„Hefði ekki gert helminginn af þessu nema með hennar hjálp“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. ágúst 2023 07:00 Ása María Reginsdóttir, Emil Hallfreðsson og börn þeirra tvö. Aðsend „Það hefði pottþétt endað sem eitthvað stórslys (e. disaster),“ sagði hinn 39 ára gamli Emil Hallfreðsson aðspurður hvernig atvinnumannaferill hans hefði þróast hefði hann verið einn og yfirgefinn á Ítalíu en ekki með fjölskyldu eins og raun bar vitni. Eins og Vísir greindi frá nýverið hefur knattspyrnumaðurinn Emil Hallfreðsson ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir farsælan atvinnumannaferil. Hann hefur lengst af spilað á Ítalíu og kann vel við sig þar. Þó takkaskórnir séu á leið upp í hillu stefnir Emil á að vera áfram tengdur knattspyrnunni, þó á öðrum forsendum en áður. Emil fór yfir víðan völl í viðtali sínu við Stefán Árna Pálsson en þessi fyrrverandi landsliðsmaður þakkaði sérstaklega Ásu Maríu Reginsdóttur – eiginkonu sinni, árangur sinn í boltanum og öllu því jákvæða sem hefur gerst utan vallar á undanförnum árum. „Er ótrúlega þakklátur Ásu, konunni minni, sem hún hefur gefið mér síðustu 16 ár. Hún hefur verið með mér úti þessi ár og það er ómetanlegt. Ég hefði ekki gert helminginn af þessu nema með hennar hjálp.“ „Höfum eignast tvö börn úti í Verona, erum búin að koma okkur vel fyrir og munum halda áfram að búa þar allavega eitthvað áfram. Stofnuðum fyrirtæki, Olivia, fyrir fimm árum. Það er búið að vera gott að vera með eitthvað smá plan eftir fótboltann. Það hefur stundum tekið hugann, að vera ekki bara að hugsa um fótbolta, fótbolta, fótbolta. Held það hafi hjálpað mjög mikið,“ sagði Emil einnig í viðtalinu sem sjá má í heild sinni hér að neðan. Klippa: Viðtalið við Emil Hallfreðsson í heild sinni: Frá FH til Tottenham en endaði hamingjusamur á Ítalíu Fótbolti Ítalski boltinn Tímamót Tengdar fréttir Rifti besta samningnum eftir þrjá mánuði: „Peningar skipta ekki öllu máli“ Emil Hallfreðsson, sem tilkynnti að hann væri hættur í fótbolta í gær, segist vera mjög ánægður með atvinnumannaferilinn. Honum leið best í hjá Verona en sleit samningi sínum við annað ítalskt lið eftir aðeins þrjá mánuði. 15. ágúst 2023 19:30 Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Sjá meira
Eins og Vísir greindi frá nýverið hefur knattspyrnumaðurinn Emil Hallfreðsson ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir farsælan atvinnumannaferil. Hann hefur lengst af spilað á Ítalíu og kann vel við sig þar. Þó takkaskórnir séu á leið upp í hillu stefnir Emil á að vera áfram tengdur knattspyrnunni, þó á öðrum forsendum en áður. Emil fór yfir víðan völl í viðtali sínu við Stefán Árna Pálsson en þessi fyrrverandi landsliðsmaður þakkaði sérstaklega Ásu Maríu Reginsdóttur – eiginkonu sinni, árangur sinn í boltanum og öllu því jákvæða sem hefur gerst utan vallar á undanförnum árum. „Er ótrúlega þakklátur Ásu, konunni minni, sem hún hefur gefið mér síðustu 16 ár. Hún hefur verið með mér úti þessi ár og það er ómetanlegt. Ég hefði ekki gert helminginn af þessu nema með hennar hjálp.“ „Höfum eignast tvö börn úti í Verona, erum búin að koma okkur vel fyrir og munum halda áfram að búa þar allavega eitthvað áfram. Stofnuðum fyrirtæki, Olivia, fyrir fimm árum. Það er búið að vera gott að vera með eitthvað smá plan eftir fótboltann. Það hefur stundum tekið hugann, að vera ekki bara að hugsa um fótbolta, fótbolta, fótbolta. Held það hafi hjálpað mjög mikið,“ sagði Emil einnig í viðtalinu sem sjá má í heild sinni hér að neðan. Klippa: Viðtalið við Emil Hallfreðsson í heild sinni: Frá FH til Tottenham en endaði hamingjusamur á Ítalíu
Fótbolti Ítalski boltinn Tímamót Tengdar fréttir Rifti besta samningnum eftir þrjá mánuði: „Peningar skipta ekki öllu máli“ Emil Hallfreðsson, sem tilkynnti að hann væri hættur í fótbolta í gær, segist vera mjög ánægður með atvinnumannaferilinn. Honum leið best í hjá Verona en sleit samningi sínum við annað ítalskt lið eftir aðeins þrjá mánuði. 15. ágúst 2023 19:30 Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Sjá meira
Rifti besta samningnum eftir þrjá mánuði: „Peningar skipta ekki öllu máli“ Emil Hallfreðsson, sem tilkynnti að hann væri hættur í fótbolta í gær, segist vera mjög ánægður með atvinnumannaferilinn. Honum leið best í hjá Verona en sleit samningi sínum við annað ítalskt lið eftir aðeins þrjá mánuði. 15. ágúst 2023 19:30