Dulúð umlykur dauða fjórtán ára rapparans Ólafur Björn Sverrisson skrifar 10. ágúst 2023 18:55 Lil Tay varð heimsfræg árið 2018 á nokkrum vikum, þá aðeins níu ára gömul. Síðan þá hefur lítið sem ekkert heyrst frá henni. skjáskot/instagram Meintur dauði fjórtán ára rapparans Lil Tay og bróður hennar virðist hafa verið uppspuni hakkara. Instagramfærslu, þar sem greint var frá andláti hennar og bróður hennar, hefur nú verið eytt. Slúðurmiðillinn TMZ kveðst jafnframt hafa fengið skriflega tilkynningu frá fjölskyldu Lil Tay, þar sem andlátssögum er vísað á bug. Segir þar að þau systkinin séu „örugg og á lífi“. Í gær var greint frá dauða þeirra systkina á Instagram síðu Lil Tay en fyrir það hafði orðrómur verið á kreiki um dauða hennar. Lil Tay varð vinsæll rappari á samfélagsmiðlum árið 2018, þá aðeins níu ára gömul. Síðan þá hefur umfjöllun um misneytingu og einkennilegt samband við fjölskyldu hennar einkennt tónlistarferilinn, líkt og kom fram í fyrri frétt um málið: Málið er allt hið undarlegasta, enda virðist það hafa tekið Lil Tay rúman sólarhring að koma því til skila að hún væri á lífi. Það hefur í raun ekki enn fengist endanlega staðfest, enda aðeins tilkynning sem TMZ kveðst hafa undir höndum, sem liggur þeirri fullyrðingu til grundvallar. Dánartilkynningin á Instagram vakti strax grunsemdir um að eitthvað væri ekki með felldu. Þar virtist ónefndur fjölskyldumeðlimur greina frá andlátinu sem biður aðdáendur Lil Tay um frið fyrir hönd fjölskyldunnar til að syrgja þau systkinin. Í frétt Insider neitaði faðir þeirra, Christopher Hope, að tjá sig um andlátið eða staðfesta það. Það sama á við um umboðsmann Lil Tay, Harry Tsang. Hvorugur vildi svara því hvort hún væri á lífi. Nú hefur Instagram færslunni verið eytt og Lil Tay þakkar Meta, rekstraraðila Instagram, fyrir að hafa veitt henni aðgang sinn að nýju, að því er fram kemur í frétt TMZ. Hollywood Bandaríkin Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Fleiri fréttir Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Sjá meira
Slúðurmiðillinn TMZ kveðst jafnframt hafa fengið skriflega tilkynningu frá fjölskyldu Lil Tay, þar sem andlátssögum er vísað á bug. Segir þar að þau systkinin séu „örugg og á lífi“. Í gær var greint frá dauða þeirra systkina á Instagram síðu Lil Tay en fyrir það hafði orðrómur verið á kreiki um dauða hennar. Lil Tay varð vinsæll rappari á samfélagsmiðlum árið 2018, þá aðeins níu ára gömul. Síðan þá hefur umfjöllun um misneytingu og einkennilegt samband við fjölskyldu hennar einkennt tónlistarferilinn, líkt og kom fram í fyrri frétt um málið: Málið er allt hið undarlegasta, enda virðist það hafa tekið Lil Tay rúman sólarhring að koma því til skila að hún væri á lífi. Það hefur í raun ekki enn fengist endanlega staðfest, enda aðeins tilkynning sem TMZ kveðst hafa undir höndum, sem liggur þeirri fullyrðingu til grundvallar. Dánartilkynningin á Instagram vakti strax grunsemdir um að eitthvað væri ekki með felldu. Þar virtist ónefndur fjölskyldumeðlimur greina frá andlátinu sem biður aðdáendur Lil Tay um frið fyrir hönd fjölskyldunnar til að syrgja þau systkinin. Í frétt Insider neitaði faðir þeirra, Christopher Hope, að tjá sig um andlátið eða staðfesta það. Það sama á við um umboðsmann Lil Tay, Harry Tsang. Hvorugur vildi svara því hvort hún væri á lífi. Nú hefur Instagram færslunni verið eytt og Lil Tay þakkar Meta, rekstraraðila Instagram, fyrir að hafa veitt henni aðgang sinn að nýju, að því er fram kemur í frétt TMZ.
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Fleiri fréttir Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Sjá meira