Stjóri Tottenham pollrólegur yfir framtíð Kane Arnar Geir Halldórsson skrifar 7. ágúst 2023 08:00 Harry og Ange. vísir/Getty Ange Postecoglou, nýr stjóri Tottenham, kveðst ekki eyða miklum tíma í að velta fyrir sér framtíð stjörnuframherjans síns, Harry Kane. Ange var spurður út í stöðuna hjá Harry Kane í kjölfar síðasta æfingaleiks liðsins sem fram fór í gær þegar Tottenham vann 5-1 sigur á Shakhtar en enski framherjinn hefur verið orðaður sterklega við Bayern Munchen undanfarna daga og vikur. „Við vitum að það er bara ein dagsetning sem skiptir máli og það er þegar glugginn lokar. Þangað til er ég í reglulegum samskiptum við Harry og við félagið. Ég er búinn að biðja þá að láta mig vita ef eitthvað breytist,“ sagði Ange, pollrólegur. „Ég þarf ekkert að vita um hverjir eru að koma eða að fara þangað til það er búið að gerast. Ég vil bara einbeita mér að því sem er fyrir framan mig. Ég er að setja saman lið hérna og get ekki verið að bíða eftir einhverjum ákvörðunum hér og þar.“ Kane bar fyrirliðaband Tottenham í leiknum og skoraði fjögur mörk. „Þið sáuð í dag að Harry er klárlega með okkur í því sem við erum að gera og við höldum áfram með það þangað til eitthvað breytist,“ sagði Ange. Ramping it up pic.twitter.com/0piFcDoiYu— Harry Kane (@HKane) August 6, 2023 Forráðamenn Bayern Munchen, Uli Höness og Herbert Hainer, hafa ítrekað talað um Kane opinberlega í allt sumar og virðist Ange ekki missa svefn yfir því. „Það er þeirra mál. Ef þeir vilja vinna hlutina svona er það ekki mitt að dæma. Það truflar mig ekki. Ég sit ekki hérna og velti því fyrir mér hvað önnur félög eru að gera. Staðreyndin er sú að hann er samningsbundinn okkar félagi,“ sagði Ange, ákveðinn og skaut létt á forráðamenn Bayern að endingu. „Ég myndi klárlega ekki tala um leikmenn sem eru samningsbundnir öðrum félögum en ég er ekki hjá Bayern og þeir geta haft þetta eins og þeir vilja.“ Enski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Fleiri fréttir Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Sjá meira
Ange var spurður út í stöðuna hjá Harry Kane í kjölfar síðasta æfingaleiks liðsins sem fram fór í gær þegar Tottenham vann 5-1 sigur á Shakhtar en enski framherjinn hefur verið orðaður sterklega við Bayern Munchen undanfarna daga og vikur. „Við vitum að það er bara ein dagsetning sem skiptir máli og það er þegar glugginn lokar. Þangað til er ég í reglulegum samskiptum við Harry og við félagið. Ég er búinn að biðja þá að láta mig vita ef eitthvað breytist,“ sagði Ange, pollrólegur. „Ég þarf ekkert að vita um hverjir eru að koma eða að fara þangað til það er búið að gerast. Ég vil bara einbeita mér að því sem er fyrir framan mig. Ég er að setja saman lið hérna og get ekki verið að bíða eftir einhverjum ákvörðunum hér og þar.“ Kane bar fyrirliðaband Tottenham í leiknum og skoraði fjögur mörk. „Þið sáuð í dag að Harry er klárlega með okkur í því sem við erum að gera og við höldum áfram með það þangað til eitthvað breytist,“ sagði Ange. Ramping it up pic.twitter.com/0piFcDoiYu— Harry Kane (@HKane) August 6, 2023 Forráðamenn Bayern Munchen, Uli Höness og Herbert Hainer, hafa ítrekað talað um Kane opinberlega í allt sumar og virðist Ange ekki missa svefn yfir því. „Það er þeirra mál. Ef þeir vilja vinna hlutina svona er það ekki mitt að dæma. Það truflar mig ekki. Ég sit ekki hérna og velti því fyrir mér hvað önnur félög eru að gera. Staðreyndin er sú að hann er samningsbundinn okkar félagi,“ sagði Ange, ákveðinn og skaut létt á forráðamenn Bayern að endingu. „Ég myndi klárlega ekki tala um leikmenn sem eru samningsbundnir öðrum félögum en ég er ekki hjá Bayern og þeir geta haft þetta eins og þeir vilja.“
Enski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Fleiri fréttir Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Sjá meira