„Þið sjáið hvernig deildin er núna í ár“ Þorsteinn Hjálmsson skrifar 20. ágúst 2023 16:55 Todor Hristov á hliðarlínunni í dag. Vísir/Hulda Margrét ÍBV náði í stig á erfiðum útivelli í Bestu deild kvenna í knattspyrnu þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Breiðablik á Kópavogsvelli. Todor Hristov var að vonum sáttur með stigið en fannst sitt liði þó geta hafa farið til Eyja með öll þrjú stigin úr Kópavoginum. ÍBV náði í stig á erfiðum útivelli í dag en liðið gerði markalaust jafntefli við Breiðablik á Kópavogsvelli. Todor Hristov var að vonum sáttur með stigið en fannst sitt liði þó geta hafa farið til Eyja með öll þrjú stigin úr Kópavoginum. „Ég held að við höfum átt skilið stig eftir leikinn, að mínu mati. Mér fannst við líka fá möguleika til að vinna leikinn. Við átt að nýta betur skyndisóknir hjá okkur nokkrum sinnum. Breiðablik var samt mikið í sókn, en lítið að gerast hjá þeim sóknarlega. Þannig ég er mjög stoltur af liðinu. Auðvitað er þetta eitt af bestu liðum landsins en ég held að við hefðum alveg getað unnið þennan leik,“ sagði Todor. Fannst honum að sitt liði hefði getað haldið örlítið betur í boltann í seinni hálfleik til þess að fá tækifæri til að skora í leiknum. „Við náðum ekki að halda í boltann, kannski þurftum við aðeins ferskari lappir inn á en ég var ekki með mikla möguleika í það sem ég þurfti nákvæmlega. Kannski þurfti ég að setja Kristínu Ernu aðeins fyrr inn á, en það var vandamálið að halda boltanum til þess að komast í skyndisókn. Svona er þetta stundum.“ ÍBV er komið með 18 stig í deildinni, stigi á undan Keflavík sem sigraði Þrótt í dag. Todor telur stigið mikilvægt fyrir komandi átök í botnbaráttunni. „Mjög mikilvægt, held ég. Þið sjáið hvernig deildin er núna í ár, crazy deild, sem er mjög gaman og allir geta unnið alla. Mér finnst þetta mjög skemmtilegt en ég held að fá stig hérna á móti Breiðabliki er geggjað,“ sagði Todor að lokum. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna ÍBV Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Sjá meira
ÍBV náði í stig á erfiðum útivelli í dag en liðið gerði markalaust jafntefli við Breiðablik á Kópavogsvelli. Todor Hristov var að vonum sáttur með stigið en fannst sitt liði þó geta hafa farið til Eyja með öll þrjú stigin úr Kópavoginum. „Ég held að við höfum átt skilið stig eftir leikinn, að mínu mati. Mér fannst við líka fá möguleika til að vinna leikinn. Við átt að nýta betur skyndisóknir hjá okkur nokkrum sinnum. Breiðablik var samt mikið í sókn, en lítið að gerast hjá þeim sóknarlega. Þannig ég er mjög stoltur af liðinu. Auðvitað er þetta eitt af bestu liðum landsins en ég held að við hefðum alveg getað unnið þennan leik,“ sagði Todor. Fannst honum að sitt liði hefði getað haldið örlítið betur í boltann í seinni hálfleik til þess að fá tækifæri til að skora í leiknum. „Við náðum ekki að halda í boltann, kannski þurftum við aðeins ferskari lappir inn á en ég var ekki með mikla möguleika í það sem ég þurfti nákvæmlega. Kannski þurfti ég að setja Kristínu Ernu aðeins fyrr inn á, en það var vandamálið að halda boltanum til þess að komast í skyndisókn. Svona er þetta stundum.“ ÍBV er komið með 18 stig í deildinni, stigi á undan Keflavík sem sigraði Þrótt í dag. Todor telur stigið mikilvægt fyrir komandi átök í botnbaráttunni. „Mjög mikilvægt, held ég. Þið sjáið hvernig deildin er núna í ár, crazy deild, sem er mjög gaman og allir geta unnið alla. Mér finnst þetta mjög skemmtilegt en ég held að fá stig hérna á móti Breiðabliki er geggjað,“ sagði Todor að lokum.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna ÍBV Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Sjá meira