Myndir og myndbönd: Stuð og stemning í 39. Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. ágúst 2023 17:46 Glaðin var við völd í Reykjavíkurmaraþoninu í dag. Vísir/Hulda Margrét Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fór fram í 39. sinn í frábæru hlaupaveðri í dag. Margir lögðu leið sína í miðbæ Reykjavíkur til að styðja við hlaupara og stemningin var hreint útsagt frábær. Til þátttöku voru skráðir 11.307 hlauparar á öllum aldri frá 84 löndum. 5766 konur skráðu sig, 5483 karlmenn og 12 kvár, en í ár var í fyrsta sinn hægt að skrá sig í þrjá kynjaflokka. Sigurvegari í maraþoni í kvennaflokki var Andrea Kolbeinsdóttir á tímanum 02:42:15 sem er frábær árangur en á eftir henni komu þær Jessica Roach frá Bandaríkjunum í 2. sæti og Kristjána Pálsdóttir í 3. sæti. Í maraþoni í karlaflokki sigraði Rúmeninn Silviu Stoica á tímanum 02:29:27 sem er einnig frábær árangur en á eftir honum komu þeir Ernest Kibet Tarus frá Kenýa í 2.sæti og Bart Geldof frá Belgíu í 3. Sæti. Andrea Kolbeinsdóttir kom fyrst kvenna í mark.Vísir/Hulda Margrét Maraþonið var jafnframt Íslandsmeistaramót og sigraði Andrea Kolbeinsdóttir í kvennaflokki og Sigurjón Ernir Sturlurson í karlaflokki. Sigurjón Ernir Sturluson kom fyrstur Íslendinga í mark.Vísir/Steingrímur Dúi Í ár var keppt í fyrsta sinn í kvárflokki í 10 kílómetrum og sigraði Elías Rúni á tímanum 01:03:55 en í öðru sæti var Jóhanna Rakel og í því þriðja var Sunneva Kristín Sigurðardóttir. Áheitasöfnun hlaupsins á hlaupastyrkur.is er enn í fullum gangi og verður opin til miðnættis á mánudaginn 21.ágúst. Þegar er búið að slá áheitametið sem sett árið 2019 og eru áheitin komin í 190 milljónir sem öll þau sem söfnuðu áheitum og hétu á hlaupara geta verið stolt af. Íþróttabandalag Reykjavíkur vill koma fram þökkum til hlaupara, samstarfsaðila, starfsmanna, hvatningarfólks og tillitssamra vegfarenda fyrir góðan dag. Ljósmyndarar Vísis voru á svæðinu og hér fyrir neðan má sjá brot af því besta frá deginum. Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Reykjavíkurmaraþon Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Engin skoraði meira en Elín Klara Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Sjá meira
Til þátttöku voru skráðir 11.307 hlauparar á öllum aldri frá 84 löndum. 5766 konur skráðu sig, 5483 karlmenn og 12 kvár, en í ár var í fyrsta sinn hægt að skrá sig í þrjá kynjaflokka. Sigurvegari í maraþoni í kvennaflokki var Andrea Kolbeinsdóttir á tímanum 02:42:15 sem er frábær árangur en á eftir henni komu þær Jessica Roach frá Bandaríkjunum í 2. sæti og Kristjána Pálsdóttir í 3. sæti. Í maraþoni í karlaflokki sigraði Rúmeninn Silviu Stoica á tímanum 02:29:27 sem er einnig frábær árangur en á eftir honum komu þeir Ernest Kibet Tarus frá Kenýa í 2.sæti og Bart Geldof frá Belgíu í 3. Sæti. Andrea Kolbeinsdóttir kom fyrst kvenna í mark.Vísir/Hulda Margrét Maraþonið var jafnframt Íslandsmeistaramót og sigraði Andrea Kolbeinsdóttir í kvennaflokki og Sigurjón Ernir Sturlurson í karlaflokki. Sigurjón Ernir Sturluson kom fyrstur Íslendinga í mark.Vísir/Steingrímur Dúi Í ár var keppt í fyrsta sinn í kvárflokki í 10 kílómetrum og sigraði Elías Rúni á tímanum 01:03:55 en í öðru sæti var Jóhanna Rakel og í því þriðja var Sunneva Kristín Sigurðardóttir. Áheitasöfnun hlaupsins á hlaupastyrkur.is er enn í fullum gangi og verður opin til miðnættis á mánudaginn 21.ágúst. Þegar er búið að slá áheitametið sem sett árið 2019 og eru áheitin komin í 190 milljónir sem öll þau sem söfnuðu áheitum og hétu á hlaupara geta verið stolt af. Íþróttabandalag Reykjavíkur vill koma fram þökkum til hlaupara, samstarfsaðila, starfsmanna, hvatningarfólks og tillitssamra vegfarenda fyrir góðan dag. Ljósmyndarar Vísis voru á svæðinu og hér fyrir neðan má sjá brot af því besta frá deginum. Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Viktor Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét
Reykjavíkurmaraþon Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Engin skoraði meira en Elín Klara Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Sjá meira