„Bardagi við Gunnar myndi henta vel á þessum tímapunkti“ Aron Guðmundsson skrifar 15. ágúst 2023 09:31 Það væri gaman að sjá Gunnar Nelson og Rafael dos Anjos mætast í búrinu Vísir/Getty Íslenskt UFC áhugafólk bíður nú í ofvæni eftir því að sjá hvað er næst á dagskrá hjá Gunnari Nelson sem er á tveggja bardaga sigurgöngu. Á fréttamiðlinum MMAJunkie er nafni hans kastaði inn í umræðuna sem mögulegum andstæðingi hins reynslumikla Rafael dos Anjos. Dos Anjos er fyrrum léttivigtarmeistari í UFC sem hefur nú skipt yfir í veltivigtardeildina. Brassinn laut í lægra haldi gegn Vicente Luque á bardagakvöldi UFC í Las Vegas á dögunum. MMA blaðamaðurinn Mike Bohn segir að á þessum tímapunkti ferilsins hjá hinum 38 ára gamla Dos Anjos sé kannski fátt sem heillar en Bohn kastar þó nafni Gunnars Nelson inn í hringinn sem mögulegan andstæðing fyrir næsta bardaga Dos Anjos. „Bardagi við Gunnar Nelson er eitthvað sem myndi henta vel á þessum tímapunkti. Plan A hjá Gunnar gegn Dos Anjos væri án efa að ná honum niður í gólfið og reyna að hengja hann en hann er ekki eins mikil líkamleg ógn líkt og sumir bardagamenn deildarinnar. Það eru góðir möguleikar á því að Dos Anjos gæti haldið bardaganum standandi nógu lengi til þess að eiga möguleika á sigri.“ Bohn bendir í sömu andrá á þá staðreynd að Gunnar er sjóðandi heitur þessa dagana í UFC, hefur unnið tvo bardaga í röð með frammistöðu sem sjá til þess að hann verðskuldar bardaga gegn vel virtum bardagamanni á borð við Dos Anjos. „Gunnar átti í erfiðleikum þegar að honum var stillt upp á móti stórum bardagamönnum á borð við Gilbert Burns, Leon Edwards og Demian Maia. Nú þegar að hann er orðinn 35 ára gamall gæti þetta verið síðasta tækifæri hans til þess að sanna að hann geti náð enn lengra en hann hefur sýnt til þessa.“ MMA Tengdar fréttir Þeir bestu farnir að taka eftir Gunnari Nelson á ný Það má með sanni segja að frammistaða íslenska UFC bardagakappans Gunnars Nelson, sem hefur nú unnið tvo bardaga í röð í bardagabúrinu, hafi séð til þess að kollegar hans í veltivigtardeildinni geti ekki litið fram hjá honum. 5. maí 2023 20:01 Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Man Utd - Sunderland | Starf Amorims undir? Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Arsenal - West Ham | Lundúnaslagur á Emirates Enski boltinn Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti ÍBV - ÍA | Heldur sigurganga Skagamanna áfram? Íslenski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fleiri fréttir George Russell á ráspól í Singapúr FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Aldís Ásta og félagar í Skara duttu úr leik í Evrópudeildinni Man Utd - Sunderland | Starf Amorims undir? Arsenal - West Ham | Lundúnaslagur á Emirates KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ ÍBV - ÍA | Heldur sigurganga Skagamanna áfram? Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Diljá lagði upp í níu marka sigri Martin með nítján stig í fyrsta leik Sjá meira
Dos Anjos er fyrrum léttivigtarmeistari í UFC sem hefur nú skipt yfir í veltivigtardeildina. Brassinn laut í lægra haldi gegn Vicente Luque á bardagakvöldi UFC í Las Vegas á dögunum. MMA blaðamaðurinn Mike Bohn segir að á þessum tímapunkti ferilsins hjá hinum 38 ára gamla Dos Anjos sé kannski fátt sem heillar en Bohn kastar þó nafni Gunnars Nelson inn í hringinn sem mögulegan andstæðing fyrir næsta bardaga Dos Anjos. „Bardagi við Gunnar Nelson er eitthvað sem myndi henta vel á þessum tímapunkti. Plan A hjá Gunnar gegn Dos Anjos væri án efa að ná honum niður í gólfið og reyna að hengja hann en hann er ekki eins mikil líkamleg ógn líkt og sumir bardagamenn deildarinnar. Það eru góðir möguleikar á því að Dos Anjos gæti haldið bardaganum standandi nógu lengi til þess að eiga möguleika á sigri.“ Bohn bendir í sömu andrá á þá staðreynd að Gunnar er sjóðandi heitur þessa dagana í UFC, hefur unnið tvo bardaga í röð með frammistöðu sem sjá til þess að hann verðskuldar bardaga gegn vel virtum bardagamanni á borð við Dos Anjos. „Gunnar átti í erfiðleikum þegar að honum var stillt upp á móti stórum bardagamönnum á borð við Gilbert Burns, Leon Edwards og Demian Maia. Nú þegar að hann er orðinn 35 ára gamall gæti þetta verið síðasta tækifæri hans til þess að sanna að hann geti náð enn lengra en hann hefur sýnt til þessa.“
MMA Tengdar fréttir Þeir bestu farnir að taka eftir Gunnari Nelson á ný Það má með sanni segja að frammistaða íslenska UFC bardagakappans Gunnars Nelson, sem hefur nú unnið tvo bardaga í röð í bardagabúrinu, hafi séð til þess að kollegar hans í veltivigtardeildinni geti ekki litið fram hjá honum. 5. maí 2023 20:01 Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Man Utd - Sunderland | Starf Amorims undir? Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Arsenal - West Ham | Lundúnaslagur á Emirates Enski boltinn Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti ÍBV - ÍA | Heldur sigurganga Skagamanna áfram? Íslenski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fleiri fréttir George Russell á ráspól í Singapúr FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Aldís Ásta og félagar í Skara duttu úr leik í Evrópudeildinni Man Utd - Sunderland | Starf Amorims undir? Arsenal - West Ham | Lundúnaslagur á Emirates KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ ÍBV - ÍA | Heldur sigurganga Skagamanna áfram? Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Diljá lagði upp í níu marka sigri Martin með nítján stig í fyrsta leik Sjá meira
Þeir bestu farnir að taka eftir Gunnari Nelson á ný Það má með sanni segja að frammistaða íslenska UFC bardagakappans Gunnars Nelson, sem hefur nú unnið tvo bardaga í röð í bardagabúrinu, hafi séð til þess að kollegar hans í veltivigtardeildinni geti ekki litið fram hjá honum. 5. maí 2023 20:01