Leggja til sameiningu Reykjavíkur og Malmö Magnús Jochum Pálsson skrifar 22. ágúst 2023 14:42 Júlíus Viggó og félagar hans í Heimdalli telja sig hafa fundið lausn á vanda Reykjavíkurborgar. Twitter Heimdellingar leggja til að Reykjavík verði færð undir Malmö í sameinuðu sveitarfélagi Malmövíkur. Þannig megi bæta fjárhag borgarinnar. Júlíusi Viggó Ólafssyni, formanni Heimdallar, er líkt og flokksfélaga sínum Kjartani Magnússyni mjög umhugað um fjármál Reykjavíkurborgar. Á Twitter-síðu Heimdallar, félags ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík, birtist færsla og myndband þar sem formaðurinn leggur til lausnir á vandanum. Í færslunni stendur meðal annars „Borgin brunar á ógnarhraða fram af brúninni og enginn virðist ætla að stíga á bremsuna. Það er greinilega undir Heimdalli einum komið að bjarga Reykjavík frá glötun.“ Á þessum tímapunkti eru allar hugmyndir góðar hugmyndir. Borgin brunar á ógnarhraða fram af brúninni og enginn virðist ætla að stíga á bremsuna. Það er greinilega undir Heimdalli einum komið að bjarga Reykjavík frá glötun. Við kynnum því með stolti: Malmövík pic.twitter.com/fzXbTBgsyI— Heimdallur (@Heimdallur) August 22, 2023 Í myndbandinu má síðan sjá frekari útlistun á útfærslunni. Viggó byrjar á að rifja upp hvernig sveitarfélagið Álftanes kom sérstaklega illa út úr hruninu og varð að endingu hluti af sveitarfélagi Garðabæjar. „Við leggjum til að gera slíkt hið sama, finna stærri rekstareiningu og skutla Reykjavík inn í hana,“ segir hann. „Því kynnir Heimdallur með stolti Malmövík, byltingarkennd lausn við fjárhagsörðugleikum og spennandi ný skandinavísk byggð.“ Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Rekstur hins opinbera Mest lesið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Sjá meira
Júlíusi Viggó Ólafssyni, formanni Heimdallar, er líkt og flokksfélaga sínum Kjartani Magnússyni mjög umhugað um fjármál Reykjavíkurborgar. Á Twitter-síðu Heimdallar, félags ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík, birtist færsla og myndband þar sem formaðurinn leggur til lausnir á vandanum. Í færslunni stendur meðal annars „Borgin brunar á ógnarhraða fram af brúninni og enginn virðist ætla að stíga á bremsuna. Það er greinilega undir Heimdalli einum komið að bjarga Reykjavík frá glötun.“ Á þessum tímapunkti eru allar hugmyndir góðar hugmyndir. Borgin brunar á ógnarhraða fram af brúninni og enginn virðist ætla að stíga á bremsuna. Það er greinilega undir Heimdalli einum komið að bjarga Reykjavík frá glötun. Við kynnum því með stolti: Malmövík pic.twitter.com/fzXbTBgsyI— Heimdallur (@Heimdallur) August 22, 2023 Í myndbandinu má síðan sjá frekari útlistun á útfærslunni. Viggó byrjar á að rifja upp hvernig sveitarfélagið Álftanes kom sérstaklega illa út úr hruninu og varð að endingu hluti af sveitarfélagi Garðabæjar. „Við leggjum til að gera slíkt hið sama, finna stærri rekstareiningu og skutla Reykjavík inn í hana,“ segir hann. „Því kynnir Heimdallur með stolti Malmövík, byltingarkennd lausn við fjárhagsörðugleikum og spennandi ný skandinavísk byggð.“
Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Rekstur hins opinbera Mest lesið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Sjá meira