Game of Thrones-leikarinn Darren Kent látinn 36 ára að aldri Magnús Jochum Pálsson skrifar 16. ágúst 2023 09:59 Darren Kent, annar frá vinstri, ásamt leikurunum Nathalie Emmanuel, Emiliu Clark og Trevor Allan Davis sem hann lék með í Game of Thrones. Facebook Leikarinn Darren Kent, þekktastur fyrir leik sinn í Game of Thrones, er látinn 36 ára að aldri. Ekki kemur fram hvernig hann lést en hann hafði glímt við sjaldgæfan húðsjúkdóm, beinþynningu og liðagigt í mörg ár. Umboðsskrifstofan Carey Dodd Associates greindi frá andláti hans á Facebook á þriðjudag. Þar kom fram að Kent hefði dáið friðsamlega umvafinn fjölskyldu og vinum. Kent var fæddur og uppalinn í Essex. Hann lærði við leiklistaháskólann Italia Conti og útskrifaðist þaðan árið 2007. Fyrsta stóra rulla hans var í hryllingsmyndinni Mirrors árið 2008. Eftir það lék hann í fjölda kvikmynda, sjónvarpsþátta og stuttmynda, þar á meðal Snow White and the Huntsman, EastEnders, Shameless og Dungeons and Dragons: Honor Among Thieves sem kom út fyrr á árinu. Þekktasta hlutverk hans var þó vafalaust þegar hann lék geitahirði sem fór með látna dóttur sína til Daenerys Targaryen eftir að hún var drepin af dreka í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones. Andlát Hollywood Bretland Game of Thrones Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Sjá meira
Umboðsskrifstofan Carey Dodd Associates greindi frá andláti hans á Facebook á þriðjudag. Þar kom fram að Kent hefði dáið friðsamlega umvafinn fjölskyldu og vinum. Kent var fæddur og uppalinn í Essex. Hann lærði við leiklistaháskólann Italia Conti og útskrifaðist þaðan árið 2007. Fyrsta stóra rulla hans var í hryllingsmyndinni Mirrors árið 2008. Eftir það lék hann í fjölda kvikmynda, sjónvarpsþátta og stuttmynda, þar á meðal Snow White and the Huntsman, EastEnders, Shameless og Dungeons and Dragons: Honor Among Thieves sem kom út fyrr á árinu. Þekktasta hlutverk hans var þó vafalaust þegar hann lék geitahirði sem fór með látna dóttur sína til Daenerys Targaryen eftir að hún var drepin af dreka í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones.
Andlát Hollywood Bretland Game of Thrones Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Sjá meira