Mikið unglingafyllerí á Menningarnótt Kristinn Haukur Guðnason skrifar 20. ágúst 2023 08:34 Fimmtán ungmenni voru vistuð í athvarfi vegna ölvunar. Kolbeinn Tumi Fimmtán ungmenni voru flutt á athvarf á vegum Reykjavíkurborgar þar sem foreldrar komu og náðu í börn sín. Í nokkrum tilvikum var áfengi hellt niður sem tekið var af ungmennum undir lögaldri. Þetta kemur fram í skýrslu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eftir Menningarnótt. Í skýrslunni kemur fram að mikið af ungmennum hafi verið í miðborginni eftir að dagskrá hátíðarinnar lauk klukkan 23:00 og voru að neyta áfengis. Þykir lögreglu það miður. Þá gistu fjórtán einstaklingar fangageymslur, allt vegna minniháttar brota. Kemur fram að í öllum tilfellum hafi einstaklingarnir verið undir áhrifum áfengis og eða vímuefna. Voru fangageymslurnar á Hverfisgötu smekkfulllar eftir nóttina. Sjö líkamsárásir voru framdar í miðborginni, allar eftir miðnætti og allar minniháttar. Aðeins einn af gerendum gisti fangageymslu þar sem hann var ekki viðræðuhæfur sökum ölvunarástands. Blindfullur á rafhlaupahjóli Alls komu 169 verkefni inn á borð lögreglu frá klukkan 17:00 til klukkan 7:00 í morgun. Eitt slys varð á rafhlaupahjóli og þurfti ölvaður ökumaður að fara á slysadeild. Gat hann vart tjáð sig vegna ölvunar. Nokkrir stútar voru teknir, meðal annars í Garðabæ og í Hafnarfirði. Þá voru höfð afskipti af nokkrum vertum vegna brota á áfengislögum. Það er verið var að selja áfengi utandyra án leyfis. Þrátt fyrir þessa upptalningu telur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu að nóttin hafi gengið vel enda mikill fjöldi gesta í miðborginni. Reykjavík Menningarnótt Áfengi og tóbak Lögreglumál Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Þetta kemur fram í skýrslu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eftir Menningarnótt. Í skýrslunni kemur fram að mikið af ungmennum hafi verið í miðborginni eftir að dagskrá hátíðarinnar lauk klukkan 23:00 og voru að neyta áfengis. Þykir lögreglu það miður. Þá gistu fjórtán einstaklingar fangageymslur, allt vegna minniháttar brota. Kemur fram að í öllum tilfellum hafi einstaklingarnir verið undir áhrifum áfengis og eða vímuefna. Voru fangageymslurnar á Hverfisgötu smekkfulllar eftir nóttina. Sjö líkamsárásir voru framdar í miðborginni, allar eftir miðnætti og allar minniháttar. Aðeins einn af gerendum gisti fangageymslu þar sem hann var ekki viðræðuhæfur sökum ölvunarástands. Blindfullur á rafhlaupahjóli Alls komu 169 verkefni inn á borð lögreglu frá klukkan 17:00 til klukkan 7:00 í morgun. Eitt slys varð á rafhlaupahjóli og þurfti ölvaður ökumaður að fara á slysadeild. Gat hann vart tjáð sig vegna ölvunar. Nokkrir stútar voru teknir, meðal annars í Garðabæ og í Hafnarfirði. Þá voru höfð afskipti af nokkrum vertum vegna brota á áfengislögum. Það er verið var að selja áfengi utandyra án leyfis. Þrátt fyrir þessa upptalningu telur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu að nóttin hafi gengið vel enda mikill fjöldi gesta í miðborginni.
Reykjavík Menningarnótt Áfengi og tóbak Lögreglumál Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira