Ekki lengur frítt í Strætó á Menningarnótt Árni Sæberg skrifar 15. ágúst 2023 17:56 Borga þarf almennt fargjald í strætó á laugardaginn. Vísir/Vilhelm Almennt fargjald verður rukkað í strætisvagna á höfuðborgarsvæðinu á Menningarnótt, sem haldin verður í miðbæ Reykjavíkur á laugardaginn. Undanfarin ár hefur verið frítt í Strætó. Í fréttatilkynnigu frá Strætó bs segir að borga þurfi almennt fargjald í Strætó á Menningarnótt en á móti hafi verið ákveðið að fjölga ferðum og bæta þar með þjónustu viðskiptavina þennan dag, en leið 1 aki til að mynda á tíu mínútna fresti frá klukkan 10 til 18. „Með þessu er verið að reyna að anna eftirspurn eftir bestu getu en ljóst er að flutningsgeta Strætó getur aldrei tekið á móti þeim gríðarlega fjölda sem sækir þennan viðburð. Á klukkutíma má áætla að Strætó geti tekið á móti 3200 manns úr öllum hverfum höfuðborgarsvæðisins.“ Öllum vögnum beint að Sæbraut og skutlið heim verður frítt Í tilkynningu segir jafnframt að leiðarkerfi Strætó á höfuðborgarsvæðinu verði rofið kl. 22:30 og öllum tiltækum vögnum beint að Sæbraut við Sólfarið. Frá Sólfarinu verði ekið í öll hverfi á höfuðborgarsvæðinu frá klukkan 23:00 til 01:00 og ekkert kosti ekkert í þessar ferðir. Næturstrætó taki svo við eftir klukkan 01 og aki eftir sínum hefðbundnu leiðum innan Reykjavíkur. Borga þurfi næturgjald í næturstrætó. Skutlur aka akandi í miðbæinn Þá muni skutlur á vegum Strætó, í boði Reykjavíkurborgar, aka milli Laugardalshallar og Hallgrímskirkju frá klukkan 07:30 til 01:00. „Fólk á bíl er hvatt til þess að leggja í grennd við Laugardalshöll. Það kostar ekkert í skutluþjónustuna.“ Þá segir að fólk sé hvatt til að fylgjast vel með á rauntímakorti á straeto.is eða í Klappinu. Raskanir gætu orðið á tímatöflum og leiðum bæði vegna götulokana og umferðar. Hægt sé að skoða tímatöflur fyrir allar leiðir á Menningarnótt á straeto.is. Reykjavík Menningarnótt Strætó Neytendur Mest lesið „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Konan er fundin Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Sextán ára kveikti í herbergi sínu Innlent Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Fleiri fréttir Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Sjá meira
Í fréttatilkynnigu frá Strætó bs segir að borga þurfi almennt fargjald í Strætó á Menningarnótt en á móti hafi verið ákveðið að fjölga ferðum og bæta þar með þjónustu viðskiptavina þennan dag, en leið 1 aki til að mynda á tíu mínútna fresti frá klukkan 10 til 18. „Með þessu er verið að reyna að anna eftirspurn eftir bestu getu en ljóst er að flutningsgeta Strætó getur aldrei tekið á móti þeim gríðarlega fjölda sem sækir þennan viðburð. Á klukkutíma má áætla að Strætó geti tekið á móti 3200 manns úr öllum hverfum höfuðborgarsvæðisins.“ Öllum vögnum beint að Sæbraut og skutlið heim verður frítt Í tilkynningu segir jafnframt að leiðarkerfi Strætó á höfuðborgarsvæðinu verði rofið kl. 22:30 og öllum tiltækum vögnum beint að Sæbraut við Sólfarið. Frá Sólfarinu verði ekið í öll hverfi á höfuðborgarsvæðinu frá klukkan 23:00 til 01:00 og ekkert kosti ekkert í þessar ferðir. Næturstrætó taki svo við eftir klukkan 01 og aki eftir sínum hefðbundnu leiðum innan Reykjavíkur. Borga þurfi næturgjald í næturstrætó. Skutlur aka akandi í miðbæinn Þá muni skutlur á vegum Strætó, í boði Reykjavíkurborgar, aka milli Laugardalshallar og Hallgrímskirkju frá klukkan 07:30 til 01:00. „Fólk á bíl er hvatt til þess að leggja í grennd við Laugardalshöll. Það kostar ekkert í skutluþjónustuna.“ Þá segir að fólk sé hvatt til að fylgjast vel með á rauntímakorti á straeto.is eða í Klappinu. Raskanir gætu orðið á tímatöflum og leiðum bæði vegna götulokana og umferðar. Hægt sé að skoða tímatöflur fyrir allar leiðir á Menningarnótt á straeto.is.
Reykjavík Menningarnótt Strætó Neytendur Mest lesið „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Konan er fundin Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Sextán ára kveikti í herbergi sínu Innlent Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Fleiri fréttir Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Sjá meira