Fjórtán ára rapparinn Lil Tay og bróðir hennar sögð látin Ólafur Björn Sverrisson skrifar 9. ágúst 2023 18:47 Lil Tay varð vinsæll rappari aðeins níu ára gömul en snemma komu fram ásakanir á hendur fjölskyldumeðlima hennar um misneytingu. skjáskot Fjórtán ára rapparinn Lil Tay er látinn. Frá andláti hennar er greint á Instagram síðu hennar en þar kemur einnig fram að bróðir hennar, hinn 21 árs gamli Jason Tian, sé látinn. Dánarorsök þeirra virðist ókunn. Athugasemd ritstjórnar: Meintur dauði Lil Tay virðist hafa verið uppspuni. Lil Tay, sem heitir réttu nafni Claire Hope, skaust á stjörnuhiminn netheima aðeins níu ára gömul með birtingu rappmyndbanda á Instagram árið 2018. Þeim mynböndum eyddi Lil Tay fyrir skömmu sem gerði aðdáendur hennar áhyggjufulla. Það var sömuleiðis á Instagram sem ónefndur fjölskyldumeðlimur staðfesti orðróm sem hafði verið á kreiki um dauða hennar. Kom þar fram að bróðir hennar sé einnig látinn en ekkert er gefið upp um ástæðu dauða þeirra. Málið er því allt hið dularfyllsta. View this post on Instagram A post shared by Lil Tay (@liltay) „Það er með mikilli sorg sem við greinum frá dauða okkar ástkæru Claire. Við eigum engin orð til þess að lýsa þessum gríðarlega missi og sársauka,“ segir í tilkynningunni. „Þetta var algjörlega óviðbúið og er okkur öllum mikið áfall.“ Stormasamt samband við fjölskylduna Þá segir að dauði þeirra beggja sé enn til rannsóknar. Bróðir hennar heitir Jason Tian og var 21 árs gamall. Í kjölfar vinsælda Lil Tay komu fram ásakanir í fjölmiðlum á hendur föður hennar og bróður. Var faðir Claire sakaður um kynferðislegt og andlegt ofbeldi gegn henni og bróðir hennar um misneytingu. View this post on Instagram A post shared by Lil Tay (@liltay) „Á þessum tímum biðjum við um frið á meðan við syrgjum þennan missi,“ segir enn fremur í tilkynningunni. „Claire mun ávallt dvelja í hjörtum okkar, hennar fjarvera mun skilja eftir tómarúm sem allir sem hana þekktu munu finna fyrir.“ Faðir Claire, lögfræðingurinn Christopher Hope, neitaði að tjá sig um málið við Daily mail. Í frétt Daily mail eru helstu atburðir í lífi Lil Tay, fram að dauða hennar, raktir. Kemur þar fram að Claire hafi átt í stormasömu sambandi við föður hennar og stjúpmóður. Bróðir hennar hafi reynt að safna pening fyrir Claire eftir að ásakanir um ofbeldi komu fram en jafnfram nýtt sér vinsældir hennar til hins ítrasta. Myndband af bróður hennar að þjálfa hana fyrir framkomu á netinu fór víða á samfélagsmiðlum í kjölfarið. Lil Tay being coached what to say by her brother... SAD! pic.twitter.com/lJi7o2AXnp— KEEM 🍿 (@KEEMSTAR) May 21, 2018 Lil Tay hafði ekki verið virk á Instagram í nokkur ár. Í apríl 2021 skrifaði Lil Tay orðin „hjálpið mér“ í hringrás (e. story) sinni á Instagram, sem vakti grunsemdir margra um að ekki væri allt með felldu hjá henni og fjölskyldu. Bandaríkin Hollywood Tónlist Andlát Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Les þeim sem „hata gleðina“ páskaeggjapistilinn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Fleiri fréttir Les þeim sem „hata gleðina“ páskaeggjapistilinn Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Sjá meira
Athugasemd ritstjórnar: Meintur dauði Lil Tay virðist hafa verið uppspuni. Lil Tay, sem heitir réttu nafni Claire Hope, skaust á stjörnuhiminn netheima aðeins níu ára gömul með birtingu rappmyndbanda á Instagram árið 2018. Þeim mynböndum eyddi Lil Tay fyrir skömmu sem gerði aðdáendur hennar áhyggjufulla. Það var sömuleiðis á Instagram sem ónefndur fjölskyldumeðlimur staðfesti orðróm sem hafði verið á kreiki um dauða hennar. Kom þar fram að bróðir hennar sé einnig látinn en ekkert er gefið upp um ástæðu dauða þeirra. Málið er því allt hið dularfyllsta. View this post on Instagram A post shared by Lil Tay (@liltay) „Það er með mikilli sorg sem við greinum frá dauða okkar ástkæru Claire. Við eigum engin orð til þess að lýsa þessum gríðarlega missi og sársauka,“ segir í tilkynningunni. „Þetta var algjörlega óviðbúið og er okkur öllum mikið áfall.“ Stormasamt samband við fjölskylduna Þá segir að dauði þeirra beggja sé enn til rannsóknar. Bróðir hennar heitir Jason Tian og var 21 árs gamall. Í kjölfar vinsælda Lil Tay komu fram ásakanir í fjölmiðlum á hendur föður hennar og bróður. Var faðir Claire sakaður um kynferðislegt og andlegt ofbeldi gegn henni og bróðir hennar um misneytingu. View this post on Instagram A post shared by Lil Tay (@liltay) „Á þessum tímum biðjum við um frið á meðan við syrgjum þennan missi,“ segir enn fremur í tilkynningunni. „Claire mun ávallt dvelja í hjörtum okkar, hennar fjarvera mun skilja eftir tómarúm sem allir sem hana þekktu munu finna fyrir.“ Faðir Claire, lögfræðingurinn Christopher Hope, neitaði að tjá sig um málið við Daily mail. Í frétt Daily mail eru helstu atburðir í lífi Lil Tay, fram að dauða hennar, raktir. Kemur þar fram að Claire hafi átt í stormasömu sambandi við föður hennar og stjúpmóður. Bróðir hennar hafi reynt að safna pening fyrir Claire eftir að ásakanir um ofbeldi komu fram en jafnfram nýtt sér vinsældir hennar til hins ítrasta. Myndband af bróður hennar að þjálfa hana fyrir framkomu á netinu fór víða á samfélagsmiðlum í kjölfarið. Lil Tay being coached what to say by her brother... SAD! pic.twitter.com/lJi7o2AXnp— KEEM 🍿 (@KEEMSTAR) May 21, 2018 Lil Tay hafði ekki verið virk á Instagram í nokkur ár. Í apríl 2021 skrifaði Lil Tay orðin „hjálpið mér“ í hringrás (e. story) sinni á Instagram, sem vakti grunsemdir margra um að ekki væri allt með felldu hjá henni og fjölskyldu.
Bandaríkin Hollywood Tónlist Andlát Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Les þeim sem „hata gleðina“ páskaeggjapistilinn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Fleiri fréttir Les þeim sem „hata gleðina“ páskaeggjapistilinn Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp