Hjalti launahæsti forstjórinn Ólafur Björn Sverrisson skrifar 18. ágúst 2023 09:41 Hjalti Baldursson, fyrir miðju, var launahæsti forstjórinn árið 2022. Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason til hægri kemur á eftir honum og þriðji launahæsti forstjórinn var Jón Þorgrímur Stefánsson, til vinstri á myndinni. vísir Hjalti Baldursson, fyrrverandi forstjóri Bókunar, var launahæsti forstjóri landsins árið 2022. Mánaðartekjur hans námu 24,8 milljónum króna. Ein kona kemst á lista yfir tíu launahæstu forstjórana. Greint er frá þessu í vb.is en hægt er nálgast Tekjublað Frjálsrar verslunar hér. Um er að ræða útsvarsskyldar tekjur árið 2022. Hafa ber í huga að þær tekjur endurspegla þó ekki endilega öll laun viðkomandi. Árið 2018 keypti TripAdvisor allt hlutfé í fyrirtæki Hjalta, Bókun ehf. Hjalti átti 45 prósenta hlut í Bókun sem TripAdvisor greiddi 23 milljónir dala fyrir, eða því sem nemur rétt rúmlega þremur milljörðum króna. Næstur forstjóra kemur Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason, forstjóri Skel, sem var með 20,4 milljónir króna í mánaðarlaun. Í þriðja sæti á listanum er Jón Þorgrímur Stefánsson, forstjóri NetApp á Íslandi, með 17,5 milljónir króna. Herdís Dröfn er eina konan á topp 10 listanum. Ein kona kemst á lista yfir tíu launahæstu forstjóranna en það er Herdís Dröfn Fjeldsted fyrrverandi forstjóri Valitor. Hún var með 8,6 milljónir króna á mánuði árið 2022. Laun Árna Odds Þórðarsonar, forstjóra Marel, sem var launhæsti forstjórinn árið 2021, lækkuðu talsvert á síðasta ári. Árið 2021 var hann með tæplega 43 milljónir króna á mánuði en 2022 voru tekjurnar 8,6 milljónir króna. Um er að ræða rúmlega áttatíu prósenta lækkun launa Árna Odds en gera má ráð fyrir því að himinháar tekjur hans árið 2021 tengist nýtingu kaupréttar. Listi yfir launahæstu forstjórana: Hjalti Baldursson, fv. forstjóri Bókunar - 24,8 milljónir króna Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason, forstjóri Skel - 20,4 milljónir króna Jón Þorgrímur Stefánsson, forstjóri NetApp á Íslandi - 17,5 milljónir króna Brett Albert Vigelskas, frkvstj. Costco á Íslandi - 13,5 milljónir króna Jón Sigurðsson, forstjóri Stoða - 11,2 milljónir króna Grímur Karl Sæmundsen, forstjóri Bláa Lónsins - 10,8 milljónir króna Haraldur Líndal Pétursson, frkvstj. Johan Rönning - 10,6 milljónir króna Guðmundur Fertram Sigurjónsson, forstj. Kerecis - 9,3 milljónir króna Herdís Dröfn Fjeldsted, fv. forstjóri Valitor - 8,6 milljónir króna Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marels - 8,6 milljónir króna Tekjur Skattar og tollar Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Magnús skákar Árna Oddi Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel, var aldrei þessu vant ekki launahæsti forstjóri landsins. Hann var næstlaunahæstur með tæplega 43 milljónir króna á mánuði árið 2021. 18. ágúst 2022 10:18 Mest lesið Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Sýn fær flýtimeðferð Viðskipti innlent Kristján lætur af störfum hjá Samherja Viðskipti innlent Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Atvinnulíf Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira
Greint er frá þessu í vb.is en hægt er nálgast Tekjublað Frjálsrar verslunar hér. Um er að ræða útsvarsskyldar tekjur árið 2022. Hafa ber í huga að þær tekjur endurspegla þó ekki endilega öll laun viðkomandi. Árið 2018 keypti TripAdvisor allt hlutfé í fyrirtæki Hjalta, Bókun ehf. Hjalti átti 45 prósenta hlut í Bókun sem TripAdvisor greiddi 23 milljónir dala fyrir, eða því sem nemur rétt rúmlega þremur milljörðum króna. Næstur forstjóra kemur Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason, forstjóri Skel, sem var með 20,4 milljónir króna í mánaðarlaun. Í þriðja sæti á listanum er Jón Þorgrímur Stefánsson, forstjóri NetApp á Íslandi, með 17,5 milljónir króna. Herdís Dröfn er eina konan á topp 10 listanum. Ein kona kemst á lista yfir tíu launahæstu forstjóranna en það er Herdís Dröfn Fjeldsted fyrrverandi forstjóri Valitor. Hún var með 8,6 milljónir króna á mánuði árið 2022. Laun Árna Odds Þórðarsonar, forstjóra Marel, sem var launhæsti forstjórinn árið 2021, lækkuðu talsvert á síðasta ári. Árið 2021 var hann með tæplega 43 milljónir króna á mánuði en 2022 voru tekjurnar 8,6 milljónir króna. Um er að ræða rúmlega áttatíu prósenta lækkun launa Árna Odds en gera má ráð fyrir því að himinháar tekjur hans árið 2021 tengist nýtingu kaupréttar. Listi yfir launahæstu forstjórana: Hjalti Baldursson, fv. forstjóri Bókunar - 24,8 milljónir króna Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason, forstjóri Skel - 20,4 milljónir króna Jón Þorgrímur Stefánsson, forstjóri NetApp á Íslandi - 17,5 milljónir króna Brett Albert Vigelskas, frkvstj. Costco á Íslandi - 13,5 milljónir króna Jón Sigurðsson, forstjóri Stoða - 11,2 milljónir króna Grímur Karl Sæmundsen, forstjóri Bláa Lónsins - 10,8 milljónir króna Haraldur Líndal Pétursson, frkvstj. Johan Rönning - 10,6 milljónir króna Guðmundur Fertram Sigurjónsson, forstj. Kerecis - 9,3 milljónir króna Herdís Dröfn Fjeldsted, fv. forstjóri Valitor - 8,6 milljónir króna Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marels - 8,6 milljónir króna
Tekjur Skattar og tollar Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Magnús skákar Árna Oddi Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel, var aldrei þessu vant ekki launahæsti forstjóri landsins. Hann var næstlaunahæstur með tæplega 43 milljónir króna á mánuði árið 2021. 18. ágúst 2022 10:18 Mest lesið Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Sýn fær flýtimeðferð Viðskipti innlent Kristján lætur af störfum hjá Samherja Viðskipti innlent Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Atvinnulíf Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira
Magnús skákar Árna Oddi Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel, var aldrei þessu vant ekki launahæsti forstjóri landsins. Hann var næstlaunahæstur með tæplega 43 milljónir króna á mánuði árið 2021. 18. ágúst 2022 10:18