Vildi gera „eitthvað alveg nýtt“ í treyjuhönnun Ólafur Björn Sverrisson skrifar 11. ágúst 2023 00:05 Treyjan seldist upp á mettíma að næturlagi. Færri komust að en vildu þegar sala á sérhönnuðum Víkingstreyjum til styrktar góðu málefni fóru á sölu á miðnætti. Leikjahæsti leikmaður Víkings, sem jafnframt átti hugmyndina að treyjunni, vildi gera „eitthvað alveg nýtt“ í treyjuhönnun á Íslandi. Um er að ræða treyju hannaða af Hildi Yeoman sem er framleidd í minningu Svavars Péturs Eysteinssonar, Prins Póló, til styrktar Ljósinu, endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fólks sem hefur fengið krabbamein og aðstandenda þess. Salan átti að fara fram á miðnætti 10. ágúst en fjöldi áhugasamra var svo mikil að vefsíða Víkings hrundi. Henni var komið aftur í lag um klukkan hálf tvö og seldust treyjurnar þá upp á mettíma. Sjá einnig: Barist að næturlagi um nýjustu treyju Víkings Í kvöldfréttum Stöðvar 2 var rætt við Halldór Smára Sigurðsson leikmann Víkings, sem átti hugmyndina að verkefninu, og Hildi Yeoman: „Hugmyndin snerist um það að gera eitthvað alveg nýtt í treyjuhönnun. Við vildum fá hönnuð með okkur í lið og þá að einkenni hönnuðarins myndu skína í gegn en ekki einkenni Víkings. Þess vegna leitaði ég til Hildar,“ segir Halldór Smári. „Þetta er ölduteikning. Nýja línan snerist um hafið. Okkur fannst það henta vel fyrir Víkingana, öldurnar,“ segir Hildur. Berglind Häsler, ekkja Svavars Péturs, ræddi einnig treyjuna en leitað var til hennar við skipulagningu treyjuverkefnisins. Berglind og fjölskylda býr í Fossvoginum og segir hún að það hafi alltaf verið draumur Prins Póló að semja víkingslagið. Á treyjunni eru skilaboðin „Nú er góður tími“ sem Berglind útskýrir: „Þetta er eitt af síðustu lögunum sem hann samdi, til þess að minna okkur á að núna er góður tími. Mér fannst það passa vel við fótboltann. Við viljum hafa góð skilaboð og það er sannarlega alltaf góð skilaboð að lifa í núinu.“ Tíska og hönnun Hjálparstarf Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Barist að næturlagi um nýjustu treyju Víkings Færri komust að en vildu þegar sala á sérhönnuðum Víkingstreyjum til styrktar góðu málefni fóru að sölu á miðnætti. Pöntunarkerfið hrundi en allar 210 treyjurnar sem voru í boði eru seldar. Treyjan er framleidd í minningu Svavars Péturs Eysteinssonar, Prins Póló. Kóróna og texti úr lagi hans má finna á treyjunni. 10. ágúst 2023 08:27 Kóróna og laglína Prins Póló á nýrri treyju Víkings Ný góðgerðartreyja Víkings í samstarfi við hönnuðinn Hildi Yeoman heiðrar minningu tónlistarmannsins Svavars Péturs Eysteinssonar, Prins Póló, sem lést langt fyrir aldur fram í september í fyrra eftir baráttu við krabbamein. Allur ágóði sölunnar rennur til Ljóssins. 8. ágúst 2023 15:19 Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira
Um er að ræða treyju hannaða af Hildi Yeoman sem er framleidd í minningu Svavars Péturs Eysteinssonar, Prins Póló, til styrktar Ljósinu, endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fólks sem hefur fengið krabbamein og aðstandenda þess. Salan átti að fara fram á miðnætti 10. ágúst en fjöldi áhugasamra var svo mikil að vefsíða Víkings hrundi. Henni var komið aftur í lag um klukkan hálf tvö og seldust treyjurnar þá upp á mettíma. Sjá einnig: Barist að næturlagi um nýjustu treyju Víkings Í kvöldfréttum Stöðvar 2 var rætt við Halldór Smára Sigurðsson leikmann Víkings, sem átti hugmyndina að verkefninu, og Hildi Yeoman: „Hugmyndin snerist um það að gera eitthvað alveg nýtt í treyjuhönnun. Við vildum fá hönnuð með okkur í lið og þá að einkenni hönnuðarins myndu skína í gegn en ekki einkenni Víkings. Þess vegna leitaði ég til Hildar,“ segir Halldór Smári. „Þetta er ölduteikning. Nýja línan snerist um hafið. Okkur fannst það henta vel fyrir Víkingana, öldurnar,“ segir Hildur. Berglind Häsler, ekkja Svavars Péturs, ræddi einnig treyjuna en leitað var til hennar við skipulagningu treyjuverkefnisins. Berglind og fjölskylda býr í Fossvoginum og segir hún að það hafi alltaf verið draumur Prins Póló að semja víkingslagið. Á treyjunni eru skilaboðin „Nú er góður tími“ sem Berglind útskýrir: „Þetta er eitt af síðustu lögunum sem hann samdi, til þess að minna okkur á að núna er góður tími. Mér fannst það passa vel við fótboltann. Við viljum hafa góð skilaboð og það er sannarlega alltaf góð skilaboð að lifa í núinu.“
Tíska og hönnun Hjálparstarf Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Barist að næturlagi um nýjustu treyju Víkings Færri komust að en vildu þegar sala á sérhönnuðum Víkingstreyjum til styrktar góðu málefni fóru að sölu á miðnætti. Pöntunarkerfið hrundi en allar 210 treyjurnar sem voru í boði eru seldar. Treyjan er framleidd í minningu Svavars Péturs Eysteinssonar, Prins Póló. Kóróna og texti úr lagi hans má finna á treyjunni. 10. ágúst 2023 08:27 Kóróna og laglína Prins Póló á nýrri treyju Víkings Ný góðgerðartreyja Víkings í samstarfi við hönnuðinn Hildi Yeoman heiðrar minningu tónlistarmannsins Svavars Péturs Eysteinssonar, Prins Póló, sem lést langt fyrir aldur fram í september í fyrra eftir baráttu við krabbamein. Allur ágóði sölunnar rennur til Ljóssins. 8. ágúst 2023 15:19 Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira
Barist að næturlagi um nýjustu treyju Víkings Færri komust að en vildu þegar sala á sérhönnuðum Víkingstreyjum til styrktar góðu málefni fóru að sölu á miðnætti. Pöntunarkerfið hrundi en allar 210 treyjurnar sem voru í boði eru seldar. Treyjan er framleidd í minningu Svavars Péturs Eysteinssonar, Prins Póló. Kóróna og texti úr lagi hans má finna á treyjunni. 10. ágúst 2023 08:27
Kóróna og laglína Prins Póló á nýrri treyju Víkings Ný góðgerðartreyja Víkings í samstarfi við hönnuðinn Hildi Yeoman heiðrar minningu tónlistarmannsins Svavars Péturs Eysteinssonar, Prins Póló, sem lést langt fyrir aldur fram í september í fyrra eftir baráttu við krabbamein. Allur ágóði sölunnar rennur til Ljóssins. 8. ágúst 2023 15:19