkshitastigi sjávar við Ísland,“ segir Sólveig Rósa og að ástandið hafi verið nokkuð stöðugt síðustu ár. Það hafi komið tímabil þar sem seltan lækkaði mjög hratt en að það sé aftur að jafnast út og sé við meðallag. „Það er heitt í hlýsjónum en ekkert rosalega fjarri meðaltalinu,“ segir Sólveig Rósa en leiðangurinn varir í þrjár vikur og eru því niðurstöður væntanlegar nær haustinu um ástand sjávar við Íslandsstrendur.
Sjávarútvegur Loftslagsmál Náttúruhamfarir Evrópusambandið Hafið Tengdar fréttir Heimshöfin heitari en nokkru sinni fyrr Hiti sjávar hefur aldrei verið hærri en meðalhiti sjávar á allri jörðinni náði 20.9 stigum í vikunni sem er að líða. 4. ágúst 2023 08:54 Júlí gæti orðið heitasti mánuðurinn í 120 þúsund ár Sérfræðingar frá Alþjóðaveðurfræðistofnuninni og Loftslagsstofnun Evrópusambandsins spá því að júlímánuður verði sá heitasti síðan mælingar hófust. Hitabylgjur hafa riðið yfir víða um heiminn og gróðuredar hafa logað á allnokkrum stöðum í júlímánuði. 27. júlí 2023 20:57 Heitasti staki dagurinn frá upphafi mælinga Bráðabirgðatölur benda til þess að mánudaginn 3. júlí hafi verið heitasti einstaki dagur á jörðinni frá því að mælingar hófust. Meðalhiti jarðar fór þá í fyrsta skipti yfir sautján gráður. Hlýindin eru að hluta til knúin af sterkum El niño-atburði í Kyrrahafinu. 5. júlí 2023 09:50 Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Fleiri fréttir Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Sjá meira
Heimshöfin heitari en nokkru sinni fyrr Hiti sjávar hefur aldrei verið hærri en meðalhiti sjávar á allri jörðinni náði 20.9 stigum í vikunni sem er að líða. 4. ágúst 2023 08:54
Júlí gæti orðið heitasti mánuðurinn í 120 þúsund ár Sérfræðingar frá Alþjóðaveðurfræðistofnuninni og Loftslagsstofnun Evrópusambandsins spá því að júlímánuður verði sá heitasti síðan mælingar hófust. Hitabylgjur hafa riðið yfir víða um heiminn og gróðuredar hafa logað á allnokkrum stöðum í júlímánuði. 27. júlí 2023 20:57
Heitasti staki dagurinn frá upphafi mælinga Bráðabirgðatölur benda til þess að mánudaginn 3. júlí hafi verið heitasti einstaki dagur á jörðinni frá því að mælingar hófust. Meðalhiti jarðar fór þá í fyrsta skipti yfir sautján gráður. Hlýindin eru að hluta til knúin af sterkum El niño-atburði í Kyrrahafinu. 5. júlí 2023 09:50