Óli Stef hefur áhyggjur af stöðu mála: „Vona að HSÍ sé ekki að gera upp á bak“ Aron Guðmundsson skrifar 17. ágúst 2023 09:00 Samsett mynd Íslenska handboltagoðsögnin Ólafur Stefánsson hefur áhyggjur af því hvernig mál standa varðandi sýningarrétt á Olís deildum karla og kvenna í handbolta. Hann vill ekki að þessum málum „sé klúðrað með einhverju kæruleysi“ en nú, þremur vikum fyrir upphaf komandi tímabils er ekki víst hvar deildirnar munu “eiga heima.“ Óvíst er, þegar að þetta er skrifað, hvert heimili efstu deildar karla og kvenna í handboltanum hér heima verður á næsta tímabili sem hefst eftir sléttar þrjár vikur. Stöð 2 Sport hefur undanfarin tímabil gert deildinni skil með beinum útsendingum frá leikjum sem og sérstökum uppgjörsþáttum en samningar milli HSÍ og Stöðvar 2 fyrir komandi tímabil náðust ekki. Valur - Stjarnan Olís deild kvenna play off sumar 2023 „Ég vona að HSÍ sé ekki að gera upp á bak en sambandið verður að svara fyrir það. Ég hef heyrt að þeir séu ekki búnir að semja við Stöð 2 Sport. Olís deildin var á frábæru skriði, með frábæra gæja og dömur innanborðs. Það væri því mikil synd ef að það mál er eitthvað að klúðrast. Þá þarf einhver að sparka í einhvern og fá það í gang.“ Ég heyri að þetta brennur aðeins á þér. „Ég bara vil ekki að það sé verið að klúðra íslenskum handbolta í einhverju kæruleysi. Maður heyrir bara að menn séu í einhverju sumarfríi og ekkert að gerast. Olís deildin var bara orðin svo góð og falleg vara sem hafði þróast í nokkur ár. Þetta má endilega komast til skila svo einhver komi sér úr golfferðinni sinni eða hvað það nú er og fari að gera eitthvað í málunum svo það verði hægt að horfa á íslenskan handbolta og það ekki bara í einhverju lélegu streymi.“ Olís-deild karla Olís-deild kvenna HSÍ Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Leik lokið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Sjá meira
Óvíst er, þegar að þetta er skrifað, hvert heimili efstu deildar karla og kvenna í handboltanum hér heima verður á næsta tímabili sem hefst eftir sléttar þrjár vikur. Stöð 2 Sport hefur undanfarin tímabil gert deildinni skil með beinum útsendingum frá leikjum sem og sérstökum uppgjörsþáttum en samningar milli HSÍ og Stöðvar 2 fyrir komandi tímabil náðust ekki. Valur - Stjarnan Olís deild kvenna play off sumar 2023 „Ég vona að HSÍ sé ekki að gera upp á bak en sambandið verður að svara fyrir það. Ég hef heyrt að þeir séu ekki búnir að semja við Stöð 2 Sport. Olís deildin var á frábæru skriði, með frábæra gæja og dömur innanborðs. Það væri því mikil synd ef að það mál er eitthvað að klúðrast. Þá þarf einhver að sparka í einhvern og fá það í gang.“ Ég heyri að þetta brennur aðeins á þér. „Ég bara vil ekki að það sé verið að klúðra íslenskum handbolta í einhverju kæruleysi. Maður heyrir bara að menn séu í einhverju sumarfríi og ekkert að gerast. Olís deildin var bara orðin svo góð og falleg vara sem hafði þróast í nokkur ár. Þetta má endilega komast til skila svo einhver komi sér úr golfferðinni sinni eða hvað það nú er og fari að gera eitthvað í málunum svo það verði hægt að horfa á íslenskan handbolta og það ekki bara í einhverju lélegu streymi.“
Olís-deild karla Olís-deild kvenna HSÍ Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Leik lokið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Sjá meira