Furðuleg sena er „Cotton Eyed Joe“ truflaði leik á lykilaugnabliki Valur Páll Eiríksson skrifar 13. ágúst 2023 23:30 Pegula fagnaði sigri eftir atvikið skrautlega. Getty Furðulegt augnablik var í tennisleik Jessicu Pegula og Igu Swiatek á National Bank Open-mótinu í tennis í Montreal í gær. Kántrílagið „Cotton Eyed Joe“ glumdi í hljóðkerfinu og truflaði leikinn. Einhver starfsmaður hefur fengið áminningu í Montreal eftir að hafa rekist í takka á lykilaugnabliki í leiknum. Swiatek var nýbúin að taka uppgjöf þegar lagið sprakk skyndilega fram í hljóðkerfinu þegar hún var 4-3 undir, eftir að hafa tapað fyrsta settinu 6-2. Endurtaka þurfti uppgjöfina og hefja leik að nýju, eftir að aðdáendur í stúkunni höfðu baulað hressilega á mistökin. Swiatek gerði hins vegar vel eftir atvikið og snúði fram þriðja sett eftir upphækkun. Iga Swiatek & Jessica Pegula had to replay a crucial point at 3-4 in the 2nd set tiebreakMusic started playing during the point. Jess ended up losing the set & she did not win a point for the rest of the tiebreak. pic.twitter.com/hwVBRdDoig— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) August 12, 2023 Pegula, sem er dóttir Terry og Kim Pegula, eiganda Buffalo Bills í NFL-deildinni, kláraði hins vegar þriðja settið og fagnaði sigri; 6-2, 6-7, 6-4. Atvikið má sjá að ofan. Tennis Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Sjá meira
Einhver starfsmaður hefur fengið áminningu í Montreal eftir að hafa rekist í takka á lykilaugnabliki í leiknum. Swiatek var nýbúin að taka uppgjöf þegar lagið sprakk skyndilega fram í hljóðkerfinu þegar hún var 4-3 undir, eftir að hafa tapað fyrsta settinu 6-2. Endurtaka þurfti uppgjöfina og hefja leik að nýju, eftir að aðdáendur í stúkunni höfðu baulað hressilega á mistökin. Swiatek gerði hins vegar vel eftir atvikið og snúði fram þriðja sett eftir upphækkun. Iga Swiatek & Jessica Pegula had to replay a crucial point at 3-4 in the 2nd set tiebreakMusic started playing during the point. Jess ended up losing the set & she did not win a point for the rest of the tiebreak. pic.twitter.com/hwVBRdDoig— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) August 12, 2023 Pegula, sem er dóttir Terry og Kim Pegula, eiganda Buffalo Bills í NFL-deildinni, kláraði hins vegar þriðja settið og fagnaði sigri; 6-2, 6-7, 6-4. Atvikið má sjá að ofan.
Tennis Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Sjá meira