Skiptir um lið til að geta verið nær kærustunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2023 12:15 Carl Starfelt og Jacynta Galabadaarachchi fagna einum af fimm titlum sem hann vann með Celtic. Getty/Paul Devlin Fótboltamenn elta oft peninginn þegar þeir skipta um lið en sumir elta aftur á móti ástina. Það á við um sænska knattspyrnumanninn Carl Starfelt. Hinn 28 ára gamli Starfelt hefur spilað með skoska liðinu Celtic undanfarin tvö tímabil en er nú á leiðinni til spænska félagsins Celta Vigo. Celta Vigo are closing in on Carl Starfelt deal with Celtic permanent transfer being agreed this weekend Personal terms agreed and clubs now on the verge of completing the deal. pic.twitter.com/e63VsLEeIO— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 5, 2023 Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Celtic, sér eftir leikmanninum en hrósar honum líka fyrir að elta ástina. Starfelt gerir fjögurra ára samning við spænska félagið. Sportbladet Kærasta Starfelt er fyrrum leikmaður kvennaliðs Celtic. Hin 22 ára gamla Jacynta Galabadaarachchi samdi nýverið við lið Sporting frá Lissabon. Hún er ættuð frá Ástralíu, þykir mjög efnilegur leikmaður og skoraði 15 mörk í 25 leikjum á síðustu tveimur árum. Það er langt frá Glasgow til Lissabon en mun styttra að fara frá Vigo sem er rétt norður af landamærum Spánar og Portúgals. „Svona virkar fótboltaheimurinn. Þetta er tækifæri fyrir Carl. Hann stóð sig vel undanfarin ár, hann er góður gæi og lagði mikið á sig á undirbúningstímabilinu,“ sagði Brendan Rodgers. „Þegar þú horfir á stóru myndina þá hef ég líka tekið ákvarðanir sem taka mið á fjölskylduaðstæðum. Carl er greinilega í sterku sambandi og við öll tökum ákvarðanir með fjölskyldu okkar í huga,“ sagði Rodgers. Það er annar gamall Liverpool stjóri sem tekur við Carl Starfelt því knattspyrnustjóri Celta Vigo er Rafael Benítez. View this post on Instagram A post shared by @jacynta_gala Spænski boltinn Portúgalski boltinn Skoski boltinn Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti „Það trompast allt þarna“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fleiri fréttir Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Sjá meira
Hinn 28 ára gamli Starfelt hefur spilað með skoska liðinu Celtic undanfarin tvö tímabil en er nú á leiðinni til spænska félagsins Celta Vigo. Celta Vigo are closing in on Carl Starfelt deal with Celtic permanent transfer being agreed this weekend Personal terms agreed and clubs now on the verge of completing the deal. pic.twitter.com/e63VsLEeIO— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 5, 2023 Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Celtic, sér eftir leikmanninum en hrósar honum líka fyrir að elta ástina. Starfelt gerir fjögurra ára samning við spænska félagið. Sportbladet Kærasta Starfelt er fyrrum leikmaður kvennaliðs Celtic. Hin 22 ára gamla Jacynta Galabadaarachchi samdi nýverið við lið Sporting frá Lissabon. Hún er ættuð frá Ástralíu, þykir mjög efnilegur leikmaður og skoraði 15 mörk í 25 leikjum á síðustu tveimur árum. Það er langt frá Glasgow til Lissabon en mun styttra að fara frá Vigo sem er rétt norður af landamærum Spánar og Portúgals. „Svona virkar fótboltaheimurinn. Þetta er tækifæri fyrir Carl. Hann stóð sig vel undanfarin ár, hann er góður gæi og lagði mikið á sig á undirbúningstímabilinu,“ sagði Brendan Rodgers. „Þegar þú horfir á stóru myndina þá hef ég líka tekið ákvarðanir sem taka mið á fjölskylduaðstæðum. Carl er greinilega í sterku sambandi og við öll tökum ákvarðanir með fjölskyldu okkar í huga,“ sagði Rodgers. Það er annar gamall Liverpool stjóri sem tekur við Carl Starfelt því knattspyrnustjóri Celta Vigo er Rafael Benítez. View this post on Instagram A post shared by @jacynta_gala
Spænski boltinn Portúgalski boltinn Skoski boltinn Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti „Það trompast allt þarna“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fleiri fréttir Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Sjá meira